Morgunblaðið - 06.10.2001, Page 66
ÚTVARP/SJÓNVARP
66 LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
07.00 Fréttir.
07.03 Spegillinn. (Endurtekið frá föstu-
degi).
07.30 Barrokk á Rás 1. Svíta í g moll eftir
G.F.Händel Keith Jarret leikur. Concerto
grossi opus 6 nr. 1 í G dúr eftir G.F.Hän-
del. English Concert hljómsveitn leikur:
Trevor Pinnock stjórnar. Sónata í A-dúr eft-
ir Domenico Scarlatti. Öivind Farmen leik-
ur.
07.55 Bæn. Séra Stína Gísladóttir flytur.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á mánudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þjóðarþel. Mannskrúðið á Íslandi.
Umsjón: Leifur Hauksson. (Aftur á fimmtu-
dagskvöld).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Víðsjá á laugardegi. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir. (Úrval úr þáttum
liðinnar viku)
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld).
15.20 Með laugardagskaffinu. Kvartettinn
Út í vorið, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Guðrún
Gunnarsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir
o.fl. leika og syngja.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Guð er númer tvö. Fyrri þáttur um
argentínska skáldið og bókavörðinn Bor-
ges. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Aft-
ur á miðvikudagskvöld).
17.10 Sígildir síðdegistónar. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Mistur. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal. (Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld - Jónas Tómasson.
Sónata III Blásarakvintett Reykjavíkur leik-
ur. Sónata VIII Anna Áslaug Ragnarsdóttir
leikur á píanó. Sónata IV Martial Nardeau
leikur á altflautu og Elísabet Waage á
hörpu. Orgia Sinfóníuhljómsveit Íslands
leikur; Petri Sakari stjórnar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.20 Úr fórum fortíðar. Evrópsk tónlist
með íslensku ívafi. Umsjón: Kjartan Ósk-
arsson og Kristján Þ. Stephensen. Áður
flutt 1998. (Frá því á þriðjudag).
21.05 Í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Þórhallur Þórhallsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Laugardagskvöld með Gesti Einari
Jónassyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Stubbarnir,
Mummi bumba, Bubbi
byggir, Litlu skrímslin,
Strákurinn, Pokémon,
Búrabyggð.
10.50 Kastljósið (e)
11.15 Skjáleikurinn
14.15 Sjónvarpskringlan -
14.30 Íslandsmótið í hand-
knattleik Bein útsending
frá viðureign Víkinga og
Hauka í 1. deild kvenna.
16.15 Íslandsmótið í hand-
knattleik Bein útsending
frá viðureign Víkinga og
ÍR í 1. deild karla.
17.30 Zink - Undir þaki
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vinsældir (Popular
II) (7:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið .
20.00 Karlinn á tunglinu
(Man on the Moon) Kvik-
mynd sem fjallar um ævi
og störf háðfuglsins Andys
Kaufmans. Aðalhlutverk:
Jim Carrey, Danny De-
Vito o. fl.
21.55 Engin eftirsjá (Eric
Stoltz) Eric verður forfall-
inn fíkill sem gerir allt fyr-
ir næsta skammt en
ákveður að snúa við
blaðinu þegar hann finnur
bréfpoka fullan af pen-
ingum. Hann borgar
skuldir sínar og heldur
heim á leið á fund æsku-
félaganna. En eigandi
bréfpokans er ekki langt
undan.
23.25 Margrét drottning
(La reine Margot) Frönsk
bíómynd frá 1994. Sagan
gerist á tímum Karls kon-
ungs níunda sem lét drepa
þúsundir mótmælenda á
Bartólómeusarmessu árið
1572. (e)
01.45 Dagskrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Grallararnir, Maja bý-
fluga, Doddi í leikfanga-
landi, Með Afa, Lína
Langsokkur, Ævintýri
Papírusar
11.05 Benji Aðalhlutverk:
Frances Bavier, Edgar
Buchanan o.fl. 1974.
12.35 Best í bítið
13.25 Þrumufleygur og
Léttfeti (Thunderbolt and
Lightfoot) Eftir vel heppn-
að bankarán fela Thunder-
bolt og félagar ránsfeng-
inn í gömlum og
hrörlegum skóla. Aðal-
hlutverk: Clint Eastwood,
Jeff Bridges o.fl. 1974.
15.20 Hill-fjölskyldan
(King of the Hill 3) (11:25)
15.45 60 mínútur II (e)
16.35 Glæstar vonir
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Hér er ég (Just
Shoot Me 4) (19:24)
20.00 Ó, ráðhús (Spin City
5) (8:22)
20.30 Ferðin til Graceland
(Finding Graceland) Aðal-
hlutverk: Harvey Keitel
og Johnathon Schaech.
1999.
22.10 Trufluð stelpa (Girl,
Interrupted) Aðal-
hlutverk: Winona Ryder
og Angelina Jolie. 1999.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.20 Morð í Hvíta húsinu
(Murder at 1600) Aðal-
hlutverk: Alan Alda og
Wesley Snipes. 1997.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.05 Tvöfalt líf (Separate
Lives) Aðalhlutverk:
James Belushi og Linda
Hamilton. 1995. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.45 Ísland í dag
04.10 Tónlistarmyndbönd
12.00 Yoga
12.30 Dateline
13.30 Law & Order
14.30 Jay Leno
15.30 Djúpa Laugin
16.30 Small Town X
17.30 Þátturinn
18.30 Charmed
19.30 Two Guys and a Girl
20.00 Grounded for Life
20.30 Everybody Loves
Raymond
21.00 Íslendingar Nýr, ís-
lenskur spurninga- og
spjallþáttur um hegðun,
atferli og skoðanir Íslend-
inga.Hér reynir fyrst og
fremst á hyggjuvit og al-
mennar ályktanir þannig
að fjölskyldan heima í
stofu getur tekið þátt í
leiknum.
22.00 Saturday Night Live
Nýr og heimsfrægur
stjórnandi í hverjum þætti
og skærustu stjörnur dæg-
ur-tónlistarinnar troða
upp.
23.00 Shades of L.A.
23.30 Law & Order - SVU
(e)
00.30 Jay Leno (e)
01.30 Muzik.is
02.30 Óstöðvandi tónlist
13.40 Undankeppni HM
(England - Grikkland)
Bein útsending.
16.00 Enski boltinn (FA
Collection) Svipmyndir úr
leikjum enska landsliðsins.
17.00 Heimsfótbolti með
West Union
17.45 Undankeppni HM
(Danmörk - Ísland) Bein
útsending frá leik Dan-
merkur og Íslands í 3.
riðli.
20.15 HM í ralli (2001 FIA
World Rally) Ellefta mót
ársins fer fram á Ítalíu.
20.50 Lottó
21.00 U2 á tónleikum (U2
- Live in Boston)
22.30 Taxi Frönsk has-
argrínmynd. Spennufíkill-
inn Daniel fæst við leigu-
bílaakstur í Marseille.
Starfsferillinn er hins veg-
ar í hættu því sektir fyrir
umferðarlagabrot hrann-
ast upp. Aðalhlutverk:
Samy Nacery, Frederic
Diefenthal, Marion Cotill-
ard og Manuela Gourary.
1998. Bönnuð börnum.
24.00 Emmanuelle 5 Eró-
tísk kvikmynd. 2000.
01.30 Dagskrárlok
06.00 The Barbarian and
the Geisha
08.00 Safe Men
10.00 Out to Sea
12.00 Follow That Dream
14.00 The Barbarian and
the Geisha
16.00 Safe Men
18.00 Out to Sea
20.00 Follow That Dream
22.00 Happiness
00.15 Dead Funny
02.00 Cold Around the
Heart
04.00 Out of Control
ANIMAL PLANET
5.00 Pet Rescue 6.00 Lassie 7.00 New Adventures of
Black Beauty 7.30 New Adventures of Black Beauty
8.00 Monkey Business 9.00 Aspinall’s Animals 10.00
Shark Gordon 10.30 Shark Gordon 11.00 O’Shea’s
Big Adventure 12.00 Into Hidden Europe 12.30 Ani-
mal Encounters 13.00 Survivors 14.00 Whole Story
15.00 Croc Files 16.00 Quest 17.00 O’Shea’s Big Ad-
venture 17.30 Shark Gordon 18.00 Twisted Tales
19.00 Animal X 20.00 Hi Tech Vets 21.00 Animal
Emergency 21.30 Last Paradises 22.00 Wild Treas-
ures of Europe
BBC PRIME
4.00 Ou Eu208 4.25 Ou Mind Bites 4.30 Ou Ppalace
5.00 Toucan Tecs 5.15 Playdays 5.35 Blue Peter 6.00
Toucan Tecs 6.15 Playdays 6.35 Blue Peter 7.00 Big
Cat Diary 7.30 Animal Hospital 8.00 Zoo 8.30 Vets in
Practice 9.00 Dance Ballerina Dance 9.45 Gilbert &
Sullivan: Instant Merriment 10.40 Holiday Snaps
11.00 Sophie’s Sunshine Food 11.30 Open All Hours
12.00 Classic Eastenders Omnibus 14.00 Dr Who:
Planet of Fire 14.55 Holiday on a Shoestring 15.25
Top of the Pops 15.55 Later with Jools Holland 17.00
Fantasy Rooms 17.30 Seeking Pleasure 18.10 Seve-
ral Careful Owners 18.20 The Planets 19.10 Love is
not Enough-the Journey to Adoption 20.00 Muscle
20.30 Top of the Pops 21.00 Top of the Pops 2 21.30
Totp Eurochart 22.00 The Shop 22.30 Parkinson
23.35 Ou Sat2k 24.00 Ou A103 0.30 Ou A316 0.55
Ou Mind Bites 1.00 Ou A103 1.25 Ou A103/tv/fill
1.30 Ou S103 2.00 Ou Mu120 2.25 Ou M2000 2.30
Ou Sd206 2.55 Ou Mind Bites 3.00 Ou S195 3.50
Ou Mind Bites 3.55 Ou Bites
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Ned’s Newt
5.30 Fat Dog Mendoza 6.00 Tom and Jerry 6.30 Cou-
rage the Cowardly Dog 7.00 Ed, Edd n’ Eddy 7.30 The
Powerpuff Girls 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 The
Cramp Twins 9.00 Angela Anaconda 9.30 Dragonball
Z 10.30 X-men: Evolution 11.00 Cartoon Cartoon -
Superchunk 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo
14.00 Johnny Bravo 14.30 The Powerpuff Girls 15.00
Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00
Thunderbirds
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Nick’s Quest: Giant Otter 7.25 Confessions of ...:
J.c.b. Digger 7.55 Sci-squad 8.20 Sci-squad 8.50
Cookabout - Route 66 9.15 Dreamboats 9.45 African
Summer 10.40 Human Journey: in Search of Human
Origins 11.30 Extreme Terrain 12.00 Detonators
12.25 Dwarfism: True Stories 13.15 The Alternative
14.10 Heroes 14.35 War Months 15.05 Weapons of
War: Luftwaffe 16.00 Extreme Landspeed - the Ul-
timate Race: the Hope 17.00 Scrapheap: Challenge
Siege Engine 18.00 Bullet Catchers 19.00 Casino Di-
aries: Cat and Mouse 19.30 Casino Diaries: Money
Is... 20.00 Film real 22.00 Prosecutors, The: Release
Me 23.00 Medical Detectives: Deadly Neighbourho-
ods 23.30 Medical Detectives: Insect Clues 24.00 My
Titanic: Moment of Truth
EUROSPORT
4.00 Vélhjólakeppni 7.30 Áhættuíþróttir 8.00 Vél-
hjólakeppni 9.00 Knattspyrna 11.00 Tennis 13.30
Knattspyrna 15.30 Vélhjólakeppni 16.30 Snóker
18.30 Knattspyrna 20.45 Fréttir 21.00 Knattspyrna
22.45 Rallý 23.15 Áhættuíþróttir 23.45 Fréttir
HALLMARK
4.00 The Baron and the Kid 6.00 Who Gets the Fri-
ends? 8.00 A Child’s Cry for Help 10.00 The Prince
and the Pauper 12.00 Live Through This 13.00 A
Child’s Cry for Help 15.00 Reckless Disregard 17.00
Live Through This 18.00 The Odyssey 20.00 Twilight of
the Golds 22.00 The Odyssey 0.00 Reckless Disreg-
ard 2.00 Twilight of the Golds
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Changing Your Mind 8.00 A Year in the Wild 9.00
Great White: in Search of the Giants 10.00 Oklahoma
Twister 10.30 Avalanche! 11.00 Pub Guide to the Uni-
verse 11.30 Morning Glory 12.00 High Trails to Ist-
anbul 13.00 Changing Your Mind 14.00 A Year in the
Wild 15.00 Great White: in Search of the Giants
16.00 Oklahoma Twister 16.30 Avalanche! 17.00 Pub
Guide to the Universe 17.30 Morning Glory 18.00
Dogs with Jobs 18.30 Earthpulse 19.00 Bear Evi-
dence 20.00 Talon: an Eagle’s Story 21.00 Land of
the Anaconda 22.00 Shores of Silence - Whale
Sharks in India 22.30 Hippos: Big Mouth 23.00 Teeth
of Death 24.00 Bear Evidence 1.00
TCM
18.00 The Picture of Dorian Gray 20.00 The Night of
the Iguana 22.00 The Maltese Falcon 23.40 Once A
Thief: The Background Beat 23.50 Once a Thief 1.35
The Fixer
SkjárEinn 21.00 Spurninga- og spjallþáttur um hegðun,
atferli og skoðanir Íslendinga. Spurningar og svör eru
fengin úr neyslu- og þjóðlífskönnunum Gallup. Í kvöld
munu Halli og Laddi etja kappi við verðuga andstæðinga.
06.00 Morgunsjónvarp
10.00 Robert Schuller
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 T.D. Jakes
12.30 Blönduð dagskrá
16.30 Robert Schuller
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Blönduð dagskrá
20.00 Vonarljós (e)
21.00 Pat Francis
21.30 Samverustund (e)
22.30 Ron Phillips
23.00 Robert Schuller
24.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp
OMEGA
Argentínska
skáldið Borges
Rás 1 16.10 Guð er núm-
er tvö nefnist tveggja þátta
röð Berglindar Gunnarsdótt-
ur um argentínska skáldið og
bókavörðinn Jorge Luis Borg-
es. Hann er talinn einn merk-
asti rithöfundur 20. ald-
arinnar. Þar leysir hann upp
tímann og notar jöfnum
höndum heimspekikenning-
ar og aðferðir leynilögreglu-
sögunnar við gerð þeirra.
Hann dáði íslenskar forn-
sögur og orti m.a. ljóð um
Snorra Sturluson, en Borges
kom tvisvar í heimsókn til Ís-
lands. Hann helgaði sig al-
gerlega bókum, ól aldur sinn
á Landsbókasafninu í Buen-
os Aires, bæði vann þar og
samdi verk sín og var um síð-
ir gerður að landsbókaverði.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.15 Kortér í vikulok
Helgarþáttur með blönd-
uðu efni
20.00 Kvöldljós Kristi-
legur umræðuþáttur frá
sjónvarpsstöðinni Omega.
22.15 Korter í vikulok
Þátturinn er endursýndur
á klukkustundar fresti
fram á morgun.
DR1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
18.35 The Associate (kv) Aðalhlutverk: Whoopi Gold-
berg, Dianne Wiest, Bebe Neuwirth, Tim Daly & Eli
Wallach. Leikstjórn: Donald Petrie 20.25 Cracker:
White Ghost (kv): Bresk sakamálamynd sem segir frá
ævintýrum sálfræðingsins Fitz. Aðalhlutverk: Robbie
Coltrane, Ricky Tomlinson & Freda Foh Shen. Leik-
stjórn: Richard Standeven 22.05 Blue Murder: Kan-
adískur spennumyndaflokkur sem segir frá lögreglu-
konunni Victoriu Castillo. Aðahlutverk: Maria Del Mar,
Joel S. Keller, Jeremy Ratchford & Mimi Kuzyk 22.50
Oz: Bandarískur framhaldsþáttur sem segir frá dag-
legu lífi innan veggja fangelsins Oz
DR2
13.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 I studiet:
Heimildamynd 19.05 Når miraklet udebliver: Heim-
ildamynd um fósturrannsóknir 21.00 Deadline:
Fréttaþáttur um málefni líðandi stundar, jafnt innlend
sem erlend 21.20 Sigurds Ulvetime: Skemmtiþáttur í
umsjón Sigurds Barret 21.50 Banjos Likørstue:
Danskur grínþáttur
NRK1
05.30 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.30 Heartbeat: Breskur framhaldsmyndaflokkur
um smábæjarlögguna Nick sem er með hjartað á rétt-
um stað. Aðalhlutverk: Nick Berry, Derek Fowlds, Bill
Maynard og Juliette Gruber (12:24) 20.20 Fakta på
lørdag: Herborg går til filmen 21.10 Kveldsnytt: Fréttir
21.25 Priest (kv): Bresk kvikmynd frá 1994. Greg er
ungur prestur sem á í mikilli innri baráttu við sína eig-
in samkynhneigð. Aðalhlutverk: Linus Roache, Tom
Wilkinson, Cathy Tyson og James Ellis. Leikstjórn:
Antonia Bird
NRK2
16.05 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.05 Den virke-
lige faren er livet selv: Heimildamynd um eitt af
þekktustu samtímatónskáldum veraldar, Hans Wer-
ner Henze 20.10 Det grønne bordet: Ballet 20.50
Siste nytt: Fréttir 20.55 The West Wing: Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur þar sem skyggnst er á bak
við tjöldin í Hvíta Húsinu. Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Rob Lowe, Allison Janney, John Spencer, Richard
Schiff, Dule Hill, Moria Kelly og Bradley Whitford.
(4:22) 21.35 Først & sist: Allt það nýjasta með Fre-
drik Skavlan
SVT1
05.30 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
21.00 Rapport: Fréttir 21.05 Tusen års historia - Mil-
lennium: Heimildaflokkur í tíu hlutum sem rekur
nokkra merkilegustu atburði síðustu 1000 ára (4:10)
21.50 Rederiet: Sænskur myndaflokkur sem segir frá
skipafyrirtækinu Dahlen sem sér um farþegaflutninga
með skipinu Freyju milli Stokkhólms og Aabo í Finn-
landi. Aðalhlutverk: Gaby Stenberg, Gunilla Paulsen,
Duncan Green, Peter Perski, Margaretha Byström,
Carina Lidbom, Lotta Karlge, Patrik Bergner, Ewa
Carlsson, Bert-Åke Varg, Kenneth Söderman, Johann-
es Brost, Hans V Engström, Yvonne Schaloske, Ray
Jones IV, Ola Forssmed, Erika Höghede & Daniel
Gustavsson 22.35 Diggiloo: Stórskemmtilegur spurn-
ingaþáttur þar sem leitað er í gamla slagara og tísku
gærdagsins
SVT2
09.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Aktuellt:
Fréttir 19.15 Glengarry Glen Ross (kv): Bandarísk
kvikmynd frá 1992 byggð á leikriti David Mamet.
Myndin gerist á fasteignasölu þar sem starfsmenn-
irnir eiga í sífelldu stríði við hvorn annan, yfirmenn
sína og síðast en ekki síst: sjálfa sig. Aðalhlutverk:
Jack Lemmon, Kevin Spacey, Ed Harris, Al Pacino,
Alec Baldwin & Jonathan Pryce. Leikstjórn: James Fo-
ley 20.55 Sopranos: Bandarískur myndaflokkur um
mafíuforingjann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Að-
alhlutverk: James Gandolfini, Lorraine Bracco, Edie
Falco, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Vincent
Pastore, Steven van Zandt, Tony Sirico, Nancy Marc-
hand, John Heard, Karen Sillas. 21.45 Musikbyrån:
Tónlistarþáttur með öðruvísi sniði. Umsjón: Petra
Wangler 22.45 P.S: Þáttur um ungt fólk.
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN