Morgunblaðið - 15.12.2001, Page 70

Morgunblaðið - 15.12.2001, Page 70
MESSUR Á MORGUN 70 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ball í safnaðarheimili kirkjunnar. Sungið og dansað í kringum jólatréð. Jólasveinn kemur í heimsókn. Allir velkomnir. Að- ventukvöld Fríkirkjunnar í Reykjavík verð- ur haldið klukkan 20:30. Fjölbreytt tón- listaratriði. Ræðumaður kvöldsins er Guðfinna S.Bjarnardóttir, rektor Háskól- ans í Reykjavík ÁRBÆJARKIRKJA: Jólastund sunnudaga- skólans verður kl. 11.00. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Jólasaga lesin og jóla- guðspjallið útskýrt í máli og myndum. Á eftir er farið í safnaðarheimili kirkjunnar. Þar bíður ljósum prýtt jólatré eftir að hressir krakkar úr sunnudagaskólanum og íþróttafélaginu Fylki dansi í kringum það. Boðið er upp á heitt súkkulaði og ávaxtasafa. Hressir karlar úr Esjunni munu líta við og taka vel valin danspor og dreifa góðgæti til barnanna. Viljum við hvetja hverfisbúa að koma og eiga góða stund í kirkjunni í jólaannríkinu öllu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson messar. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11. Aðventukvöld kl. 20:30 á vegum Safnaðarfélags Digraneskirkju. Kór Snælandsskóla undir stjórn Heiðrún- ar Hákonardóttur sér um tónlistarflutn- ing. Guðlaug Erla Jónsdóttir flytur hug- vekju. Kaffisala til styrktar mæðrastyrksnefnd Kópavogs. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í umsjá Elínar Elísabetar Jó- hannsdóttur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestar: Sr. Hreinn Hjartarson og sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Sr. Guðmundur Þorsteinsson, fyrrverandi prófastur, pré- dikar. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Organisti Lenka Mátéová. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur: Sr. Anna Sigríð- ur Pálsdóttir. Umsjón: Ása Björk, Jóhann Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Sunnudagaskóli kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Umsjón: Ása Björk, Jó- hanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 17:00 í kirkjunni. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Börn borin til skírnar. Kór Snælandsskóla syngur jólasöngva undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur. Undirleikari Lóa Björk Jó- elsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Að- ventusöngvar kl. 20.30. Kyrrðarstund með söng, lestri og bænum. Kammerkór Hjallakirkju, Vox Gaudiae, flytur aðventu- og jólalög undir stjórn Jóns Ól. Sigurðs- sonar. Hrafnhildur Björnsdóttir syngur einsöng. Ritningarlestrar og annað talað mál lesið á milli sálmanna. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Börn af leikskólanum Kópasteini sýna helgileik undir stjórn starfsfólks á Kópasteini. Hljóðfæraleik annast María Marteinsdóttir sem leikur á fiðlu og Ragnheiður Bjarnadóttir sem leik- ur á píanó. Jólagleði barnastarfsins í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Þar verður gengið kringum jólatré og sungið og jólasveinar koma í heimsókn. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt á þriðja aðventukertinu. Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14:00. Bolli Pétur Bollason guðfræðingur prédik- ar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Kl. 20.00. Kvöldguðsþjónusta á aðventu. Þorvaldur Halldórsson syngur og leiðir söng. Sr. Valgeir Ástráðsson flytur hug- vekju. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11:00 Friðrik Schram fjallar um spurninguna: Eru jólin upphaflega heiðin hátíð og er við hæfi að kristnir menn haldi jól? Samtímis er fræðsla fyrir hina ýmsu aldurshópa barna. Samkoma kl. 20:00 Ingunn Björnsdóttir predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomn- ir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20:00, lofgjörð, pre- dikun orðsins og fyrirbænir, allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Kl. 11 almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00, ræðumaður Erling Magnússon. Almenn samkoma kl. 16:30, ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnablessun og niðurdýf- ingarskírn. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Yfirskrift: Þú lagðir mér ný ljóð í munn. Upphafsorð og bæn: Erla Guðrún Arnmundardóttir. Sýnt verður leikritið Óskirnar tíu eftir Kari Vinje, Söngur: Kór- inn Logos, Ingunn Bjarnadóttir og Sveinn Einar Friðriksson, Hugleiðing: Arnmundur Kr. Jónasson, Sungin verða aðventu- og jólalög, Bókaborð og heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Allir velkomn- ir. Engin Vaka um kvöldið. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Einnig messa kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnudög- um). Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga: Messa kl. 10.00. Skriftir eftir sam- komulagi. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta með söng og lofgjörð. Helgileikur 6. bekkjar Hamars- skóla. Sjá fréttatilkynningu. Kl. 16:00. Aðventusamvera í Landakirkju. Sjá frétta- tilkynningu. Kl. 20:30. Jólafundur í Æsku- lýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðþjón- usta og aðventustund barnastarfsins kl. 11. Ath. kl. 11 en ekki kl. 10.30 eins og misritaðist í safnaðarblaði. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hval- eyrarskóla kl. 11.00, Jólavaka við kertalaljós kl. 20.30. Ræðumaður: Einar Karl Haraldsson, fyrrum ritstjóri og stjórn- arformaður Hjálparstarfs þjóðkirkjunnar. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Stjórnandi: Helga Loftsdóttir. Kór Hafn- arfjarðarkirkju flytur undir stjórn Natalíu Chow frumsamið tónverk eftir Julian M. Hewlett í sex köflum við jólasálminn „Sjá himins opnast hlið“ eftir Björn Hall- dórsson ásamt fimm manna hljómsveit. Ásdís Runólfsdóttir leikur á víolu, Guðrún Birgisdóttir á þverflautu, Peter Tomkins á óbó, Lovísa Fjeldsteð á selló og Julian M. Hewlett á píanó. Tvísöngur: Natalía Chow og Kristján Helgason. Kórsöngur: Að- ventu- og jólalög. Smákökur og kaffi eftir vökuna í Hásölum Strandbergs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skemmtilegar stundir fyrir alla fjöl- skylduna í umsjá Jóhönnu Magnúsdóttur, Evu Lindu Jónsdóttur og Andra Úlriks- sonar, Helgileikur kl. 14:00. í flutningi fermingarbarna, sóknarnefndarfólks barna- og unglingakórs Víðistaðakirkju, einsöngvara og hljóðfæraleikara. Veit- ingar verða í safnaðarheimilinu á eftir í boði Systrafélags Víðistaðakirkju FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Jólasálmarnir gömlu og góðu rifjaðir upp. Börn úr TTT- starfi kirkjunnar sýna helgileik. Rauð- klæddur skemmtilegur gestur kemur í heimsókn. Góð stund fyrir alla fjölskyld- una. Umsjón: Örn, Sigríður Kristín og Hera. GARÐASÓKN: Í dag laugardaginn 15. desember, „Torg- guðsþjónusta“ á Garða- torgi kl. 14:00. Félagar úr kór Vídal- ínskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við at- höfnina þjóna sr.Friðrik J. Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Komum og eigum rólega stund með Guði mitt í jólaösinni. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl. 11:00. Flataskóli kem- ur í heimsókn. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild verður eins og venjulega. Fer í þetta sinn beint í upphafi, til starfsins í sunnudagaskólanum. Skólakór Flata- skóla syngur við athöfnina, ásamt 4. bekkjar kórnum undir stjórn Áslaugar Ólafsdóttur. Nemendur úr 5. V.K. leika á skólahljóðfæri. Undirleikari er Hjördís Ástráðsdóttir. Sr. Hans Markús Haf- steinsson þjónar við athöfnina. Prest- arnir. GARÐAKIRKJA: Rotary guðsþjónusta sunnudag kl. 11:00. Félagar úr Rót- aryklúbbnum Görðum koma í heimsókn í Garðakirkju, ásamt fjölskyldum sínum. Sr. Bragi Friðriksson e.m., þjónar við at- höfnina. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Sameiginlegur málsverður og skemmtun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.