Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 61  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 319 Rafmögnuð spennumynd þar sem allt er lagt undir Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 10 E. tal. Vit 307 Sýnd kl. 6 og 8. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafn- anlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Rafmögnuð spennumynd þar sem allt er lagt undir Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 6. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 10. B. i. 14 Hverfisgötu  551 9000 SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 6. „Sterk, skemmtileg og tímabær“ SJ Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stórverslun á netinu www.skifan.is Forsýnd kl. 8. FORSÝNING Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Verðhrun! 60-75% afsláttur af útsölufatnaði 40% afsláttur af skóm ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O P 16 45 5 0 1/ 20 02 LIZ McLARNON úr stelpusveitinni Atomic Kitten er fallin fyrir Lee Ryan úr strákasveit- inni Blue. „Við erum bara búin að vera saman í nokkr- ar vikur en ég gæti ekki verið hamingjusam- ari,“ viðurkennir stúlkan. Þau voru bæði stödd í New York er hryðju- verkin hörmulegu áttu sér stað 11. september og hjálpuðu hvort öðru að glíma við áfallið sem þau urðu fyrir. „Við vorum bæði við störf í New York 11. september og vorum óaðskilj- anleg í tvær vikur á eftir.“ Eftir að þau sneru austur yfir haf, heim til Englands, héldu þau áfram að vera í síma- sambandi sem endaði síðan með því að þau felldu hugi saman. „Sambandið hefur ekki varað lengi en við erum nánari en fólk gerir sér grein fyrir,“ tek- ur Lee undir með kærustunni. „Það var bara eitthvað sem small saman um leið og við hitt- umst. Við pössum alveg ótrúlega vel saman.“ Kjarnakettlingur sér blátt Reuters Skyldu litlir bláir atómkett- lingar vera á leiðinni? ÞAÐ VAR sérlega hátíðlegt yfir- bragð á frumsýningu á verkinu Fyrst er að fæðast á Nýja sviði Borgarleikhússins á föstudag. Við sama tækifæri var nefnilega hald- ið upp á 105 ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur og kom saman fríður hópur vina og velunnara af því til- efni og fagnaði þessu sögufræga leikfélagi á viðeigandi máta, með því að horfa á nýtt og ferskt leik- rit. Það er nýskipaður leikhópur innan Leikfélags Reykjavíkur sem setur upp umrætt leikrit, Fyrst er að fæðast. Leikhópur sem Benedikt Erlingsson stjórnar og mun starfa áfram saman að því að setja upp sýningar á Nýja svið- inu. Fyrst er að fæðast er danskt verk að uppruna og er eftir Line Knutzon. Það greinir á næsta súrrealískan og ýktan máta frá lífi ungs fólks, samskiptum þess, kostum en þó aðallega göllum. Í nýja leikhópnum eru Halldór Gylfason, Harpa Arnardóttir, Gunnar Hansson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sóley Elíasdóttir og Þór Tuliníus og leika öll í verkinu en í hópinn bætist svo síðar Hall- dóra Geirharðsdóttir. Síðasti hlekkurinn í keðju þessa nýja leik- hóps er síðan Stígur Steinþórsson, sem sér um leikmynd og búninga í nýja verkinu og mun starfa áfram náið með Benedikt og hópnum. Morgunblaðið/Kristinn Nýja leikhópnum var klappað lof í lófa að fæðingu lokinni. Hjónin Hjálmar H. Ragnarsson og Ása Richardsdótt- ir spjalla við leikhússtjórann Guðjón Pedersen. Sigrún Valbergsdóttir, kynning- arstjóri LR, óskar hjónunum Mar- gréti Ólafsdóttur og Steindóri Hjörleifssyni til hamingju með af- mæli leikfélagsins en þau hafa komið ríkulega við sögu þess. Farsæl fæðing Fyrst er að fæðast frumsýnt í Borgarleikhúsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.