Morgunblaðið - 26.08.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.08.2001, Qupperneq 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 45 Suðurlandsbraut - til leigu Af sérstökum ástæðum eru eftirfarandi rými laus nú þegar til leigu í mjög góðu lyftuhúsi við Suðurlandsbraut. Um er að ræða fyrsta flokks fullbúið skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Mjög góð aðkoma, næg bíla- stæði, ásamt bílastæðum í bílahúsi. 1. hæð skrifstofur, verslunarplás 395,5 +117 fm. 4. hæð skrifstofur 122 fm 5. hæð öll efsta hæðin, samtals 713 fm (mögulegt að skipta upp í tvær einingar) Hæðin er inndregin með góðum svölum og frábæru útsýni yfir Laugardalinn og höfuðborgina. Til sölu Bæjarlind 12, Kópavogi Mjög góð staðsetning rétt við Reykjanesbraut í Kópavogi í nálægð við nýju verslunarmiðstöðina. HÚSIÐ SELST EÐA LEIGIST ALLT Í EINU LAGI EÐA Í MINNI EININGUM. Verslun, skrifst. og þjónustuhúsnæði 2379 fm ásamt bílahúsi 515 fm, samtals 2.897 fm. Húsið skiptist í 1. Hæð 791 fm. Verslun, skrifst. og þjón. ásamt 515 fm. bílahúsi, 19 bílastæði. 2. Hæð 794 fm. Verslun, skrifst. og þjón. 3. Hæð 794 fm. Skrifst. og þjón. Eignin verður afhent tilbúin til innréttinga með fullbúinni sameing. Húsið er klætt að utan með granít-steinflís- um og álplötum. Gluggar og hurðar úr áli. Lóðin og bílastæði fullbúin. Afhending getur verið nú í október. Til sölu - Síðumúli 634 fm jarðhæð. Mjög gott lager/þjónustuhúsnæði. góð að- koma. Góð eign sem búið er að klæða að utan. Eignin er laus nú þegar. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Góð áhvílandi lán. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í símum 588 4477/899 9271 Fasteignasalan Valhöll Grensásvegur - til sölu/leigu Af sérstökum ástæðum eru eftirfarandi rými laus nú þeg- ar til sölu eða til leigu í mjög góðu lyftuhúsi við Grensás- veg. Um er að ræða mjög snyrtilegt, vandað fullbúið skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Góð aðkoma er að húsinu, næg bílastæði. Húsnæðið er allt búið mjög öflugum tölvulögnum. Hentar t.d fyrir: Heildsala, lögfræðinga, endurskoðendur, verkfræðinga, arkitekta, hugbúnaðarfyrirtæki, auglýs- ingastofu o.fl. Hægt er að kaupa hvern eignarhlut fyrir sig. 1. hæð skrifstofur, lager samt. 270 fm. 2. hæð skrifstofur 380 fm 3. hæð skrifstofur 130 fm 4. hæð skrifstofur 104 fm Espigerði 3ja-4ra herb. Óvenjuglæsileg og vönduð ca 100 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Nýlegt parket. Stórar suður- svalir. Falleg útsýni. Mjög eftirsóttur staður. Laus fljótlega. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. í símum 551 2600 og 552 1750. i i j Opið hús í dag á milli kl. 14:00 og 16:00 GRÆNAHLÍÐ 20 - RVK. Mikið endurnýjuð og falleg 90 fm sérhæð á neðstu hæð í nývið- gerðu fjórbýlishúsi með sérinngangi. Forstofa með nýjum flísum. Hol og gangur með parketi. Baðherbergi með nýlegum fallegum flísum á gólfi og veggjum. Eldhús með parketi, mjög snyrtilegt, ný- leg og góð hvít innrétting. Rúmgóð stofa og borðstofa með park- eti, útgangur á hellulagðan suðurpall. Allt sér innan íbúðar. Ný við- argluggatjöld í gluggum. Tenglar og rofar nýir. Nýtt Danfoss kerfi. Nýtt gler í gluggum á stofu og þvottahúsi. Nýbúið er að setja skeljasand utan á húsið og einangra það upp á nýtt. Þak yfirfarið. Húsið er mjög snyrtilegt og í mjög góðu ástandi. Íbúðin er laus. Áhv. 3,2 V. 13,8 millj. Hinrik Jónsson tekur á móti gestum í dag á milli 14:00 og 16:00. Vogatunga - íbúð fyrir eldri borgara Vorum að fá í sölu 110 fm fallega neðri sérhæð í tvíbýlishúsi fyrir eldri borgara á þessum fallega stað. Eignin skiptist m.a. í forstofu, baðherbergi, stofu, eldhús, herbergi og bókaherbergi. Sólstofa og sérgarður. Allt sér. V. 13,5 m.1754 4RA-6 HERB.  Bakkastaðir - glæsileg 4ra herb. um 106 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Glæsilegar inn- réttingar. Útsýni. Sérþvottah. Tvennar svalir. V. 13,7 m. 1764 Flétturimi - laus 4ra herb. um 107 fm íbúð á 2. hæð ásamtstæði í bílageymslu. Sérþvottah. og geymsla í íbúð. Íbúðin er laus nú þeg- ar. 1759 Jöklafold Mjög falleg og björt 110 fm 4ra-5 her- bergja endaíbúð með tvennum svölum og glæsilegu útsýni til allra átta. Eignin skiptist í hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Góð íbúð. V. 13,3 m. 1756 Háaleitisbraut Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð með fal- legu útsýni. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Góð staðsetning. 1763 Barmahlíð Falleg og björt 4ra herbergja risíbúð í Hlíðunum. Eignin skiptist í hol, stofu, eld- hús, baðherbergi og þrjú herbergi. Geymsluris. Hús og íbúð í góðu ástandi. Mikið úrval mynda á eignamidlun.is. V. 9,3 m. 1654 Lindasmári - með sérinn- gangi Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 103 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býli. Parket og góðar innréttingar. Þrjú svefnherbergi. Falleg afmörkuð sérlóð með skjólgirðingu og verönd. Sérinn- gangur. V. 14,8 m. 1757 Espigerði - 168 fm með bíl- skýli Vorum að fá í sölu rúmgóða u.þ.b. 168 fm endaíbúð á tveimur hæðum (2. og 3. hæð) ásamt stæði í bílageymslu. Rúm- góðar parketlagðar stofur. Tvennar sval- ir. Íbúðin er laus nú þegar. V. 17,9 m. 1734 Hjarðarhagi - 1. hæð Vorum að fá í einkasölu rúmgóða og bjarta u.þ.b. 120 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli (Kennarablokkin). Fjögur svefnherb. Vestursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 14,3 m.1641 2JA OG 3JA HERB.  Nökkvavogur Góð og vel staðsett 86,9 fm 3ja her- bergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, baðherbergi og rúmgott eldhús. Sérinn- gangur. Hús í góðu ástandi. V. 10,3 m. 1335 Lautasmári Mjög falleg 81 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á þessum frábæra stað steinsnar frá Smárarlindinni. Eignin skiptist í hol, bað- herbergi, þrjú herbergi, stofu og eldhús. Sérgeymsla í kjallara. 1766 Hjarðarhagi - m/bílskúr Falleg 3ja herbergja um 90 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bílskúr. Íbúðin er mikið endurnýjuð og er laus strax. V. 12,6 m. 1749 Garðastræti Falleg og björt 85 fm 3ja herbergja ris- íbúð í góðu húsi við Garðastræti. Eignin skiptist m.a. í herbergi, baðherbergi, vinnuherbergi, stofu, borðstofu og eld- hús. Furuklædd loft og góðar svalir til austurs og suðurs. Falleg íbúð. V. 10,9 m. 1156 Miðborgin - glæsilegar húseignir til leigu Erum með í einkaleigu þessar tvær glæsilegu húseignir (skrifstofuhús- næði) í miðborginni. Um er að ræða Pósthússtræti 5 sem er gamla pósthúsið og er 2. og 3. hæð hússins til leigu, hvor um sig er 330 fm auk þess er 144 fm ris. Götuhæðin og kjallarinn eru ekki til leigu. Einnig er um að ræða Póst- hússtræti 3 (gamla lögreglustöðin) og er það hús allt til leigu, samtals u.þ.b. 835 fm, þ.e 1., 2. og 3. hæð auk rishæðar og kjallara. Húsin eru í mjög góðu ástandi og er eignin að innan í 1. flokks ástandi og skiptist bæði í opin vinnurými, skrifstofur, fundarsali, kaffistofur o.fl. Lagnastokkar og góð lýsing. Húsnæðið gæti hentað undir ýmiss konar skrifstofu- og atvinnurekstur í hjarta gömlu miðborgarinnar. Allar nánari upplýsingar veita Óskar og Sverrir. 1481                                       !              " # #  $%&   ' (    !     )                      !   " """ SÝNING á málverkum Þóru Jónsdóttur frá Laxamýri verð- ur opnuð í dag, sunnudag, á Café Presto í Hlíðarsmára 15, Kópavogi. Café Presto er opið frá kl. 10-23 virka daga og kl. 12-18 um helgar. Sýningin stendur til 21. september. Málverk á Café Presto
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.