Morgunblaðið - 08.03.2003, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 08.03.2003, Blaðsíða 64
FÓLK 64 LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Á ystu nöf (On the Edge) Drama Írland 2001. Sam myndbönd. VHS (90 mín.). Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri: John Carney. Aðalleikendur: Cillian Murphy, Tricia Vessey, Jonathan Jack- son, Stephen Rea, Paul Hickey. UNGLINGURINN Jonathan (Murphy) á við skapagerðarbresti að stríða sem leiða til þess að hann ger- ir sér lítið fyrir og reynir að svipta sig lífi. Býður vinkonu sinni í bíltúr, losar sig við hana úti í sveit og brennir síðan fram af næstu kletta- brún. Brákar sig lítillega og læknir- inn segir honum til ánægju og yndis- auka að það sem bjargaði lífi hans var að hann notaði ekki öryggisbeltið! Nokkrar myndir frá síðustu árum fjalla um svipaða atburði, ein þeirra, Girl Interrupted, komst bærilega frá vandmeðförnu efninu. Við fáum ekki skarpan fókus á þetta dauðans vandamál, myndin er líkt og sögu- hetjan Jonathan galgopaleg í besta lagi. Murphy leikur þokkalega upp- reisnargjarnan, óforbetranlegan og orðheppinn strák, aðrir eru mun vafasamari. Ekki síst vinkona hans, Rachel (Vessey). Aðrar persónur eru flestar í bakgrunni. Lífið innan hæl- isveggjanna er ósannfærandi líkt og barferðir sjúklinganna í myrkri næt- ur. Rea lagast ekki með árunum og er vandræðalegur í læknishlutverk- inu. Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Spennið (ekki) beltin lau 8.3 kl. 21, UPPSELT þri 11.3 kl. 21, AUKAS. Örfá sæti föst 14.3 kl. 21, UPPSELT, lau 15.3 kl. 21, UPPSELT, fim 20/3 kl. 21, AUKAS. Laus sæti föst 21.3 kl. 21, UPPSELT, lau 22/3 kl, 21, Örfá sæti föst 28/3 kl, 21, Nokkur sæti lau 29/3 kl, 21, Örfá sæti föst 4/4 kl, 21, Laus sæti fim 17/4 SJALLINN AKUREYRI lau 19/4 SJALLINN AKUREYRI ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU Þekktasta brúðkaup allra tíma... BRUÐKAUPFígarós 8. mars kl. 15 - Frumsýning 9. mars kl. 15 - 2. sýning 11. mars kl. 20 - 3. sýning Miðasala frá 3. mars 14-18 daglega í síma 552-7366 og við innganginn flutt í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, Snorrabraut 54 ´ nemendaó era Söngskólinn í Reykjavík p Á Herranótt MMIII HUNDSHJARTA Gamanhrollvekja eftir Mikhail Bulgakov Aukasýningar þriðjudaginn 11. mars miðvikudaginn 12. mars Síðustu sýningar Miðapantanir í síma 696 5729 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.00 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Lau 8/3 kl 21 Fös 14/3 kl 21 Fim 20/3 kl 21 Fös 21/3 kl 21 Fös 28/3 kl 21 Fim 3/4 kl 21 „Ferskt efni sem hrærir hláturstrengina“ S.H Mbl Stóra svið LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe 5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 ATH: Aðeins 4 sýningar eftir SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20 AUKASÝNING ALLRA SÍÐASTA SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 9/3 kl 14, Su 16/3 kl 14, Su 23/3 kl 14 ALLRA SÍÐUSTU SÝNING Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20, Su 16/3 kl 20, Fö 21/3 kl 20, 15:15 TÓNLEIKAR CAPUT Milli myrkurs og þagnar Í dag kl 15.15 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20, UPPSELT Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20 RED RUM TÓNLEIKAR Írsk-frönsk-kanadísk-finnsk danskvæði og söngvar Matti Kallio o.fl. Su 16/3 kl 16:00 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20, Fö 14/3 kl 20 Lau 22/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Í dag kl 14, UPPSELT Mi 12/3 kl 10 UPPSELT Lau 15/3 kl 14 Lau 22/3 kl 14 KEPPNI Í LISTDANSI Nemendur þriggja listdansskóla keppa Su 9/3 kl 15 Aðgangseyrir kr. 1.500 HERPINGUR eftir Auði Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason í samstarfi við Draumasmiðjuna Su 9/3 kl 20 AUKASÝNING Aðeins þessi eina sýning Takmarkaður sýningarfjöldi sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum eftir Hildi Þórðardóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur frumsýning lau. 8. mars kl. 20 fim. 13. mars kl. 20 fös. 14. mars kl. 20 fös. 21. mars kl. 20 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 2525 eða á hugleik@mi.is TÓNLEIKUR eftir leikhópinn Frumsýn. 8. mars kl. 17 uppselt 2. sýn. sun. 16. mars kl. 16 3. sýn. sun. 23. mars kl. 16 4. sýn. sun. 30. mars kl. 16 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 9. mars kl. 14 uppselt sun. 9. mars kl. 16 sun. 23. mars kl. 14 SKUGGALEIKUR eftir Guðrúnu Helgadóttur sun. 16. mars kl. 14 laus sæti HEIÐARSNÆLDA eftir leikhópinn fös. 14. mars kl. 10 uppselt fös. 21. mars kl. 10 uppselt sun. 30. mars kl. 14 Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml sýnir Herra Maður leikari: Gísli Örn Garðarsson næstu sýningar: lau. 8. mars kl. 20 þri. 11. mars kl. 20 fös. 14. mars kl. 20 mán. 17. mars kl. 20 þri. 18. mars kl. 20 Ath. aðeins þessar sýningar. Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó lau. 15. mars. kl. 20 Sun. 16. mars. kl. 20 Sun. 23. mars. kl. 20 Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is SÝNT Í LOFTKASTALNUM Næstu sýningartímar lau 8.3 kl. 20 Laus sæti mi 12.3 kl 20 aukas. Laus sæti fös 14.3 kl. 20 Laus sæti Síðustu sýningar SÖNGLE IKUR EFTIR JÓN GNARR Leyndarmál rósanna sýn. í kvöld kl. 19 örfá sæti sýn. lau. 15. mars kl. 19 Uppistand um jafnréttismál sýn. fös. 14. mars kl. 20 sýn. lau. 22. mars kl. 20 Vörðufélagar í Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn fram- vísun gulldebetskorts. Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Símasala er frá kl. 10-19 virka daga. Miðasala er opin kl. 15-19 alla daga nema sun. sýnt í Gamla bíó. sími 551 1475 • miðaverð 2.200.- AFMÆLISSÝNINGAR Tæpur þriðjungur þjóðarinnar hefur hlegið sig máttlausan...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.