Morgunblaðið - 08.03.2003, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.03.2003, Blaðsíða 71
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 71     ! ! "  # $ ! % !  &' ! " (  # " $ ! )*  *  +  ,*   - $ # ! %$ %  &&. &). & &. . . . . . . &. ). . .   !"# $%&# !"# '()$*%# "/#! $  / $  0 $ "% 12    3 "0$!   4   + ,-. /-  )  , ' ' ' 0    & , /- )   , 0     , 0 -1223. 0 4 531 .. .  6 4 .       ) )     /-- , )) ' ' ' ' ' ' ' ' ' ' ' ' '       "      #!    55 6  $ ! 2  /  7 "%    8$    7  /  4  /  $  55 6  $ ! 2  ' /  6 2 $  %        23   4 - 92   ! ' /7  ) $3'  #  #!  2     : 7  2  2    '  ;  $ % $     '   6" $ % $  / 2 /  2 <   $         2  /  '        2        4 7 - 4. 4,- =;   55 6 $   2 4   89   89   89    :/-;4 < -;4  :  ..- /=7/- - >-:  ? ?-..-..-@ A0.5B <   C. -2,--5        & &    6" "0 8 2$ 7   6"  6" 8 2$ 7   6"     6"   6" <2 $0   50 D '= % -. E &   )-4. ,.  -, - D-,= <  4 4  -;       )   6"  8  6"  6"  6"  6" $  <2 $0  <2 $0   6" >- &-. )- ,-. <-F >- F- 0,  :/- G2  >  - D- -H ? E  95F- * -    $   6"  6" #  6" #  6" <2 $0  #  7  6"  6"  6" <2 $0  >3 - 92 ! ' ) $3 2 $ /    2    % '   #! ;   2 "/  ,2   )  '      A/ -I ,; -  ,, -  !   ;  '  $3'  6" $ % $ 2 $   6  /          - 92   ) $3'  ) $3 /  %  >!  7   : 7  2  2    '  "/   /   ,2    ' # 6" /  %           !   ER EINHVER búinn að gleyma Pokémonunum Píkatjú og félögum? Nei, landið er fullt af krökkum sem enn eru að safna Pokémon-spjöldum og stunda Pokémon-tölvuleikina. Það er því ekki úr vegi fyrir þá, og jafnvel foreldra þeirra, að setjast fyrir fram- an sjónvarpið og kíkja á Pokémon 3: Bíómyndin (Pokémon 3: The Movie) sem sýnd verður kl. 9.55 á Stöð 2 í dag. Eins og í tveimur fyrri myndunum byrjar sýningin á stuttmynd þar sem litli og sæti Píkatjú er í aðalhlutverki. Í þetta sinn lendir hann í ævintýrum ásamt Pítjú-bræðrum sem eru lítil furðudýr af svipaðri tegund og vinur okkar, en mun meiri prakkarar. Hér er bara talað á furðumáli og flestar aðstæður hinar afstæðustu. Það yrði því gott ef börn gætu útskýrt fyrir fullorðnum áhorfendum hvað er að gerast. En af einhverjum dularfullum ástæðum skilja börn þessar furðu- verur mun betur en foreldrar þeirra. Langa myndin fjallar að vanda um Pokémon þjálfarann Ash og vini hans, Mistý og Brokk. Fyrir þá sem ekki vita eiga Pokémon þjálfarar litla bolta, ekki ólíka billjarðkúlum. Úr þeim geta þeir galdrað fram Poké- mona (sem eru furðudýr ýmiss kon- ar, sambland af dýrum, jurtum og leikföngum). Svo keppa þjálfararnir með því að láta Pokémonana sína berjast. Sagan er sú, að prófessor nokkur týnist í leit sinni að goðsagnarkennd- um Pokémon. Ung dóttir hans, Mollý, er því munaðarlaus í kastalan- um þeirra. Pokémoninn Entei kemur og gengur henni í föðurstað og upp- fyllir allar leyndar óskir hennar. Um leið fyllir hann akra og allt umhverfi kastalans himinháum kristallaborg- um svo næstum ómögulegt er að komast til þeirra. En Ash og félagar taka málin í sínar hendur og leysa vandamálin. Að vanda er myndin býsna spenn- andi, þannig að þeir sem ekkert hafa að gera nú fyrri hluta dags, geta gleymt sér í þessum furðuheimi Pí- katjú og félaga. Píkatjú og Ash á spennuþrunginni stundu. Píkatjú og furðufélagar SJÓNVARPSSTÖÐIN ITV1 er með í gangi nýjan þátt sem kallast End- urfæddur í Ameríku eða Reborn in the USA. Um veruleikaþátt er að ræða þar sem fylgst er með fyrrum stjörnum frá níunda áratugnum þar sem þær flækjast á milli klúbba og bara og troða upp. Sá er nýtur minnstra vin- sælda er síðan látinn fara… Á meðal „keppenda“ eru Tony Hadley, fyrrum söngvari Spandau Ballet og dúettinn Dollar. Einnig var Mark Shaw, fyrrum söngspíra sveitarinnar Then Jericho, með í för en hann hætti skyndilega (eft- ir aðeins einn dag) vegna ósættis við aðra keppendur, svo og framleiðendur. Shaw hafði verið yfirlýsingaglaður fyrir þáttinn og sagðist ætla að vinna, ella tapa með látum. Þættirnir byggja á þeirri „speki“ að hrapandi stjörnur fái annan mögu- leika á að slá í gegn. Það er kannski satt eftir allt saman að sumir geri allt fyrir frægðina… Veruleikaskalla- popp í sjónvarpi Hva!? … Enginn Limahl? ÚTVARP/SJÓNVARP Myndin, sem er frá árinu 1998, vakti mikla athygli á sínum tíma. Hún var tilnefnd til Óskarsverð- launanna, fékk BAFTA- og Golden Globe-verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin, var mjög sigursæl í Berlín þar sem hún hlaut Gullbjörn- inn, Walter Salles fékk sérstök verð- laun dómnefndar og Fernanda Montenegro fékk Silfurbjörninn sem besta leikkonan. Í KVÖLD kl. 00.45 verður sýnd brasilíska kvikmyndin Aðalstöðin (Central Station) eftir Walter Salles. Þetta er virkilega falleg og áhrifarík mynd. Þar segir frá Doru sem er gamall kennari. Hún vinnur á aðaljárn- brautarstöðinni í Rio de Janeiro við að skrifa bréf fyrir ólæst fólk. Hún þolir ekki viðskiptavini sína og heldur ekki hinn 9 ára gamla Joshue sem er að leita að pabba sín- um, sem hann hefur aldrei þekkt. Samt verkast svo að Dora heldur af stað í ferð með honum að finna pabb- ann. EKKI missa af… Dora og Joshe í leit að pabba. … ferðalagi um Brasilíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.