Morgunblaðið - 15.12.2001, Page 88

Morgunblaðið - 15.12.2001, Page 88
88 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 307 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 RadíóX strik.is  MBL  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Vit 314 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 316 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 299 Frumsýning Frumsýning Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg (Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer Aniston (Friends) með dúndur rokki sem rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af. Fæstir fá tækifæri til þess að VERÐA uppáhaldsstjarnan sín! 3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 292  Kvikmyndir.is  DV Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 296 Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal SV Mbl Sýnd kl. 8. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 2.  HJ Mbl ÓHT RÚV Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  ÓHT Rás 2  MBL Edduverðlaun6 BROTHERHOOD OF THE WOLF Ó.H.T Rás2 Strik.is Kvikmyndir.com Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Frá leikstjóra Delicatessen 4 evrópsk kvikmyndaverðlaun. M.a. Besta mynd Evrópu, Besta leikstjórn og Besta kvikmyndataka. Sýnd kl. 12 á hádeigi, 3, 6 og 9. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Jólamynd • Frumsýning 1/2 RadíóX Sýnd kl. 8 og 10.30. MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn. Kvikmynd eftir Erlend Sveinsson  Ó.H.T Rás2  SV Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 6. B.i.14. Sýnd kl. 10.30. B. i. 16. Hátíðart i lboð Við höfum opið um jól og áramót Jólahlaðborð o.fl. OAK HOTEL Brautarholti 22, 105 Reykjavík. Sími 511 3777, fax 511 3776. HÖFUNDUM teiknimyndanna um smástrákana í South Park er fátt heilagt og í næstu þáttaröð um óknytta- strákana Kenny, Cartman, Stan og Kyle verður Osama bin Laden líflátinn. Í umræddum þætti munu þeir fé- lagar ferðast til Afganistans og taka yfir stjórn landsins af talibanastjórninni þegar þeir komast að því að þeir eiga margt sameiginlegt með afgönskum börnum. Bin Laden er ekki fyrsta þekkta andlitið sem fær slæma útreið hjá höfundunum, þeim Matt Stone og Trey Parker. Saddam Hussein kom fram í teiknaðri útgáfu sem ástmaður Satans, leikarinn George Clooney var hundur og Patrick Duffy, sem þekktastur er sem Bobby í Dallas, kom fram sem löpp á skrímslinu Scuzzelbutt. Þættirnir eru geysivinsælir um allan heim en hafa hlotið mikla gagnrýni fyrir slæmt orðbragð. Osama bin Laden líflátinn í South Park Reuters Cartman, Kenny, Kyle og Stan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.