Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNU- LEIKUR UPPSELT Betrich Smetana: Moldau Leos Janacek: Sinfonietta Antonin Dvorak: Sellókonsert Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN rauð áskriftaröð í kvöld kl. 19:30 í Háskólabíói Þannig var mat gagnrýnanda Morgunblaðsins á leik Sinfóníuhljómsveitarinnar sl. fimmtudagskvöld og ef að líkum lætur geta gestir hljóm- sveitarinnar nk. fimmtudags- kvöld vænst mikils því að þá mun Bryndís Halla Gylfadóttir flytja Sellókonsert Dvoraks. Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Litla sviðið kl 20.00 Í kvöld fim. 17/1 nokkur sæti laus, sun 20/1, fös. 25/1 örfá sæti laus. Stóra sviðið kl 20.00 Smíðaverkstæðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt, fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed Lau. 19/1 örfá sæti laus, lau. 26/1 nokkur sæti laus, lau. 2/2, lau 9/2. 8. sýn. fös. 18/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF Í KVÖLD! Fös.1/2 örfá sæti laus, mið. 6/2, mið. 13/2, fim. 14/2. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI – Marie Jones Sun. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 27/1 kl. 14:00 uppselt, kl. 15:00 uppselt og kl. 16:00, sun. 3/2 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus, sun. 10/3 kl. 14:00 og 15:00. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner  '      .   : ' 9+,,8    .  <        $!  =  ,8,0        ' '    ,-,0.        #, ,9- ,0,9- #98,9-! 9+,9-! "  #$ # ! =  ,8,0        ' '    ,-,0.      FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 20. jan - LAUS SÆTI Su 27. jan - LAUS SÆTI Sýningum fer fækkandi BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 20. jan kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 18. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Ath: Allra síðasta sýning MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. jan kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 24. jan kl. 20 NOKKUR SÆTI Fö 25. jan kl. 20 LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 18. jan kl. 20 - LAUS SÆTI Su 27. jan kl. 16 Ath breyttan sýningartíma Lau 2. feb kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 19. jan kl. 21 - FRUMSÝNING Lau 26. jan kl. 21 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 19. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 26. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is  ASTRÓ: Eldhúspartí FM957 föstudagskvöld. Í beinni á FM957. Hefst kl. 22. Hljómsveitin Írafár tekur lagið. Miðar aðeins fáanlegir á FM957.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi laugardagskvöld. Ragn- heiður Hauksdóttir syngur. Gömlu- og nýju dansarnir Dansleikur fyrir alla.  BORGARLEIKHÚSIÐ: Jón Gnarr frumsýnir uppistand á Nýja sviðinu laugardag. Sýningin ber heitið Jón Gnarr og er sjálfstætt framhald á hinni geysivinsælu sýningu Ég var eitt sinn nörd sem sýnd var leikárið 1999–2000. Í sýningunni fjallar Jón m a. um ýmsar umbreytingar í lífi sínu, samskipti kynjanna, fallega fólkið, hvernig best sé að borða rækjur, erfiðleika sem fylgja því að vera frægur meðal dýrategunda og ýmislegt fleira. Með Jóni kemur fram ung stúlka sem segir sögur úr reynsluheimi kvenna.  BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Sóldögg leikur fyrir dansi laugar- dagskvöld.  BROADWAY: Eurovisiongleði Austfirðinga föstudagskvöld. Blús-, rokk- og djassklúbburinn á Nesi kemur suður með sýningu sem sýnd var fyrir austan. Nú er Eurovision- þema og verða helstu smellirnir úr keppninni í gegnum árin teknir. Verð með þriggja rétta kvöldverði kr. 5.700 en 2.500 kr á sýninguna. Dansleikur með hljómsveitunum Onzo og Alþjóða danshljómsveitinni á aðalsviðinu.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Skugga-Baldur skemmtir gestum laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveit- in Stóri-Björn (áður Forsom) sem á jólalagið „Hátíð ljóss og friðar“ leik- ur um helgina.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó öll kvöld frá fimmtudegi til sunnudags.  CATALINA, Hamraborg: Gamm- el dansk leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Blúsþrjótarnir leikur eins og nafnið gefur sterklega til kynna létta blús- tónlist fimmtudagskvöld.  DUBLINER: Hljómsveitin Spila- fíklar leikur og syngur föstudags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit- in Buff syngur og spilar fimmtu- dagskvöld. 500 kr inn. Húsið opnað kl. 21.00. Fyrstu böll Sálarinnar hans Jóns míns föstudags- og laug- ardagskvöld. Húsið opnað 21. 00. Miðaverð 1500 kr.  GULLÖLDIN: Svensen & Hallf- unkel verða í svaka stuði og færa gestum Gullaldarinnar tónlist gull- aldaráranna alla helgina. Boltinn í beinni.  H.M. KAFFI, Selfossi: Dj Skugga- Baldur skemmtir gestum föstudags- kvöld.  HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ: Uppistand með Gysflokknum fimmtudagskvöld kl. 21:00. Gys- flokkinn skipa Styrmir Finnbogason hversdagshetja, Hannes Gunnarsson og Úlfar Linnet fyndnasti maður Ís- lands. Verði stillt í hóf eða 700 kr fyrir einstaklinga og sérstakt para- tilboð sem hljóðar upp á 1.400 kr. Leikhúsið er í Vesturgötu 11–13 í Hafnarfirði.  HAFURBJÖRNINN,Grindavík: XXX Rottweiler hundar halda tón- leika laugardagskvöld.  HLÉGARÐUR, Mosfellsbæ: Þorrablót laugardagskvöld kl. 19:00. Veislustjóri Páll Guðjónsson fyrrv bæjarstjóri. Örn Árnason skemmtir. Opinn dansleikur með Geirmundi Valtýssyni á eftir sem hefst kl. 23. (1500 kr aðeins á dansleik). Borð- apantanir í síma 566 6195 og 566 8215. Verð kr. 3990.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Spútnik leikur fyrir dansi laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Rúnar Júl- íusson og Baldur Þórir Guðmunds- son leika ljúfa tónlist fimmtudags- kvöld. Enginn aðgangseyrir. Hljómsveit Rúnars Júlíussonar leik- ur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagskvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljóm- sveitin Í svörtum fötum heldur stór- dansleik laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Freisting leikur föstudags- og laugardagskvöld.  ORMURINN, Egilsstöðum: Dj dazzi verður í búrinu laugardags- kvöld. 500 kr inn.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Línudansball föstudagskvöld kl. 20:30 til 00:00. Jónhann Örn stjórnar af alkunnri snilld. Allir vel- komnir. Miðaverð 1000 kr fyrir línu- dansara. Hljómsveitin Hunang leik- ur á eftir.  RÁIN, Keflavík: Rúnar Þór og Jón Ólafsson fyrrum bassaleikari Pelican leika og syngja föstudags- og laugardagskvöld.  SAFNAÐARHEIMILIÐ, Vest- mannaeyjum: Tónleikar með Páli Óskari baritón og Moniku Abend- roth hörpuleikara laugardagskvöld. Þau gáfu út geislaplötuna Ef ég sofna ekki í nótt fyrir jól og fengu afbragðsgóðar viðtökur, jafnt hjá gagnrýnendurm sem almenningi. Á tónleikunum flytja þau efni af plöt- unni, frumsamið efni, írsk þjóðlög, negrasálma, auk eldri laga í róm- antískari kantinum eftir höfunda á borð við Burt Bacharach, sem orðin eru þekkt í flutningi Páls Óskars. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Miða- verð 1.200 kr.  SELFOSSKIRKJA: Tónleikar með Páli Óskari baritón og Moniku Abendroth hörpuleikara sunnudags- kvöld. Þau gáfu út geislaplötuna Ef ég sofna ekki í nótt fyrir jól og fengu afbragðsgóðar viðtökur, jafnt hjá gagnrýnendurm sem almenningi. Á tónleikunum flytja þau efni af plötunni, frumsamið efni, írsk þjóð- lög, negrasálma, auk eldri laga í rómantískari kantinum eftir höfunda á borð við Burt Bacharach, sem orð- in eru þekkt í flutningi Páls Óskars. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. Miða- verð 1200 kr.  SPORTKAFFI: Uppistand með Sigurjóni „Tvíhöfða“ Kjartanssyni og „Fóstbróður“ hans Þorsteini Guð- mundssyni fimmtudagskvöld. Kvöld- ið hefst kl. 21.00. Miðaverð kr. 1000.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson skemmta föstudags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN. : Dægurlagahljómsveit Hr. Stefáns Henrysonar fimmtu- dagskvöld. Dulbúnir Sóldaggar- menn með sérhæfða dagskrá sem byggð er upp á ljúfum dægurflug- um. Hljómsveitin Majónes leikur föstudags- og laugardagskvöld ásamt hinum ljúfa pönkara Ceres 4. FráAtilÖ FRÉTTIR mbl.is UPPISTANDIÐ tröllríður land- anum nú í janúar. Sigurjón Kjart- ansson og Þorsteinn Guðmundsson, fóstbræður, reyta af sér brandarana á Sportbarnum og yfirnördinn Jón Gnarr er líka að hugsa sér til hreyf- ings. Og nú í kvöld ætla þrír ferskir grínlistamenn að halda uppi uppi- standi í Hafnarfirði, „heimabæ grínsins“ eins og þeir kalla það. Munu grínleikarnir fara fram í Hafnarfjarðarleikhúsinu, Hermóði og Háðvöru (Vesturgötu 11–13) og hefjast þeir kl. 21.00, stundvíslega. Þeir sem skemmta eru þeir Styrmir Finnbogason hversdagshetja, Hannes Gunnarsson spégosi og Úlf- ar Linnet, fyndnasti maður Íslands. Í yfirlýsingu frá þessum vösku sveinum segir m.a. að tilefnið sé að það séu réttir sex mánuðir í þjóðhá- tíðardag Íslands. Gríndeild Morgunblaðsins sló á þráðinn til Úlfars Linnet og krafðist skýringa á þessu máli. „Það má eiginlega segja að ég sé að afla mér reynslu á uppistands- sviðinu en þetta verður í fyrsta skipti sem ég kem fram sem slík- ur...fyrir utan auðvitað þegar ég var valinn fyndnasti maður Íslands.“ Úlfar segir að sá sigur hafi komið honum í opna skjöldu. „Auðvitað bjóst ég ekkert við því. Fjölskylda mín myndi afneita mér ef ég segði sem svo að ég hefði talið þetta öruggan sigur.“ Úlfar segir að í kvöld verði hann bæði með nýtt efni og gamalt en fyrir gamla efnið bregður hann sér í hlutverk téðs spégosa, Hannesar Gunnarssonar. Margir þekkja Úlfar sem álku- lega nörðinn sem hangir með þeim félögum, Jóni og Hemma í Spritz Tv á PoppTíví. Fulltrúa gríndeild- arinnar lá forvitni á að vita hvort Úlfar væri svona dags daglega. Okkar maður skellir upp úr við spurningunni. „Nei, það er nú ekki svo. Þetta er reyndar eina persónan sem ég get leikið – einhver svona gaur sem segir ekki neitt og lætur sig þáttinn litlu varða. Mér finnst mjög óþægi- legt að vera í sjónvarpi og því hent- ar það mér vel að þegja.“ Verð aðgöngumiða er 700 kr og með í því er safn allra bestu Hafn- arfjarðarbrandaranna, bundnir inn í forláta hefti. Einnig er í gangi sér- stakt paratilboð; tveir miðar á 1400 kr. Hversdagshetjan Styrmir Finnbogason ásamt Úlfari Linnet, sem sæmd- ur var titlinum fyndnasti maður Íslands ekki alls fyrir löngu. Hláturveisla í Hafnarfirði Fyndni, glens, spé, skop, grín og gaman JENNIFER An- iston meiddist lítillega í fyrra- kvöld þegar ek- ið var á lúxusbíl hennar í Holly- wood. Slysið varð þegar annar ökumaður bakkaði út úr innkeyrslu og lenti á Jaguarbíl leikkonunnar. Að sögn lögreglu kvartaði Aniston yfir eymslum en engir áverkar voru sjá- anlegir. Aniston er tilnefnd til Golden Globe-verðlauna sem besta leik- konan í aukahlutverki og einnig eru Vinir tilnefndir sem bestu sjónvarps- þættirnir. Þá hlaut hún verðlaun um helgina þegar hún var valin uppá- haldssjónvarpsleikkona áhorfenda á People’s Choice verðlaunahátíðinni. Aniston í árekstri Nú er gott að eiga Brad að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.