Morgunblaðið - 08.09.2002, Page 43

Morgunblaðið - 08.09.2002, Page 43
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2002 43 Björt og opin 3-4ra herb. íbúð á 3. hæð með suðvest- ursvölum. Flísalagt baðher- bergi og t.f. þvottavél, tvö rúmgóð svefnherb., bæði með fataskáp. Stofa stór og rúmgóð. Parket á öllu nema herb. og eldhúsi. Í heild afar vel skipulögð íbúð í fjölbýli, staðsett innst í Fellsmúlanum. Verð 11,9 millj. Áhv. 4,9 millj. Guðrún og Guðlaugur taka á móti ykkur í dag frá kl. 13.00-15.00. OPIÐ HÚS FELLSMÚLI 17, LAUS FLJÓTLEGA GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 Bjarni Sigurðsson lögfræðingur og lögg. fasteignasali Kristinn R. Kjartansson sölustjóri atvhúsnæðis Atvinnuhúsnæðis- og fyrirtækjasala Holt Fasteignasala hefur nú enn bætt við þjónustu sína. Undirritaðir starfsmenn Holts Fasteignasölu eru sér- hæfðir í sölu atvinnuhúsnæðis og fyrirtækja og bjóða einnig upp á sérþekkingu og milligöngu í allri fjár- mögnun. Á söluskrá á okkur höfum við iðnaðar-, verslunar- og skrif- stofuhúsnæði af öllum gerðum og stærðum, svo og ýmsa góða fjár- festingarkosti fyrir rétta aðila. Innan raða Holts Fasteignasölu starf- ar einnig rekstrarráðgjafi sem býður fram þjónustu sína varðandi ráðgjöf og verðmat á fyrirtækjum. Hafðu samband eða líttu við og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða. Glæsilegt einbýlishús í vesturborginni Til sölu eitt af virðulegri einbýlishúsum borginnar. Húsið er kjallari og tvær hæðir, samtals að gólffleti 483 fm, með einföldum bílskúr. Á aðalhæð hússins eru þrjár glæsilegar stofur, skáli, eldhús og snyrt- ing. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi auk baðherbergis. Tvennar sval- ir. Yfir hæðinni er geymsluris sem mögulegt væri að innrétta. Mögu- leiki er að gera séríbúð í kjallara en þar eru í dag 3 stór herbergi, þvottaherbergi, stórt baðherbergi með gufubaði innaf auk góðra geymslna. Stór garðskáli á lóð með heitum potti. Fallegur gróinn garður, afgirtur og skjólgóður, með hellulögðum stéttum. Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofu. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. SKÚTUVOGUR 2 - RVÍK -TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði. Glæsil., vandað, nýtt lyftuhús (2. hæð) og 3. hæð útsýnisturn). Tilvalin eign fyrir t.d. lögfræðing, verkfræðing, stofnanir, læknastofur ofl. ofl. Góð aðkoma, næg bílsstæði. Einstök staðsetning og auglýsingagildi. Afh. strax. Ath. að 1. hæðin, jarðhæð, er öll leigð (Húsasmiðjan hf.). Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  AUSTURHRAUN - GBÆ - TIL SÖLU/LEIGU Til sölu eða leigu nýtt glæsilegt ca 1.200 fm atvinnuhúsnæði verslun, skrifstofur o.fl. Húsið stendur á sérl. góðri lóð gengt Reykjanesbrautinni og hefur því mikið auglýsingagildi. Húsnæðið hefur verið inn- réttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyr- ir heildsölu, létta iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrif- stofu. 77940 SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb. 3ja og 4ra herb. íbúðir á þessum frábæra útsýnisstað. Af- hendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá kr. 12.150.000. Verktaki: G. Leifsson. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝTT FJÖLBÝLI Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýn- isstað vel skipulagðar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir (með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjöllbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í des. 2002. Tvennar svalir. Sérinng. Einstakt útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraun- hamars. ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐ Vorum að fá glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönduðu fjölb. á frábærum stað. Útsýni. Hús- ið skilast fullbúið að utan og innan, án gólf- efna. Lóð frágengin. Afh. jan. 2003. Verð frá 12,9 millj. 96 fm. Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. SVÖLUÁS - HF. - EINB. - GLÆSILEGT Nýkomið glæsil. nýtt einb. m. innb. bílskúr samtals ca 240 fm. Fráb. útsýni og staðs. Húsið selst uppsteypt. Ath.: Útsýni eins og það gerist best á höfuðborgarsvæðinu. Arkitektateiknað. Afh. strax. Verð tilboð. Opið hús í dag, sunnudag, á milli kl. 14 og 17. Um er að ræða gullfallegt og vel skipulagt 192 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. 4 rúmgóð svefnherbergi. Stórt sjónvarpsherbergi. Góðar stofur á neðri hæð. Parket. Innst í botnlanga. Stutt í alla þjónustu. Verð 20,4 millj. Aldís tekur vel á móti ykkur. OPIÐ HÚS BERJARIMI 47 Sími 568 5556 Falleg og rúmgóð 100 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Íbúðin er fullbúin með suðursvölum. Innréttingar eru úr mahóní og gólfefni flísar og eikarparket. Gott útsýni. Stutt í golf og gönguleiðir úti í náttúrunni. Hildur og Sigurjón taka á móti áhugasömum í dag frá kl. 14-16. V. 14,0 m. Áhv. 8,4 m. 5880 Í einkasölu þetta fallega ca 130 fm ein- býlishús ásamt ca 38 fm bílskúr á barnvænum stað. Fallegur ræktaður garður. Góðar innréttingar. Parket. Nýl. skápar. Toppeign. Vel skipul. hús sem nýtist vel. Áhv. ca kr. 5,7 m. hagstæð lán. Elín og Gísli taka á móti áhugasömum í dag (sunnudag) frá kl. 14-16. V. 22 m. 2819 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Opið hús Barðastaðir 7, íbúð 0302 Bæjargil 100 - Garðabæ KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 Falleg og björt 2ja herb. íbúð (67 fm) með sérinngangi af svölum. Fallegar innréttingar, gott skápapláss. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. Verð 9,2 millj. áhv. 5,3 millj. húsbréf. Berglind verður með heitt á könnunni og tekur vel á móti ykkur milli kl. 14-17. GOÐABORGIR 1 - íbúð 202 OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14-17 þeirri sorg að missa þann yngsta, Inga Garðar, í blóma lífsins. Hinir tveir, Ragnar Gylfi og Helgi Rúnar eru báðir fjölskyldumenn, orðnir afar svo afkomendahópurinn er orðinn stór. Ingi Garðar átti son, Davíð Örn, sem var ömmu sinni afar kær alla tíð. Svo var einnig um öll hin ömmubörn- in og langömmubörnin, því að Steina var mikil amma. Þegar veikindi Steinu komu í ljós stóð þessi stóra fjölskylda þétt sam- an við að létta henni síðustu dagana. Stóðu þar fremstir í flokki synir hennar, Ragnar og Helgi, ásamt eig- inkonum sínum, svo og Davíð og móðir hans Dagný, sem var Steinu alla tíð mjög náin. Ekki skal gleyma ómetanlegri hjálp og styrk sem hjúkrunarfélagið Karitas veitti. Verður það seint fullþakkað. Og nú er komið að kveðjustund, að kveðja og þakka fyrir sig. Ég minnist góðrar systur sem ávallt var tilbúin til hjálpar, bæði á gleði- og sorgar- stundum. Það stóð enginn einn sem átti hana að. Góða ferð, kæra systir, það syrgja þig margir. Gakk þú í fögnuð Herra þíns. Halla. Elsku amma mín, nú ert þú farin. Þú sem alltaf varst svo skipulögð og vel undirbúin, komst öllum að óvör- um í lokin. Þú, sem alltaf varst til staðar, ert það ekki lengur. Manstu allar helgarnar sem við áttum saman þegar ég var yngri. Þá var nú mikið talað. Síðar fylgdu börnin mín mér og ávallt stóð heimili þitt opið. Það var svo gott að tala við þig því þú varst svo skilningsrík og hjartagóð. Þú þóttist aldrei vita betur. Nú ert þú, besta vinkona mín og amma, dáin. Takk fyrir allar stundirnar sem við áttum saman. Hugur minn er hjá þér. Hrönn Helgadóttir. Steinunn Sigurgeirsdóttir er látin. Steina var móðursystir mín. Þau voru sjö systkinin, fimm þeirra kom- ust til fullorðinsára og af þeim eru nú tvö látin. Það var alltaf mikill sam- gangur og samheldni milli allra systkinanna, en ekki síður samhugur og samkennd, hvort sem um var að ræða stundir ánægju og gleði eða erf- iðleika og sorgar. Tryggð, hlýja og heilindi voru gott veganesti fyrir börnin og systkinabörnin. Steina var myndarleg kona og myndarleg til munns og handa. Þar nýttust vel listrænir hæfileikar henn- ar, einkum í hannyrðum og málun. Margir fallegir munir eftir hana prýddu heimili hennar. Þangað var alltaf gott heim að sækja. Steina var barngóð og þess nutu ömmu- og langömmubörnin og einnig börnin mín. Þegar komið er að kveðjustund er þakklæti efst í huga. Steina mín, þakka þér fyrir alla umhyggjuna sem þú sýndir okkur á síðasta ári. Megi góður guð nú styrkja syni þína og fjölskyldur þeirra allra. Blessuð sé minning Steinunnar Sigurgeirsdóttur. Ragna Hafdís.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.