Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 24
NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDASAMTÖKIN gerðu 31. októ- ber síðastliðinn könnun á lyfjaverði í apótek- um á Akureyri. Könnunin náði til tveggja verslana lyfsölukeðjanna Apóteksins og Lyfja & heilsu á Akureyri. Helstu niðurstöð- ur verðkönnunarinnar eru þær að verslanir í sömu keðju eru með sama verð á lyfjum og Apótekið var með lægra verð í öllum tilfell- um nema einu í athugun á lausasölu- lyfjum, samkvæmt fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum. „Á undanförnum árum hefur lyfja- verslun á Akureyri tekið þeim breyt- ingum að nú er lyfsölukeðjan Lyf & heilsa með þrjá útsölustaði á Akur- eyri. Apótekið sem einnig er lyfsölu- keðja er með lyfjaverslun í Hag- kaupshúsinu Furuvöllum 17. Kannað var verð á 12 tegundum lausasölulyfja og 28 tegundum lyf- seðilsskyldra lyfja,“ segir í tilkynn- ingunni. 28% verðmunur á verkjatöflum Hvað lausasölulyf áhrærir reynd- ist mestur verðmunur á Paratabs töflum, eða 28%. Næstmestur mun- ur var á Parasupp endaþarmsstílum, eða rúm 25%, og 19% munur var á verði Laktulose. Verðmunur á Nico- rette tyggjói var 14% og Nicotinell plástri rúm 18%. Hvað lyfseðilsskyldum lyfjum við- víkur var mestur verðmunur á Roaccutan hylkjum, eða 26%, rúm 23% á Fosamax töflum, rúm 16% á Gynera og rúm 14% á Mycrogyn. Einnig reyndist 11% munur á verði á Díazepam LÍ töflum og rúmlega 12% munur á Voltaren Rapid. Tryggingastofnun ríkisins flokkar lyfseðilsskyld lyf í fjóra flokka eftir þátttöku í greiðslu lyfjanna. Þannig greiðir Tryggingastofnun niður að fullu lífsnauðsynleg lyf sem nota þarf að staðaldri, til dæmis lyf við syk- ursýki. Slík lyf eru merkt með * í lyfjaskrám. Lyf sem sjúklingur greiðir að fullu, svo sem sveppalyf, hægðalyf, sýrubindandi lyf , verkja- lyf, vítamín og fleira, eru auðkennd með "0" í lyfjaskrám. Verð sumstaðar fellt niður Í fjórða lagi eru B-merkt lyf með hlutfallsgreiðslu og greiðslulág- marki og -hámarki, svo sem skjald- kirtils-, hjarta- og æðasjúkdómalyf og tauga- og geðlyf. Þar greiðir al- menningur allt að 3.100 krónur og lífeyrisþegar 950 krónur. Í fjórða lagi er algengasti lyfjaflokkurinn, E- merkt lyf, þar sem sjúklingur greiðir fyrstu 1.550 krónurnar og 80% um- fram það, en aldrei meira en 4.500 krónur og lífeyrisþegar 1.250 krón- ur. „Þá geta sjúklingar í vissum til- vikum, til dæmis vegna viðvarandi lyfjanotkunar fengið lyfjaskírteini sem gefin eru út af Tryggingastofn- un samkvæmt beiðni frá lækni. Ljóst er að eftir því sem Tryggingastofnun greiðir meira niður og lyfið er ódýr- ara munar lyfsöluna lítið um að gefa afslátt að auki eða fella verð alveg niður, þetta kemur vel fram á með- fylgjandi töflu um lyfseðilsskyld lyf til lífeyrisþega,“ segir í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. +  !% +  ,% + !   + $ #  + $ -./  011.                                                                                     !"        #         $           %       &'(        $)       *+%        +  "                   , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , -0. 231 024 035 262 315 661 316 336 1 726 371 ./701 ./047 317 303 232 -14 1 73 0.5 221 364 357 2.- 1 1 062 752 ./433 ./..5 725 4.6 -57 8   Apótekið með lægra verð á lausasölulyfjum Könnun á lyfjaverði hjá tveimur lyfsölukeðjum á Akureyri MOGGABÚÐIN mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.