Morgunblaðið - 17.01.2002, Page 11

Morgunblaðið - 17.01.2002, Page 11
MCP braut Fyrir þá sem hafa litla eða enga reynslu af vinnu við tölvukerfi en eru tölvuvanir. Farið er ítarlega í vélbúnað og stýrikerfi tölvu svo og undirstöðuatriði netkerfa. Nemendur sem standast MCP prófið fá Microsoft Certified Professional (MCP) gráðuna frá Microsoft og hafa strax aukna möguleika á góðu og vel launuðu starfi í tölvugeiranum auk þess sem spennandi möguleikar á framhaldsnámi standa til boða. Þrjár vandaðar kennslubækur og tvær próftökur innifaldar; A+ Hardware og Windows 2000 Professional. - 190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 342.000 MCSA braut Nám í kerfisstjórn fyrir þá sem hafa lokið við MCP braut eða hafa reynslu af vinnu við tölvukerfi og stefna á þessa nýju prófgráðu, Microsoft Certified Systems Administrator (MCSA) sem er að slá í gegn í Microsoft heiminum. Þetta nám er fyrir þá sem vilja starfa sem umsjónarmenn netkerfa. Innifalið í náminu eru fjórar MCP próftökur og vönduð kennslugögn. - 190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 427.500 MCSE braut Framhaldsnám í kerfishönnun fyrir þá sem lokið hafa við MCSA braut og vilja öðlast þessa eftirsóttu gráðu, Microsoft Certified Systems Engineer (MCSE). Þetta er æðsta prófgráða Microsoft fyrir umsjónarmenn og hönnuði netkerfa. Innifalið í náminu eru þrjár MCP próftökur og vönduð kennslugögn. - 190 kennslustundir, staðgreiðsluverð kr. 427.500 Þeir sem skrá sig á bæði MCSA og MCSE brautir fá 10% afslátt. Ath! Opið hús laug ard. 19. ja n. Faxafeni 10 · 108 Reykjavík · Sími 533 3533 · Fax 533 2533 · skoli@ctec.is · www.ctec.is Taktu fyrsta skrefið NÚNA og skráðu þig í nám. Kennsla hefst 28. janúar. Boðið er upp á VISA og EURO raðgreiðslur auk starfsmenntaláns. MCP MCSA MCSE Nýjir nemendur með nægilegan undirbúning geta komið beint inn á MCSA og MCSE brautirnar Nemendur sem hafa litla eða enga reynslu af tölvukerfum en eru vanir tölvunotendur Ú t á v i n n u m a r k a ð i n n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.