Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 9
Laugavegi 56, sími 552 2201
Útsala
20-75%
afsláttur
• • •mkm
v i ð Ó ð i n s t o r g
1 0 1 R e y k j a v í k
s í m i 5 5 2 5 1 7 7
Kringlunni - sími 581 2300
40-50%
afsláttur
Herrar Verð áður Verð nú
Kuldajakkar ull 24.990 14.990
Bómullarbuxur 6.590 4.990
Peysur merino ull 7.490 4.490
Peysur m/polo kraga 3.790 2.290
Bómullarbolir 4.890 3.400
Skyrtur frá kr. 2.390
Frakkar í miklu úrvali 40% afsláttur
Dömur Verð áður Verð nú
Úlpur 22.490 13.490
Ullarkápur 24.990 14.990
Peysur ull 11.290 6.790
Stretch buxur kvart 7.490 4.490
Bómullarpeysur 7.590 4.590
Bolir 2.490 1.990
Golffatnaður 50% afsláttur
Útsala
50% afsláttur
BARNAVÖRUVERSLUN
www.oo.is
af barnafötum
Útigallar
Úlpur
Kápur
Peysur
Buxur
Kjólar
Skokkar
Bolir
Gallar
Náttföt
Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545.
Rýmum fyrir vörum - allt á að seljast
20-50% afsláttur
Sigurstjarnan - Stórútsala
Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 11-15
Útsala
Kringlunni
sími 588 4848.
Glæsilegar dragtir
Gott verð - verið velkomin
ÚTSALA
Verð áður
34.390 kr.
19.900
Verð áður
4.590 kr.
990
Verð áður
22.870 kr.
13.400
Verð áður
7.990 kr.
4.990
Í DESEMBER 2001 voru samtals
417 tvítyngd börn í leikskólum í
Reykjavík af samtals 5.427 börnum.
Þetta svarar til rúmlega 7% allra
barna í leikskólum sem reknir eru af
eða hafa þjónustusamning við Leik-
skóla Reykjavíkur. Þetta kemur
fram á heimasíðu Leikskóla Reykja-
víkur.
Börnin eru frá 90 þjóðum og tala
53 tungumál. Algengasta tungumálið
er enska sem dreifist á 11 þjóðir,
næstalgengast er spænska sem
dreifist á 10 þjóðir. Algengast er að
annað foreldri sé af erlendum upp-
runa eða rúm 77%, en í þeim hópi eru
mæður algengari eða 45%, en feður
eru 32%. Sex algengustu tungumálin
eru enska, spænska, taílenska,
þýska, víetnamska og norska.
Tvítyngdu börnin dreifast á alla
leikskóla í borginni utan tvo, en flest
eru þau í vesturbæ og miðbæ eða
samtals 152 börn. Af einstökum leik-
skólum eru flest tvítyngd börn í
Laufásborg eða 21.
Í hópi víetnamskra foreldra er
undantekningarlaust um að ræða
báða foreldra, foreldrar sem tala taí-
lensku eru eingöngu mæður og
sömuleiðis eru mæður í miklum
meirihluta foreldra ættaðra frá Fil-
ippseyjum. Í hópi foreldra frá
Bandaríkjunum og Englandi eru
feður algengari.
Tvítyngd börn í leikskólum
Reykjavíkur eru börn sem eiga for-
eldra af erlendum uppruna og læra
tungumál foreldra sinna í uppvext-
inum.
7% leikskólabarna í
Reykjavík tvítyngd
KVEN-
SÍÐBUXUR
3 SKÁLMALENGDIR
Bláu húsin við Fákafen.
Sími 553 0100.
Opið virka daga 10-18,
laugardaga 10-16.