Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 9
ÆGIR ygglir sig illyrmislega á
þessari mynd sem tekin var um
helgina, en hún sýnir brimið við
Vestmannaeyjar og Smáeyjar sem
eru vestan við Herjólfsdal. Nokkuð
hvasst var við Vestmannaeyjar um
helgina, eins og reyndar víða ann-
ars staðar á landinu, en samkvæmt
upplýsingum frá Veðurstofu Ís-
lands var vindhraðinn við Eyjarnar
um tíu til fimmtán metrar á sek-
úndu þegar mest lét.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Ægir lætur illyrmislega
Nýkomnar strets-kvartbuxur
Langermabolir - 5 litir
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Bankastræti 14, sími 552 1555
Úrval af fallegum
fatnaði og peysum
Sumarvörurnar komnar frá Ítalíu
Sumarbæklingurinn
Þri 25/3: Fylltar mexikóskar pönnukökur
& fl. m/fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Mið 26/3: Pakistanskur spínatréttur,
m/fersku salati, hrísgrjónum
& meðlæti.
Fim 27/3: Austurlenskt ævintýri, fersku
m/salati, hrísgrjónum &
meðlæti.
Fös 28/3: Papríku- og brokkolíbakstur,
m/fersku salati, hrísgrjónum
& meðlæti.
Helgin 29/3 & 30/3: Thai-karrý með
fersku meðlæti.
Mán 31/3: Grænmetisbaka
og fleira góðgæti.
Matseðill
www.graennkostur.is
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-14
Úrval af bolum
og léttum drögtum
sérverslun. Sérhönnun st. 42-56
Úrval af fallegum fatnaði
fyrir öll tækifæri
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347
Vor - fermingar
Fataprýði Verið velkomnar
Bikini og sundbolir
Stærðir 38-52
Nóatúni 17• sími 562 4217Gullbrá• Sendum í póstkröfu
Dagvist MS félagsins
MS sjúklingar, sjúklingar í dagvist
félagsins og aðstandendur.
Fundur verður haldinn í húsi MS félagsins, Sléttuvegi 5,
miðvikudaginn 26. mars kl. 16-17.
Fundarefni: Starfsemi dagvistarinnar.
Nefndin.