Morgunblaðið - 08.03.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 47
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skólavörðustígur
Til leigu er verslunarhúsnæði í nýju húsi við
þann hluta Skólavörðustígs sem hefur verið
gerður upp.
Fjölfarnasta ferðamannagata Reykjavíkur.
Sími 897 8910.
Til leigu Askalind 6
Kópavogi
3 x 105 fm lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað.
Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr (rafdrifnar).
Til sýnis í dag, laugardaginn 8. mars, frá kl.
14—16. Sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar í síma 892 0050.
Til leigu gamla Bílanausts-
búðin í Bæjarhrauni 6
Hafnarfirði, 330 m² bjart verslunarrými á jarð-
hæð. Mikið og gott gluggapláss. Inngangur
að framanverðu og vörumóttaka að aftan-
verðu. Leigist helst í heilu lagi.
Upplýsingar gefur Piero í GSM 639 4801,
535 9048 eða piero@bilanaust.is .
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Fáksfélagar
Aðalfundur félagsins verður haldinn
í félagsheimilinu þann 18. mars kl. 20.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Stjórnin.
KENNSLA
Sænskunámskeið
í Framnäs í Svíþjóð
Fimmtán Íslendingar eiga þess kost að sækja
10 daga sænskunámskeið í Framnäs í Norður-
Svíþjóð. Norræna félagið á Íslandi og Norræna
félagið í Norrbotten í Norður-Svíþjóð standa
að þessu námskeiði sem haldið verður dagana
28. júlí—6. ágúst nk.
Farið verður utan 27. júlí og heimferð er
10. ágúst. Kennt er 6 tíma á dag. Auk þess fer
fram kynning á lífi og starfi fólks á Norðurkollu
og farið í stuttar ferðir um nágrenni Piteå. Eftir
námskeiðið verður þriggja daga kynnisferð
um Lappland.
Námskeiðið kostar 99.000 krónur. Innifalið er:
Ferðir báðar leiðir, kennsla, kennslugögn og
dvalarkostnaður með fullu fæði alla dagana.
Umsækjendum er bent á að kanna hvort við-
komandi stéttarfélög eða atvinnurekendur veiti
styrki til fararinnar, svokallaða fræðslustyrki.
Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk.
Umsóknir skal senda til skrifstofu Norræna
félagsins, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, á sér-
stöku umsóknareyðublaði sem þar fæst.
Kjörið tækifæri til að sameina sumarfrí
og sænskunám.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins.
Sími 551 0165. Opið mánudaga—föstudaga,
milli kl. 9:00 og 16:00.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fagurhóll, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Fagurey ehf., gerðarbeið-
endur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslu-
maðurinn á Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. mars 2003 kl. 14.00.
Litla-Hildisey, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Fagurey ehf., gerðar-
beiðendur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður landbúnaðarins og
sýslumaðurinn á Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. mars 2003 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
6. mars 2003.
Nauðungarsala
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1,
Sauðárkróki, fimmtudaginn 13. mars 2003, kl. 14.00, á neðan-
greindum eignum:
Eldhús og eldistöð að Lambanesreykjum, Sveitarfélaginu Skagafirði,
þingl. eign Máka hf. Gerðarbeiðendur eru Element hf., Sindra-Stál
hf., Jónar-Transport hf., Reykjalundur og Ískerfi hf.
Freyjugata 50, Sauðárkróki, þingl. eign Jóhönnu Halldórsdóttur
og Jóns Sigfúsar Sigurjónsonar. Gerðarbeiðandi er Tollstjórinn
í Reykjavík.
Landspilda, 4,0 ha. úr landi Hrauna, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl.
eign Máka hf. Gerðarbeiðendur eru Deiglan-Áman ehf. og Ískerfi hf.
Landspilda, 5,5 ha. úr landi Vatnsleysu, Sveitarfélaginu Skagafirði,
þingl. eign Björns F. Jónssonar og Jóns K. Friðrikssonar. Gerðarbeið-
endur eru Byggðastofnun og STEF.
Vatnsleysa, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóns K. Friðriks-
sonar og Björns F. Jónssonar. Gerðarbeiðendur eru Landsbanki
Íslands hf., Kreditkort hf., Íslandsbanki hf. og Flugleiðir-Flugfrakt
ehf.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
6. mars 2003.
TIL SÖLU
Lagersala á skóm
í Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu.
Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr.
Tökum ekki kort.
TILKYNNINGAR
Bækur 50 kr. stk.
Hundruð bóka á 50 kr. stk.
Aðrar bækur og munir með
50% afslætti, sprengjuhelgi
Gvendur dúllari, Kolaportinu.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
Nám í svæða- og viðbragðs-
fræðum í Svæðameðferðaskóla
Þórgunnu byrjar mánudaginn
10. mars frá 17-21. Ath. vegna
forfalla eru núna tvö pláss laus.
Upplýsingar og innritun í símum
552 1850, 562 4745 og 896 9653.
FÉLAGSLÍF
9. mars. Strandgangan
— 5. áfangi
Gengið er frá Eldborg að Hæls-
vík og áfram um Krýsuvíkur-
heiði. Leiðin er um 12 km. Brott-
för frá BSÍ kl. 10:30. Fararstjóri:
Gunnar H. Hjálmarsson. Verð kr.
1700/1900.
9. mars — Skíðaferð
Gengið frá Bláfjöllum að Kleifar-
vatni, u.þ.b. 17 km. Brottför frá
BSÍ kl. 10:30. Fararstjóri: Ingi-
björg Eiríksdóttir. Verð kr. 1900/
2300.
25. mars
— Aðalfundur Útivistar
Þriðjudaginn 25. mars kl. 20
verður aðalfundur Útivistar
haldinn í Versölum, Hallveigar-
stíg 1. Á dagskrá verður skýrsla
stjórnar, reikningar síðasta árs
og kosning í nefndir, kjarna og
embætti.
www.fi.is
Dagsferð sunnudaginn 9.
mars — Fjöruganga um Hafn-
arskeið austan Þorlákshafn-
ar. Gengið verður í fjörunni frá
Ölfusárbrú að Þorlákshöfn undir
leiðsögn Eddu Pálsdóttur og
Davíðs Davíðssonar. Lagt verð-
ur af stað frá BSÍ kl. 10.00 með
viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr.
1.700 fyrir félagsmenn og 1.900
kr. fyrir aðra.
Helgarferð á gönguskíði í
Tindfjöll — helgina 15.—16.
mars. Fararstjóri er Sigurður Ó.
Sigurðsson frá Íslenska alpa-
klúbbnum. Skráning stendur
yfir.
Myndakvöld miðvikudags-
kvöldið 12. mars kl. 20.00
MUNIÐ! Árshátíð Horn-
strandafara FÍ laugardaginn
15. mars. Mæting fyrir hádegið
í Nesbúð. Stutt ganga hefst kl.
13. Árshátíð hefst með fordrykk
kl. 19. Upplýsingar hjá Guð-
mundi í síma 568 6114/862 8247
eða hjá FÍ í síma 568 2533.
Skráning á netfangid horn-
strandarfarar@fi.is .
ATVINNA
Ítölsk stúlka
sem fer í skóla á Íslandi 3. ágúst
'03 til 4. júní '04 óskar eftir að
kynnast fjölskyldu til að vera hjá
og getur aðstoðað við heimils-
störf eða barnagæslu.
Astrid Pilotti
astrob2003@libero.it,
s. 0039 02 57410505, 0039 349
2241277, fax 0039 02 5394227.
Félag sjálfstæðismanna
í Bakka- og Stekkjahverfi
Fundur
í félagsheimilinu Álfabakka 14a í dag, laugar-
daginn 8. mars, kl. 12.30.
Dagskrá: Kosning fulltrúa félagsins á lands-
fund flokksins 27. mars nk.
Stjórnin.
FÉLAGSSTARF
ATVINNA
mbl.is