Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 11
MCP braut Fyrir þá sem hafa litla eða enga reynslu af vinnu við tölvukerfi en eru tölvuvanir. Farið er ítarlega í vélbúnað og stýrikerfi tölvu svo og undirstöðuatriði netkerfa. Nemendur sem standast MCP prófið fá Microsoft Certified Professional (MCP) gráðuna frá Microsoft og hafa strax aukna möguleika á góðu og vel launuðu starfi í tölvugeiranum auk þess sem spennandi möguleikar á framhaldsnámi standa til boða. Þrjár vandaðar kennslubækur og tvær próftökur innifaldar; A+ Hardware og Windows 2000 Professional. - 190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 342.000 MCSA braut Nám í kerfisstjórn fyrir þá sem hafa lokið við MCP braut eða hafa reynslu af vinnu við tölvukerfi og stefna á þessa nýju prófgráðu, Microsoft Certified Systems Administrator (MCSA) sem er að slá í gegn í Microsoft heiminum. Þetta nám er fyrir þá sem vilja starfa sem umsjónarmenn netkerfa. Innifalið í náminu eru fjórar MCP próftökur og vönduð kennslugögn. - 190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 427.500 MCSE braut Framhaldsnám í kerfishönnun fyrir þá sem lokið hafa við MCSA braut og vilja öðlast þessa eftirsóttu gráðu, Microsoft Certified Systems Engineer (MCSE). Þetta er æðsta prófgráða Microsoft fyrir umsjónarmenn og hönnuði netkerfa. Innifalið í náminu eru þrjár MCP próftökur og vönduð kennslugögn. - 190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 427.500 Þeir sem skrá sig á bæði MCSA og MCSE brautir fá 10% afslátt. Ath! Opið hús laug ard. 19. ja n. Faxafeni 10 · 108 Reykjavík · Sími 533 3533 · Fax 533 2533 · skoli@ctec.is · www.ctec.is Taktu fyrsta skrefið NÚNA og skráðu þig í nám. Kennsla hefst 28. janúar. Boðið er upp á VISA og EURO raðgreiðslur auk starfsmenntaláns. MCP MCSA MCSE Nýjir nemendur með nægilegan undirbúning geta komið beint inn á MCSA og MCSE brautirnar Nemendur sem hafa litla eða enga reynslu af tölvukerfum en eru vanir tölvunotendur Ú t á v i n n u m a r k a ð i n n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.