Morgunblaðið - 06.10.2001, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2001 63
SENN líður að útgáfu nýrrar plötu Elton
John, og kallast hún Songs from the West
Coast. Kunnugir segja að hér fari besta plata
Eltons í fleiri fleiri ár og hann sjálfur tekur
það stórt upp í sig að segja hana bestu plötu
sína í 25 ár. Bætir því við að allt sem hann
hafi gefið út á þessu tímabili sé drasl!
Elton segir að innblásturinn að plötunni
nýju segir komi aðallega frá plötunni Heart-
breaker, fyrstu sólóplötu Ryans Adams, fyrr-
um leiðtoga sveitarokkarana í Whiskeytown.
Kom platan sú út í fyrra. Gekk Elton meira
að segja svo langt að hringja í Adams þar sem
hann tjáði honum hrifningu sína og óskaði
eftir að fá hitta manninn. Sem þeir og gerðu.
Adams sagði m.a. af fundinum: „Elton er al-
ger dúlla. Ég elska hann!“ Gaman er að segja
frá því að listamennirnir tveir, sem hafa verið
að vísa hvor í annan að undanförnu í við-
tölum, sungu saman dúett á dögunum er
Adams hélt tónleika í Irving Plaza í New
York í vikunni. Voru tónleikarnir liður í
hljómleikaferðalagi til að fylgja eftir nýrri
plötu Adams, Gold.
Elton John tók þar lag Adams, „La Cienega
Just Smiled“ af Gold áður en þeir félagar
sungu saman hið sígilda lag Elton John,
„Rocket Man“. Það var greinilegt á tónleik-
unum að Adams er ekki maður skopskynslaus
þar sem hann skartaði glimmerprýddum app-
elsínugulum gleraugum meðan flutningurinn
stóð yfir.
Elton John og Ryan Adams syngja dúett
Rakettumenn
Elton John Ryan Adams
MARGIR syrgðu bandarísku rokk-
sveitina Smashing Pumpkins er hana
þraut örendið enda sveitin með vin-
sælustu rokkböndum síðasta áratug-
ar. Aðdáendur geta þó þerrað tárin
því von er á tvöfaldri safnplötu frá
sveitinni í lok nóvember.
Platan er titluð hinu fróma heiti
Rotten Apples og glöggskyggnir
heyra sjálfsagt enduróminn af andúð
leiðtogans, Billy Corgan, á fjötrum og
fallvaltleika frægðarinnar í titlinum.
Nú er um að gera fyrir einlægustu
aðdáendurna að hafa vaðið fyrir neð-
an sig er platan hoppar inn í búðir því
að takmarkað upplag af safndiskinum
mun geyma
aukadisk. Seinni
diskurinn, sem
hefur verið gef-
ið nafnið Judas
O, mun inni-
halda b-hliðar
ásamt sjaldgæf-
um lögum frá
því að plöturnar
Melon Collie
And The Infi-
nite Sadness,
Adore og
MACHINA/The
Machines Of
God voru tekn-
ar upp.
Safnplata frá Smashing Pumpkins
Rotin epli
Billy Corgan á lokatónleikum
Smashing Pumpkins.
betra en nýtt
Sýnd kl. 6 og 8.
Kvikmyndir.com
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 4 og 10.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Frumsýning
Sýnd kl. 2 og 4.
Ísl tal. Vit 245
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Sýnd kl. 10.15. Vit 268
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 269
Kvikmyndir.com
Rás 2
Mbl
Með sama genginu
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
Frumsýning
Sýnd kl. 2 og 4.
Ísl tal. Vit 245
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Sýnd kl. 10.15. Vit 268
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 269
Kvikmyndir.com
Rás 2
Mbl
Með sama genginu
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
Frumsýning
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Frumsýning
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Sprenghlægileg mynd
frá sama manni og
færði okkur Airplane og
Naked Gun myndirnar.
Hér fara á kostum
Rowan Atkinson, hinn
eini sanni Mr. Bean, og
John Cleese, úr Monty
Python, ásamt fleiri
frábærum leikurum.
Kvikmyndir.com
RadioX
Sýnd kl. 2, 4,
6, 8 og 10.10.Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.25.
Það þarf þorpara til
að negla þjóf.
Frábær gamanmynd
með stórleikurunum
Martin Lawrence og
Danny DeVito
Stærsta grín-
mynd allra tíma!
Frábær hasar og
grínmynd sem fór
beint á toppinn í
Bandaríkjunum
Stór fengur
Tveir þjófar
Hverjum er
hægt að
treysta
Robert De Niro fer hér á kostum í frábærri
spennumynd ásamt Edward Norton sem er á hraðri
leið með að verða einn besti leikari samtímans
Í glæpum áttu enga vini
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd. 4, 6, 8 og 10.
Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý
Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar,
brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir
pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling
Stone Magazine Hann Rokkar feitt!
Það þarf
þorpara
til að negla
þjóf.
Frábær
gamanmynd með
stórleikurunum
Martin Lawrence
og Danny
DeVito
Allir sem kaupa miða á 10
sýningu eiga möguleika á
að fá bók eða bol.