Morgunblaðið - 18.02.2003, Side 41

Morgunblaðið - 18.02.2003, Side 41
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 41 Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs hópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lok- inni bænastund gefst þátttakendum kost- ur á léttum hádegisverði. Samvera for- eldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Tólf sporafundur kl. 19 og opinn bænafundur á sama tíma fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Bústaðakirkja. TTT-æskulýðsstarf fyrir 10–12 ára kl. 17. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður að samverustund lokinni. 10–12 ára starf KFUM-K kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldri borg- arastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja, eldri borgarar. Á morgun er stutt messa, fyrirbænastund, kl. 11. Súpa og brauð kl. 12. Brids kl. 13. Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Bjarni Karlsson sóknarprestur talar. Efni: Ást og hjónaband í ljósi biblíulegrar trúar. Kjörið að koma jafnt fyrir pör sem einhleypa. Gengið inn um dyr á austur- gafli kirkjunnar. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Lofgjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng við undirleik Gunnars Gunnarssonar, en sóknarprest- ur flytur Guðs orð og bæn. Fyrirbæna- stund kl. 21.30 í umsjá Margrétar Schev- ing, sálgæsluþjóns og hennar samstarfsfólks. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi.) Neskirkja. Fermingarfræðsla kl. 15. Litli kórinn – kór eldri borgara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Allir vel- komnir. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10–12. Með einn í útvíkkun. Höfundar bókarinnar koma í létt spjall. Umsjón El- ínborg Lárusdóttir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnað- arheimilinu kl. 10–12. Hittumst, kynn- umst, fræðumst. Kl. 16.15–17.15. STN – starf fyrir 7–9 ára börn. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra hefst kl. 11.15 með leikfimi ÍAK. Léttur máls- verður, helgistund, sr. Sigfús Kristjáns- son, samvera, kaffi. KFUM&K í Digranes- kirkju fyrir 10–12 ára krakka kl. 17–18.15. Fræðslusalur opinn fyrir leiki kl. 16.30. Unglingakór Digraneskirkju kl. 17–19. Alfa-námskeið kl. 19. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is) Fella- og Hólakirkja. Mömmu/foreldra- morgunn kl. 10–12 í umsjón Lilju G. Hall- grímsdóttur, djákna, fyrir aðstandendur barna undir grunnskólaaldri, mömmur, pabba, afar og ömmur, öll velkomin með eða án barna. Kaffi, djús, spjall og nota- legheit í góðu umhverfi kirkjunnar. Hjördís Bigisdóttir, hjúkrunarfræðingur frá Heilsu- gæslunni í Efra-Breiðholti, kemur og svar- ar fyrirspurnum. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 16.30. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30–16. Helgistund, handa- vinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og allt- af eitthvað gott með kaffinu. Alfa-nám- skeið kl. 19–22. Æskulýðsfélag í Rimaskóla kl. 20–22, fyrir unglinga í 8. bekk. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju, kl. 20–22, fyrir unglinga í 9. og 10. bekk. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10–12 í safnaðarheimilinu Borgum. Lindakirkja í Kópavogi. Mömmumorgunn kl. 10 í safnaðarheimili Lindarsóknar, Uppsölum 3. Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10–12. Kaffi og spjall. Biblíulest- ur kl. 19.30. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára unglinga (fermingarbörn) kl. 20. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13–16 á vegum kirkjunnar. Spilað og spjallað. Helgistund kl. 16. Fjölbreytt æskulýðs- starf fyrir 9–12 ára stúlkur í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUK. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 8–9 ára börn í dag kl. 17. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30–18. Æskulýðsstarf 8. og 9. bekkur kl. 20–22. Lágafellskirkja, barnastarf. Kirkjukrakkar í Lágafellsskóla í dag fyrir 6–7 ára börn kl. 13.15 og 8–9 ára börn kl. 14.30. Umsjón Þórdís djákni. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 15 kirkjuprakkarar 6–8 ára í kirkjunni. Und- irbúningur fyrir æskulýðsdag. Sr. Þorvald- ur Víðisson og leiðtogarnir. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Hveragerðiskirkja. Kl. 10 foreldramorg- unn. Uppbyggjandi samvera fyrir heima- vinnandi foreldra. Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl. 18.30–19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Aðaldeild KFUK. Fundur kl. 20. Lofgjörð- ar- og bænasamvera í umsjá Þórdísar Ágústsdóttur, Hrannar Sigurðardóttur og Kristínar Bjarnadóttur. Allar konur eru vel- komnar. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15.30. Hópur 2 (8.B Brekkuskóla og 8. 303 Oddeyrarskóla). Safnaðarstarf HVAÐ get ég gert til að barnið mitt fái og hafi heilar og fal- legar tennur? Hinn 20. febrúar kl. 20 mun Sigurður Rúnar Sæ- mundsson, barnatannlæknir, halda fyrirlestur um tennur og tannheilsu barna í safnaðarsal Digraneskirkju í Kópavogi. Þetta er eitthvað sem allir hafa gott og gaman af. Sigurður Rúnar mun sýna okkur myndir og fræða okkur um hitt og þetta er viðkemur tönnum og tannsjúkdómum barna. Að- gangseyrir 300 kr. kaffi og kökur innifalið. Eftir fræðsluna verða um- ræður og spurningar. Allir eru hjartanlega velkomnir á fræðslukvöld Foreldramorgna Digrnaneskirkju. Sjá nánar á www.digraneskirkja.is. Hann er tann- laus greyið BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA Vantar þig gervi fyrir grímuballið? Hárkollur • Trúðanef • Gervinef • Tannlakk Gerviskegg • Gerviaugnhár • Lithársprey Leikhúsfarði • Gervitennur • Gervieyru Gerviskallar • Gerviblóð • Gervihor Sendum í póstkröfu! Laugavegi 96 • www.leiklist.is • 551 6974

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.