Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 87

Morgunblaðið - 15.12.2001, Síða 87
Morgunblaðið/Ásdís Fyrrverandi Ham-limir, Arnar Ómarsson trymbill, Jóhann Jóhannsson, gítar- og hljóm- borðsleikari, og S. Björn Blöndal bassaleikari létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. STAÐHÆFINGIN að ofan er komin frá hinum kunna popp- fræðingi Árna Matthíassyni, en hann er einn af fjölmörgum sem eiga innslag í heimildarmyndinni Ham – Lifandi dauðir sem frum- sýnd var á fimmtudagskvöld. Myndin var unnin af þeim Þor- geiri Guðmundssyni, Þorkatli Harðarsyni og Erni Marinó Arn- arsyni. Góður rómur var gerður að myndinni og var mál manna að hún væri allt í senn; rokkuð, fyndin og ekki sízt fræðandi. Myndirnar sem hér fylgja eru teknar í anddyri Háskólabíós, hvar rokkhundar gamlir sem nýir söfnuðust saman. „Besta rokkhljómsveit Íslandssögunnar“ Leikstjórinn, Þorgeir Guðmundsson, ásamt foreldr- um sínum þeim Guðmundi og Bryndísi. Ham – Lifandi dauðir frumsýnd í Háskólabíói MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 87 MAGNAÐ BÍÓ Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Frumsýning Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6 og 10. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.30.Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 5 og 8. Vit 307 Sýnd kl. 2, 5 og 8. Vit 307 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Frumsýning Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. www.lordoftherings.net Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engann þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race) fara á kostum. Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. Frumsýning 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. Frumsýning 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. SÍÐASTLIÐIN föstudag var ný og vönduð innigolfaðstaða tekin í notkun í Sportvangi, Tennishöllinni í Kópavogi. Aðstaða til að æfa lengri högg er góð en einnig er 200 fermetra flöt með 18 holum. Hinir ýmsu golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu eru nú þegar farnir að leggja inn pöntun á æfingatímum en meðfylgj- andi mynd er af forsprökkum aðstöðunnar. Morgunblaðið/Þorkell Aðstandendur nýju golfaðstöðunnar: Frá vinstri Páll Kristjánsson, Ágúst Friðgeirsson, Pétur Bjarnason, Harald Ísaksen og Hilmar Konráðsson. Ný golfaðstaða í Tennishöllinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.