Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.01.2002, Blaðsíða 60
Í NÝJASTA hefti unglingaritsins Seventeen fer fram val á þeim tískustrigaskóm sem þykja hvað svalastir. Það væri kannski ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að skór frá íslenska fyrirtækinu X-18 hafna þar í fjórða sæti og skjóta þar með gamalgrónum fyrirtækjum eins og Adidas, Puma, Converse, Nike og Fila ref fyrir rass. Á myndinni gefur að líta þá sautján skó sem þóttu bera af, hvað svalleika snertir. Íslensk skæði þykja æði! Skór frá X-18 vekja athygli Þeir eru í litríkara lagi, strigaskórnir sem hér má sjá. Dreginn hefur verið hringur um skóna frá X-18. 60 FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 326 1/2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.20. Vit 299 Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 328 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 319 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4. ísl tal. Vit 325 Sýnd kl. 8. Enskt. tal. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES HJ MBL ÓHT Rás 2 DV „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  ÓHT Rás 2  MBL 1/2 RadíóX Sýnd kl. 5. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 8. Ó.H.T Rás2 Strik.is 4 evrópsk kvikmyndaverðlaun . M.a. Besta mynd Evrópu, Besta leikstjórn og Besta kvikmyndataka. Kvikmyndir.com Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Frá leikstjóra Delicatessen Sýnd kl. 6. Edduverðlaun6 SG. DV HL:. MBL 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. Tvöfaldur Óskarsverðlauna- hafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. l l - i í i j l „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 10.30.  Kvikmyndir.com KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 6. Le comptoir kl. 8. La maladie de sachs kl. 10. Comme elle respire 10.30. eva Útsalan er hafin Mikill afsláttur ...Ekki missa af þessari útsölu ...Vandaður fatnaður ...Mikill afsláttur Nicole Farhi Virmani DKNY Gerard Darel Joseph BZR Laugavegi 91, 2. hæð, s. 562 0625 GERARD DAREL ...verið velkomin Nýtt kortatímabil PÁLL Rósinkranz er án efa ástsæl- asti söngvari Íslands í dag. Í end- aðan janúar mun þessi kraftmikli, en um leið ofurblíði söngsnillingur opna glæsilega söngsýningu á veit- ingastaðnum Nasa, studdur sjö manna hljómsveit. Páll mun renna sér í gegnum perlur eins og „Have I told you lately“, „When I think of angels“, „Mrs. Robinsson“ og „Your song“ en hljómsveitin er skipuð einvalaliði; þeim Jóni Ólafssyni (píanó og hljóm- sveitarstjórn), Guðmundi Jónssyni (gítar), Friðriki Sturlusyni (bassi) og Jóhanni Hjörleifssyni (trommur). Líkt er með bakraddirnar en um þær sjá Pétur „Jesú“ Guðmundsson, sem einnig mun leika á gítar og pí- anó, Margrét Eir og Regína Ósk. Frumsýning verður fimmtudags- kvöldið 31. janúar og verða sýn- ingar fram á vor. Hver sýning stendur frá 21.30 til 23.00. Páll Rósinkranz í syngjandi sveiflu. Íslenska „röddin“ á Nasa „Af lífi og sál“ með Páli Rósinkranz BJÖRK Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd til bresku og banda- rísku tónlistarverðlaunanna, svo- nefndra Brit- og Grammy- verðlauna, annars vegar í flokkn- um „Besta erlenda söngkonan“ og hinsvegar „Besta jaðarbreiðs- kífan“. Flestar tilnefningar hlaut hljómsveitin Gorillaz eða sex, í flokkunum besta breska hljóm- sveitin, nýliði ársins, besta dans- sveitin, -platan, -smáskífan og -myndbandið. Dido, Robbie Williams og Kylie Minogue hlutu þrjár tilnefningar hvert. Bandaríska hljómsveitin Strokes, sem væntanleg er hingað til lands í apríl, hlaut einnig þrjár tilnefningar. Tónlistarmaðurinn Sting verð- ur sæmdur sérstökum verðlaun- um fyrir framlag sitt til tónlist- arbransans þegar verðlaunaafhending fer fram 20. febrúar í London. Björk keppir við söngkonurnar Alicia Keys, Anastacia, Kylie Min- ogue og Nelly Furtado. Björk hefur ennfremur verið tilnefnd til einna Grammy- verðlauna, sem eru bandarísk hliðstæða bresku tónlistarverð- launanna. Plata Bjarkar, Vespert- ine, er tilnefnd í flokknum „Besta jaðarbreiðskífan“ og keppir við plötur Tori Amos, Coldplay, Fatboy Slim og Radiohead. Fer- tugasta og fjórða Grammy- verðlaunahátíðin fer fram 27. febrúar í Los Angeles. Björk til- nefnd til Grammy- og Brit- verðlauna Björk hefur ítrekað verið til- nefnd til helstu tónlistarverð- launa heimsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.