Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 4 og 6.Forsýnd kl. 8. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd í LÚXUS kl. 6 og 10. B.i. 12 ára Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Ævintýrið lifnar viði i li i Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.I.16 ára.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Magnaður og blóðugur þriller frá Hughes-bræðr- um sem fór beint á toppinn í USA Þegar London var heltekin hræðslu þurfti leynilögreglu- mann sem var á undan sinni samtíð til að leysa dularfyllsta morðmál allra tíma.  Kvikmyndir.com FORSÝNING Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd                                                                !"#$  %" "&' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))& " "3%4"1$%&' %+")"5) 4++"*" % +" " 6"7$ "8 9"7$ 9":  &9"5; * ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%(9" "5( ">"%")"7#                            $ % & :=, $% N     ???"@)0 = ". << 8 / "  % 3 3% 1". %&  2 5; "A* ) ! + 4B+  @)44"C% 3 %"D "8")0 8"7)/ E%  E%  + "< ) 2& ": 7"3& F4 #*1' + E%  "  % E%  7  "F 2 3 +% . " ) "  % .("@$  G ???"@)0 :4"#1) F +"   "D " @* H")"4 @)"8&& IF ": C1 74; ! "   30"C1"J) "8"C #)K/ 2""#) / .)LM"( " .)LM"F) & 5) N<' 3)"@ 7 % "2"2)%"# 6"F  <) " %%  O '" 5) "@)  .)LM" 8"@  C1"= F ": #' "4*+ A/1) "I"7 ") =)") "#1"@ J) "3)                     C  3) 3%   @>@"5;  A5P 3) Q  "$ ! 4"1  A5P 3) R  .)LM .)LM H  3) A5P R   Q  "$ R  .)LM A5P C R  Q  "$ A5P C 3&)    ÞÁ er hið al- íslenska rapp- gengi, XXX Rottweiler- hundar, búið að slíta sig laust úr átj- ánda sætinu og tryggja sér toppsæti listans. Er skemmst frá því að segja að þessi frumburður hundanna hefur slegið í gegn en hafa ber í huga að tvísýnt var um tíma hvort platan myndi nokkurn tíma líta dagsins ljós! Hinir oft á tímum eldfimu textar Rottweiler, þar sem tekið er til við að munnhöggva mann og annan, virðast síst vera þeim til trafala, nema þá síður sé. Alltént virðist íslenskt rapp nú vera á góðri siglingu sem sést m.a. á að fleiri listamenn, eins og t.d. Afkvæmi guðanna og Sesar A, hafa verið að gefa út diska. Urdan bíttann! ÞEIR þurfa ekki að vera „bláir“ eða „blúsaðir“, fereykið í bresku strákasveitinni Blue þar sem fyrsta plata þeirra, All Rise, gengur ágætlega í landann. Þeir félagar Duncan og Antony stofn- uðu sveitina fyrir um ári og fengu þá Lee og Simon til liðs við sig. Á síðasta ári gáfu þeir svo út þrjár smáskífur í heimalandinu Bretlandi og farnaðist þeim öllum dável á vinsældalist- um þar. Strákarnir eru allir á tvítugsaldri en þrátt fyrir ungan aldur þykja þroskuð og fag- mannleg vinnubrögð sýna að hér eru hæfi- leikamenn á ferð sem til alls eru líklegir í fram- tíðinni. Upprisnir! TÓNLISTIN úr kvikmyndinni Regínu virðist gleðja íslenska tónlistarunnendur svo um mun- ar þar sem platan sem hýsir hana fer beint í fimmta sætið. Regína er dans- og söngvamynd og tónlistin því stór þáttur eins og gefur að skilja. Það er Margrét Örnólfsdóttir sem tónlist- ina semur ásamt handriti, þar sem hún naut góðrar aðstoðar Sjóns. Með hjálp nýjustu tækni, þ.e. geisladiska, geta aðdáendur Reg- ínu nú sungið sig í gegnum lífið eins og að- alpersónan. Ekki amalegt að hafa færi á því! Söngdansar! HÚN kallar ekki allt ömmu sína, fönkdívan þokkafulla Anastacia. Plata hennar, Freak of Nature, er önnur innrás hennar í frumskóga poppmarkaðarins, en platan kom út stuttu fyrir jól. Fyrsta plata hennar, Not that Kind, kom út árið 2000. Anastacia hefur verið vinsæl hjá poppþyrstum landanum en í tónlist henn- ar gætir áhrifa frá m.a. Tinu Turner og Arethu Franklin. „Harðkjarna“- táningapopp er það því ekki, öllu heldur upp- færð sálartónlist – beintengd helstu raf- og dansstraumum samtímans. Fönkuð díva! ÍSLANDSVINIRNIR í Suede eru að leggja lokahönd á nýja plötu en síð- asta plata, Head Music, kom út sum- arið 1999. Brett Anderson og félagar hafa notið aðstoðar Stephen Street við þessar upptökur, en hann er hvað þekktastur fyrir vinnu sína með The Smiths og Morrissey, en Suede, sér- staklega þá í upphafi ferilsins, var oft líkt við Smiðina frá Manchester. Matt Osman, bassaleikari sveit- arinnar, lýsir skífunni sem til muna rólegri og einfaldari en síðustu plötu. „Hún er einnig mun tilfinn- ingaríkari en þar spilar ýmislegt inn í, t.d. það að Neil (Codling), skyldi hætta í sveitinni. Einnig fannst mér við vera í hálfgerðu rugli þegar við gerðum síðustu plötu en það á alls ekki við nú.“ Platan ber um þessar mundir vinnuheitið Subject To Nicotine Sta- ins og kemur hún út í haust. Ný plata frá Suede Meira rúskinn Brett Anderson, söngvari Suede. ÞAÐ eru engar ýkjur að segja að ný-þunga- rokksveitin Papa Roach njóti mikilla vinsælda hér á landi elds og ísa. Plata þeirra Infest kom út árið 2000 en var tiltölulega lengi í gang en fór loks að renna út eins og heitar flatbökur. Þetta endurspeglar reyndar sögu sveitarinnar ágætlega, en þeir félagar eru búnir að vera í harkinu allt frá 1993 og hafa áður gefið út plöt- ur eins og Potatoes For Christmas (’94), Old Friends From Young Years (’97) og 5 Tracks Deep (’98). En nú eru þeir kakkalakkakumpánar tilbúnir með nýjan grip sem nefnist Lovehatetragedy og mun innihalda lög eins og „Explosive Energy Movement“, „The Heart of Darkness“, „Black Clouds“ og „Walking Through Barbwire“. Ansi drungalegir lagatitlar verður að segjast. Söngvarinn Coby Dick hafði þetta um málið að segja: „Fullt af böndum segja, „Ókei, skellum okkur í stúdíó og berjum saman plötu.“ En okk- ur leist ekkert á það. Það kostar allt of mikið. Þannig að við vorum búnir að semja þetta allt áður en við fórum í hljóðver. Það er best að gera þetta þegar maður er í stuði. Á tímabili mun- aði mjóu að allt færi í skrall hjá okkur. Við vorum farnir að drekka tvær vodkaflöskur á dag og bandið var að liðast í sundur. Það var lítil hamingja í gangi. Þannig að þegar ég kom loksins heim til mín varð ég að slappa aðeins af, hugsa minn gang og hreinsa duglega til í toppstykk- inu. Tónleikaferðalög gera mann nefnilega eigingjarnan því þá þarf maður ekki að hlýða neinum nema sjálfum sér. Þannig að það var hálfgert áfall að koma heim.“ Dick segir að þetta vesen allt hafi þétt bandið. „Vinatengslin eru sterkari núna. Það var mikið um rifrildi er við gerðum síðustu plötu en núna erum við hins vegar í lukkunnar velstandi.“ Platan kemur líkast til út í sumar þó það sé ekki með öllu staðfest. Papa Roach fylgja Infest eftir Kakkalakkarnir snúa aftur Papa Roach. mbl.is VIÐSKIPTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.