Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 9 Laugavegi 56, sími 552 2201 Útsala 20-75% afsláttur • • •mkm v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 Kringlunni - sími 581 2300 40-50% afsláttur Herrar Verð áður Verð nú Kuldajakkar ull 24.990 14.990 Bómullarbuxur 6.590 4.990 Peysur merino ull 7.490 4.490 Peysur m/polo kraga 3.790 2.290 Bómullarbolir 4.890 3.400 Skyrtur frá kr. 2.390 Frakkar í miklu úrvali 40% afsláttur Dömur Verð áður Verð nú Úlpur 22.490 13.490 Ullarkápur 24.990 14.990 Peysur ull 11.290 6.790 Stretch buxur kvart 7.490 4.490 Bómullarpeysur 7.590 4.590 Bolir 2.490 1.990 Golffatnaður 50% afsláttur Útsala 50% afsláttur BARNAVÖRUVERSLUN www.oo.is af barnafötum Útigallar Úlpur Kápur Peysur Buxur Kjólar Skokkar Bolir Gallar Náttföt Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Rýmum fyrir vörum - allt á að seljast 20-50% afsláttur Sigurstjarnan - Stórútsala Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 11-15 Útsala Kringlunni sími 588 4848. Glæsilegar dragtir Gott verð - verið velkomin ÚTSALA Verð áður 34.390 kr. 19.900 Verð áður 4.590 kr. 990 Verð áður 22.870 kr. 13.400 Verð áður 7.990 kr. 4.990 Í DESEMBER 2001 voru samtals 417 tvítyngd börn í leikskólum í Reykjavík af samtals 5.427 börnum. Þetta svarar til rúmlega 7% allra barna í leikskólum sem reknir eru af eða hafa þjónustusamning við Leik- skóla Reykjavíkur. Þetta kemur fram á heimasíðu Leikskóla Reykja- víkur. Börnin eru frá 90 þjóðum og tala 53 tungumál. Algengasta tungumálið er enska sem dreifist á 11 þjóðir, næstalgengast er spænska sem dreifist á 10 þjóðir. Algengast er að annað foreldri sé af erlendum upp- runa eða rúm 77%, en í þeim hópi eru mæður algengari eða 45%, en feður eru 32%. Sex algengustu tungumálin eru enska, spænska, taílenska, þýska, víetnamska og norska. Tvítyngdu börnin dreifast á alla leikskóla í borginni utan tvo, en flest eru þau í vesturbæ og miðbæ eða samtals 152 börn. Af einstökum leik- skólum eru flest tvítyngd börn í Laufásborg eða 21. Í hópi víetnamskra foreldra er undantekningarlaust um að ræða báða foreldra, foreldrar sem tala taí- lensku eru eingöngu mæður og sömuleiðis eru mæður í miklum meirihluta foreldra ættaðra frá Fil- ippseyjum. Í hópi foreldra frá Bandaríkjunum og Englandi eru feður algengari. Tvítyngd börn í leikskólum Reykjavíkur eru börn sem eiga for- eldra af erlendum uppruna og læra tungumál foreldra sinna í uppvext- inum. 7% leikskólabarna í Reykjavík tvítyngd KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.