Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.03.2003, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ 22.03. 2003 3 7 5 5 2 6 7 9 7 5 8 24 26 29 33 5 19.03. 2003 3 19 26 30 43 45 9 47 Einfaldur 1. vinningur í næstu viku 1. vinninga vöru seldir í Finnlandi (1) og Noregi (3) VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.  #$%&' ($) Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16 Óskarsverðlaunaleikarnir Nicolas Cage og Meryl Streep fara á kostum í myndinni. Frá höfundum og leikstjóra „Being John Malkovich“. 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV  RadíóX 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is SV MBL HK DV HJ MBL  SG Rás 2 Radio XKvikmyndir.com ÓHT RÁS 2  Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. 3 Bestahandrit BestileikstjóriRomanPolanski Besti leikari íaðalhlutverki:Adrian Brody ÓSKARSVERÐLAUN Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem BESTA ERLENDA MYNDIN Sýnd kl. 6 og 8. 1/2 H.L. Mbl. 1/2 H.K. DV  Kvikmyndir.com Óskarsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 5.50, 8, 9 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B. I. 16. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Kvikmyndir.comKvikmyndir.is SV MBL Radíó X sv mbl SG DV  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Mögnuð spennumynd sem sló rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum í síðustu viku með óskarsverðlaunahöfunum Tommy Lee Jones og Benicio Del Toro í aðalhlutverki. Kvikmyndir.is Phoebe og Joey. Ætli þau byrji sam- an í haust? Fyrsti þátturinn nefnist „Þessi þegar enginn ber upp bónorð“ og gerist á sjúkrahúsi, hvar Rachel er að fæða barn Ross. Þessir gömlu elsk- endur eru að vísu ekki búnir að taka upp þráðinn á nýjan leik eftir „pás- una“ afdrifaríku heldur varð hnátan undir í einhverju fyllerísbríaríi. Á sjúkrahúsinu er Joey enn að berjast við tilfinningar sínar gagnvart Rach- el og Monica og Chandler fara á taug- um og hefjast óðar handa við að geta barn … GAMANÞÆTTIR tíunda áratugar- ins eru hiklaust þættirnir um Vini. Aðdáendur hafa undanfarið ornað sér við þær fréttir að lagt verði í tí- undu þáttaröðina, og verður hún frumsýnd vestra í haust. Til að slá á mestu óþolinmæðina er nú hægt að verða sér úti um þætti úr níunda tímabilinu, en þeir komu glóðvolgir inn á myndbandaleigur fyrir helgi. Um tólf þátta skammt er að ræða á þremur spólum og mun það vera rétt- ur helmingur níundu raðarinnar. Það er allt að gerast að vanda hjá sex- menningunum, þeim Ross, Rachel, Monicu, Phoebe, Joey og Chandler. Fléttan virðist vera farin í nokkra hringi í þessum undarlega ástar/vin- áttu-sexhyrningi og eina fólkið sem hefur gengið af í öllum látunum eru Gagnrýnendur Vina hafa á orði að þessi blanda af sápu og gamanþátta- röð sé óttalegt bull. Og það er auðvit- að hárrétt. Sex manna hópur á fer- tugsaldri sem umgengst enga aðra en meðlimi hópsins, rífandi hár sitt sýknt og heilagt út af fáránlegustu smámunum. Sumir þeirra að því er virðist aldrei í fastri vinnu en hafa engu að síður efni á leiguíbúðum í dýrasta hverfi New York (Manhatt- an). Og aldrei sést svartur maður … En þessar staðreyndir hafa ein- hverra hluta vegna síst fælt fólk frá þáttunum. Ástæðan kannski sú að í Vinir … að eilífu                                                               !" #  #   $    !" #    !"   !"   !"   !"  $  #    !" #    !"   !"   !"  $   $    !" % &   % % % % &   &   % &   % % &   &   % &   &   % % &                           !"#  $   $ % &% '          ( )%% *   +% %  , (   *   " -.    Níunda þáttaröð Vina komin á leigurnar KVIKMYNDIN Allt að verða vit- laust (Bringing Down the House) með Steve Martin og Queen Latifah er á toppi bandaríska bíólistans þriðju helgina í röð. Aðsóknin í heild að tólf vinsælustu myndum helg- arinnar dalaði um 29% frá því á sama tíma í fyrra. Skiptar skoðanir eru um hvort það tengist stríðinu í Írak og beinum sjónvarpsútsend- ingum þaðan. „Ég tel að stríðið hafi dregið úr löngun fólks til að fara í bíó, að fólk hafi viljað vera heima með fjölskyld- unni og horfa frekar á fréttir en kvikmyndir,“ sagði Rick Sands, yf- irmaður hjá Miramax, en kvik- myndafyrirtækið frumsýndi mynd- ina Í háloftunum (View from the Top) um helgina. Myndin, sem fjallar um framadrauma flugfreyju sem Gwyneth Paltrow leikur, fór beint í fjórða sætið. Paul Dergarabedian, yfirmaður hjá Exhibitor Relations, fyrirtæki sem fylgist með aðsókn í kvik- myndahús, segir að kvikmyndirnar sem voru frumsýndar hafi meira að gera með aðsóknina en stríðið. Hann bendir á að vinsælar myndir hafi verið frumsýndar á sama tíma í fyrra, Blade 2 hafi verið á toppnum með aðsókn upp á 2,6 milljarða króna. „Þetta eru auðvitað bara ágiskanir en mitt álit er að helgin hafi verið eins og við var búist og Allt vitlaust á toppnum Fyrirtæki • stofnanir • heimili Hreinsum rimla-, viðar-, strimla- og plíseruð gluggatjöld Einnig sólarfilmur Eru rimlagardínurnar óhreinar? sími 897 3634 dgunnarsson@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.