Morgunblaðið - 06.10.2001, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2001 53
Lagersala
Rýmum fyrir nýjum vörum
— 30-80% afsláttur
● Vandaðar flísar frá Villeroy & Boch,
verð frá 990 kr.
● Ferðatöskur, bakpokar og fleira frá
Samsonite, allt að 60% afsláttur.
● Blöndunartæki frá Grohe
● Salerni, handlaugar frá Sphinx og Villeroy
& Boch
● Þýsk baðkör og sturtubotnar frá Bamberger
● Stálvaskar fyrir eldhús, margar gerðir,
afsláttur 25%
● 3ja-4ra manna rafhitaður nuddpottur með
hreinsibúnaði og einangruðu loki fyrir
aðeins 390 þús.
Opið um helgina frá kl. 11.00-19.00.
Skeifunni 7.
TIL SÖLU
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20 í tengsl-
um við Alfa ráðstefnuna. Lof-
gjörðarhópur Fíladelfíu syngur.
Ræðum. Jan Bakker frá Hollandi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagsferð 7. október kl.
10.30 Reykjavegur, loka-
áfangi: Heiðarbær - Þingvellir,
haustlitir. Verð 1.500 kr. f. félaga
og 1.700 kr. f. aðra. Gengið með
Þingvallavatni vestanverðu. Um
5 klst. ganga. Fararstjóri: Mar-
grét Björnsdóttir. Brottför frá
BSÍ. Miðar í farmiðasölu.
Jeppaferð 13. - 14. okt.
Þjórsárdalur - Sultarfit - Gull-
foss að austan. Haustið er einn
skemmtilegasti árstíminn í
óbyggðum. Gist í góðum skála á
Sultarfit. Pantið og takið miða
tímanlega.
Gengið á Kistufell að austan-
verðu, Hábungu (909 m y.s.) og
niður Gunnlaugsskarð. 5—7 klst.
ganga. Brottför er frá BSÍ kl.
10:30 og komið við í Mörkinni 6.
Verð 1300 en 1000 fyrir félaga FÍ.
Fararstjóri Sigrún Huld Þor-
grímsdóttir.
Miðvikud. 10. okt., mynda-
sýning í FÍ-salnum. Fjalllendi
Suðursveitar, Vatnaleiðin o.fl.
Allir velkomnir, verð 500. Kaffi-
veitingar.
RAÐAUGLÝSINGAR
FASTEIGNIR
mbl.is
Opnum í dag nýja verslun
á Laugavegi 76
Snyrtivörur fyrir allan
líkamann
Ilmvötn
Reykelsi
Ilmkerti
Ilmkjarnaolíur
Förðunarvörur
Loccitane er verslanakeðja með verslanir um allan heim
Opið í dag frá kl. 10—17, sími 577 7060
Geisladiskahulstur
aðeins 500 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is
FÓLK Í FRÉTTUM