Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 83

Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 83
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 83 MARTA Lovísa Noregsprinsessa hefur opinberað trúlofun sína en sá heittelskaði heitir Ari Behn og er rithöfundur. Brúðkaupsdag- urinn var opinberaður á fimmtu- daginn en brúðkaupið mun fara fram 24. maí á næsta ári í Dóm- kirkjunni í Niðarósi í Þránd- heimi. Um leið og fregnirnar bár- ust fóru hótelherbergin í Þrándheimi að rjúka út svo full- víst þykir að áður en langt um líður verði ekki nokkur leið að fá húsaskjól þar í borg dagana í kringum brúðkaupið konunglega. Fregnir um samdrátt prinsess- unnar, sem er eldri systir Há- konar krónprins, og rithöfund- arins spurðust út í mars sl. Marta Lovísa stendur á þrítugu en Behn er 29 ára. Behn hefur skrifað eitt smásagnasafn, sem heitir Trist som faen, sem mætti þýða sem Fjandi hart. Norskir fjölmiðlar hafa gert nokkurt gys að sjálfs- áliti Behns, en hann er nýkominn úr ferð til landamæra Afganist- ans og Pakistans og sagðist hafa verið að afla sér nauðsynlegrar reynslu sem rithöfundur. Þá muna Norðmenn vel eftir heimildarmynd sem Behn gerði um Las Vegas þar sem hann sést sjálfur í hótelherbergi í borginni ásamt tveimur vændiskonum sem eru að neyta kókaíns. Noregsprinsessa trúlofast Marta Lovísa og Ari Behn stilltu sér upp fyrir ljósmyndara eftir að hafa tilkynnt væntanlegt brúðkaup. ATVINNA mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.