Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Heimilisþrif Tek að mér heimilisþrif Get bætt við mig nokkrum heimilum. Er heiðarleg, rösk og skila góðu verki. Upplýsingar í síma 690 3959. Handflakarar óskast við ýsuflökun. Húsnæði í boði. Frostfiskur ehf., Þorlákshöfn, símar 695 1880 og 695 1881. Bókari Við erum fyrirtæki í þjónustu- og verslunargeir- anum og leitum að starfsmanni í 50% starf til að sjá um bókhald, launaútreikning, mánaðar- legt uppgjör o.fl. sem tengist almennum skrif- stofustörfum. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á Fjölni og excel. Umsóknum skal skilað inn til augldeildar Mbl., merktum: „1969“, fyrir 11. apríl nk. Grunnskólinn í Ólafsvík Lausar kennarastöður næsta skólaár. Meðal kennslugreina sérkennsla og tónmennt. Umsóknir berist skólastjóra fyrir 12. apríl. Sérfræðingar Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins auglýsir eftir sérfræðingum til starfa sem fyrst. Meginhlutverk Greiningarstöðvar er greining og ráðgjöf vegna fatlaðra barna og ungmenna, en auk þess er lögð áhersla á þátttöku starfs- manna í rannsókna- og fræðslustarfi stofnunar- innar. Störf í þverfaglegu vinnuumhverfi Grein- ingarstöðvar veita góða innsýn í fjölþættar þarfir barna og ungmenna með ýmiss konar fatlanir og geta nýst til sérfræðiviðurkenningar, þar sem slíkt á við. Nýir starfsmenn fá hand- leiðslu á aðlögunartíma, auk þess sem lögð er áhersla á tækifæri til sí- og endurmenntunar innan og utan stofnunarinnar. Framundan er frekari uppbygging og þróun starfseminnar í samstarfi við félagsmálaráðuneyti. Leitað er eftir neðangreindum sérfræðingum: ● Sálfræðingi í fullt starf. Æskileg er reynsla á sviði fatlana og frávika í taugaþroska. Starfsvettvangur verður á fagsviði þroska- hamlana. ● Barnalækni í fullt starf. Æskileg er sérþekk- ing á sviði taugasjúkdóma eða hæfingar. Starfsvettvangur verður til helminga á fag- sviði þroskahamlana og fagsviði einhverfu og málhamlana. Til greina kemur skipting starfsins á milli tveggja lækna. ● Talmeinafræðingi í 80% starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið M.S.-námi í tal- meinafræði. Starfsvettvangur verður á fag- sviði einhverfu og málhamlana. ● Þroskaþjálfa í fullt starf til afleysinga vegna barnsburðarleyfis. Starfsvettvangur verður á fagsviði hreyfi- og skynhamlana. ● Sálfræðingi í 80% starf til afleysinga vegna barnsburðarleyfis. Frekari upplýsingar gefur skrifstofa forstöðu- manns og yfirmenn viðkomandi fagsviða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist forstöðumanni fyrir 25. þessa mánaðar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Húsmæður athugið! Fáein sæti laus í vikuferð til Portúgal 9. apríl nk. Upplýsingar í símum 551 2617 og 864 2617. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Samtök lungnasjúklinga Aðalfundur Samtök lungnasjúklinga halda aðalfund sinn fimmtudaginn 18. apríl 2002 kl. 20 í safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykja- vík, inngangur frá Eiríksgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Skinneyjar-Þinganess hf. Aðalfundur Skinneyjar-Þinganess hf., Horna- firði, verður haldinn í húsi félagsins í Krossey á Hornafirði föstudaginn 19. apríl 2002 kl. 13.30. Á dagskrá fundarins verða: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum félagsins skv. 55. gr. hluta- félagalaga. 3. Önnur mál, sem eru löglega borin fram. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningar félagsins, ásamt skýrslu endurskoðanda, mun verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins í Krossey á Hornafirði viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað. Hornafirði, 3. apríl 2002. Stjórn Skinneyjar-Þinganess hf. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús verður annað kvöld, föstudagskvöldið 5. apríl, í sal félagsins á Háaleitisbraut 68. Húsið opnað kl. 20.30, en dagskráin byrjar kl. 21.00. Dagskrá. 1. Netaveiðar í Hvítá í Borgarfirði á árum áður í umsjón Þorkels Fjelsteds frá Ferjukoti. 2. Neðanvatnsmyndir úr Leirvogsá og af hrygn- ingarstöðvum Þingvallaurriðans í umsjón Jóhannesar Sturlaugssonar. 3. Veiðistaðalýsing á Leirvogsá í umsjón Viðars Jónassonar. 4. Happahylur, fullur af stórglæsilegum vinn- ingum frá SVFR og Vesturröst. (Sjá vinningaskrá á www.svfr.is). Skemmtinefndin. Fyrirlestur um stjórnun og starfsumhverfi sjálfboðaliðasamtaka Dr. Ulla Habermann, félagsráðgjafi og sér- fræðingur við Háskólann í Kaupmannahöfn, flytur fyrirlestur um stjórnun og starfsum- hverfi sjálfboðaliðasamtaka föstudaginn 5. apríl kl. 13.30—15.00 í húsnæði Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9. Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á ensku, er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.