Morgunblaðið - 08.03.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.03.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2003 47 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skólavörðustígur Til leigu er verslunarhúsnæði í nýju húsi við þann hluta Skólavörðustígs sem hefur verið gerður upp. Fjölfarnasta ferðamannagata Reykjavíkur. Sími 897 8910. Til leigu Askalind 6 Kópavogi 3 x 105 fm lagerhúsnæði eða fyrir léttan iðnað. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr (rafdrifnar). Til sýnis í dag, laugardaginn 8. mars, frá kl. 14—16. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í síma 892 0050. Til leigu gamla Bílanausts- búðin í Bæjarhrauni 6 Hafnarfirði, 330 m² bjart verslunarrými á jarð- hæð. Mikið og gott gluggapláss. Inngangur að framanverðu og vörumóttaka að aftan- verðu. Leigist helst í heilu lagi. Upplýsingar gefur Piero í GSM 639 4801, 535 9048 eða piero@bilanaust.is . FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fáksfélagar Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu þann 18. mars kl. 20. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf. Stjórnin. KENNSLA Sænskunámskeið í Framnäs í Svíþjóð Fimmtán Íslendingar eiga þess kost að sækja 10 daga sænskunámskeið í Framnäs í Norður- Svíþjóð. Norræna félagið á Íslandi og Norræna félagið í Norrbotten í Norður-Svíþjóð standa að þessu námskeiði sem haldið verður dagana 28. júlí—6. ágúst nk. Farið verður utan 27. júlí og heimferð er 10. ágúst. Kennt er 6 tíma á dag. Auk þess fer fram kynning á lífi og starfi fólks á Norðurkollu og farið í stuttar ferðir um nágrenni Piteå. Eftir námskeiðið verður þriggja daga kynnisferð um Lappland. Námskeiðið kostar 99.000 krónur. Innifalið er: Ferðir báðar leiðir, kennsla, kennslugögn og dvalarkostnaður með fullu fæði alla dagana. Umsækjendum er bent á að kanna hvort við- komandi stéttarfélög eða atvinnurekendur veiti styrki til fararinnar, svokallaða fræðslustyrki. Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk. Umsóknir skal senda til skrifstofu Norræna félagsins, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, á sér- stöku umsóknareyðublaði sem þar fæst. Kjörið tækifæri til að sameina sumarfrí og sænskunám. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins. Sími 551 0165. Opið mánudaga—föstudaga, milli kl. 9:00 og 16:00. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagurhóll, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Fagurey ehf., gerðarbeið- endur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslu- maðurinn á Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. mars 2003 kl. 14.00. Litla-Hildisey, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Fagurey ehf., gerðar- beiðendur Kaupfélag Árnesinga, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. mars 2003 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 6. mars 2003. Nauðungarsala Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 13. mars 2003, kl. 14.00, á neðan- greindum eignum: Eldhús og eldistöð að Lambanesreykjum, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Máka hf. Gerðarbeiðendur eru Element hf., Sindra-Stál hf., Jónar-Transport hf., Reykjalundur og Ískerfi hf. Freyjugata 50, Sauðárkróki, þingl. eign Jóhönnu Halldórsdóttur og Jóns Sigfúsar Sigurjónsonar. Gerðarbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Landspilda, 4,0 ha. úr landi Hrauna, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Máka hf. Gerðarbeiðendur eru Deiglan-Áman ehf. og Ískerfi hf. Landspilda, 5,5 ha. úr landi Vatnsleysu, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Björns F. Jónssonar og Jóns K. Friðrikssonar. Gerðarbeið- endur eru Byggðastofnun og STEF. Vatnsleysa, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóns K. Friðriks- sonar og Björns F. Jónssonar. Gerðarbeiðendur eru Landsbanki Íslands hf., Kreditkort hf., Íslandsbanki hf. og Flugleiðir-Flugfrakt ehf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 6. mars 2003. TIL SÖLU Lagersala á skóm í Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu. Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr. Tökum ekki kort. TILKYNNINGAR Bækur 50 kr. stk. Hundruð bóka á 50 kr. stk. Aðrar bækur og munir með 50% afslætti, sprengjuhelgi Gvendur dúllari, Kolaportinu. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Nám í svæða- og viðbragðs- fræðum í Svæðameðferðaskóla Þórgunnu byrjar mánudaginn 10. mars frá 17-21. Ath. vegna forfalla eru núna tvö pláss laus. Upplýsingar og innritun í símum 552 1850, 562 4745 og 896 9653. FÉLAGSLÍF 9. mars. Strandgangan — 5. áfangi Gengið er frá Eldborg að Hæls- vík og áfram um Krýsuvíkur- heiði. Leiðin er um 12 km. Brott- för frá BSÍ kl. 10:30. Fararstjóri: Gunnar H. Hjálmarsson. Verð kr. 1700/1900. 9. mars — Skíðaferð Gengið frá Bláfjöllum að Kleifar- vatni, u.þ.b. 17 km. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Fararstjóri: Ingi- björg Eiríksdóttir. Verð kr. 1900/ 2300. 25. mars — Aðalfundur Útivistar Þriðjudaginn 25. mars kl. 20 verður aðalfundur Útivistar haldinn í Versölum, Hallveigar- stíg 1. Á dagskrá verður skýrsla stjórnar, reikningar síðasta árs og kosning í nefndir, kjarna og embætti. www.fi.is Dagsferð sunnudaginn 9. mars — Fjöruganga um Hafn- arskeið austan Þorlákshafn- ar. Gengið verður í fjörunni frá Ölfusárbrú að Þorlákshöfn undir leiðsögn Eddu Pálsdóttur og Davíðs Davíðssonar. Lagt verð- ur af stað frá BSÍ kl. 10.00 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 1.700 fyrir félagsmenn og 1.900 kr. fyrir aðra. Helgarferð á gönguskíði í Tindfjöll — helgina 15.—16. mars. Fararstjóri er Sigurður Ó. Sigurðsson frá Íslenska alpa- klúbbnum. Skráning stendur yfir. Myndakvöld miðvikudags- kvöldið 12. mars kl. 20.00 MUNIÐ! Árshátíð Horn- strandafara FÍ laugardaginn 15. mars. Mæting fyrir hádegið í Nesbúð. Stutt ganga hefst kl. 13. Árshátíð hefst með fordrykk kl. 19. Upplýsingar hjá Guð- mundi í síma 568 6114/862 8247 eða hjá FÍ í síma 568 2533. Skráning á netfangid horn- strandarfarar@fi.is . ATVINNA Ítölsk stúlka sem fer í skóla á Íslandi 3. ágúst '03 til 4. júní '04 óskar eftir að kynnast fjölskyldu til að vera hjá og getur aðstoðað við heimils- störf eða barnagæslu. Astrid Pilotti astrob2003@libero.it, s. 0039 02 57410505, 0039 349 2241277, fax 0039 02 5394227. Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Fundur í félagsheimilinu Álfabakka 14a í dag, laugar- daginn 8. mars, kl. 12.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa félagsins á lands- fund flokksins 27. mars nk. Stjórnin. FÉLAGSSTARF ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.