Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 08.11.2001, Qupperneq 49
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 49 Í forsíðufrétt Morg- unblaðsins 2. nóvem- ber sl. af tveggja daga ferð Tony Blair til Miðausturlanda eru höfð eftir for- sætisráðherranum ör- fá orð í fyrirsögn sem segja allt sem segja þarf um um deilu Ísr- aela og Palestínu- manna: ,,Blair hvetur til nýrra viðræðna um frið. Segir Ísraela verða að fara að al- þjóðalögum“. Enginn er svo lyginn, að ei kunni satt að segja. Blóðugur upp fyrir haus í árásum á fátækan almenn- ing í Afganistan, orðræða hans lítt nema lygar og blekk- ingar eins og gengur í slíkum stríðsrekstri, þá ratast Blair satt orð á munn varðandi Palestínumálið. Og ekki nóg með það, í þessum fáu orðum felst lausn alls þess máls: Fara að alþjóða- lögum. Ef Bush og Blair einbeittu sér nú að því að knýja Ísr- aela til þess að fara að alþjóðalögum og fylgja þar með eftir samþykktum Sam- einuðu þjóðanna þá er málið leyst. Friðar- lausnin liggur á borðinu ef farið er að lögum. Samkvæmt þeim ber Ísrael að aflétta hernáminu og skila öllum herteknum svæðum sem þeir lögðu undir sig árið 1967 og leyfa landflótta Palestínumönn- um að snúa heim aftur. Það eru grundvallarréttindi sérhvers flóttamanns samkvæmt aljóðalög- um og mannréttindasáttmálum. Samkvæmt sömu lögum ber Ísr- aelum að hætta árásum á almenn- ing á herteknu svæðunum, enda skylda hernámsveldis að tryggja öryggi íbúanna. Þá skylda lögin Ísraela til að láta af landtöku og leggja niður ólöglegar landnema- byggðir. Palestínumenn gera eng- ar aðrar kröfur en að farið sé að alþjóðalögum. Sé það gert er frið- urinn tryggður. Enginn er svo lyginn? Sveinn Rúnar Hauksson Friður Palestínumenn gera engar aðrar kröfur, segir Sveinn Rúnar Hauksson, en að farið sé að alþjóðalögum. Sé það gert er friður tryggður. Höfundur er læknir og formaður fé- lagsins Ísland-Palestína. Fullkomnaðu verkið með þakrennukerfi þakrennukerfi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Fagm enns ka í fyrir rúmi Söluaðilar um land allt Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.