Morgunblaðið - 26.08.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.08.2001, Blaðsíða 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 55 SPÆNSKA blómarósin Penelope Cruz ætlar nú að taka sér frí frá leik- listinni til að sinna aðal- áhugamáli sínu, ljós- myndun. Cruz ætlar að taka sér sex mánaða frí til að læra ljósmyndun og eyða meiri tíma með nýja kærast- anum sínum, hinum ný- skilda Tom Cruise. „Mig hefur langað að læra ljósmyndun síðan ég var fimmtán ára en hef aldrei fundið mér tíma til að læra hana almenni- lega,“ sagði hin snoppu- fríða Cruz í viðtali á dög- unum. Cruz hefur verið mikið í fjölmiðlum að und- anförnu síðan hún og áð- urnefndur Cruise op- inberuðu samband sitt á frumsýningu nýjustu myndar hennar, Captain Corelli’s Mandolin. Lærir ljósmyndun Reuters Penelope Cruz ætlar að læra ljósmyndun. ÞAÐ var yfirvegað og rólegt and- rúmsloft í Tjarnarbíó á föstudags- kvöldið þegar hljómsveitin Lúna hélt þar útgáfutónleika. Frumburður þeirra heitir því kurteisa nafni, Lof mér að þegja þögn þinni. Platan, sem gefin er út af Smekk- leysu, kom í verslanir um allt land í síðustu viku og voru liðsmenn Lúnu enn í skýjunum þeg- ar ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn, rétt fyrir tón- leikana. Það er óhætt að fullyrða að þögnin hafi ekki yfirtekið salinn því tónar sveitarinnar bræddu sig inn að kjarna tón- leikagesta. Liðs- menn eru lítið gefnir fyrir söng en þó eitt- hvað hrifnari af ljóðalestri og því kjósa þeir gjarnan að lesa nokkur ljóð um leið og þeir spila frumsamda tóna sína. Tónleikagestir kunnu greinilega að meta það sem fyrir bar því ekki voru þeir lúnir að sjá. Hákon horfir upp. Morgunblaðið/Sverrir Björk, einbeitt á svip. Gummi í heimilislegri stemmningu. Ljóð og hljóð Útgáfutónleikar Lúnu í Tjarnarbíói Penelope Cruz tekur sér frí frá leiklistinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.