Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 3.–6. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Thule léttöl ................................... 49,- 69,- 98 kr. ltr Maryland kex ................................ 75,- Nýtt 500 kr kg. Bökunarkartöflur í áli ..................... 139,- 175,- 278 kr. kg. Bónus samlokur ............................ 99,- Nýtt 99 kr. st. Kók í dós ...................................... 59,- 79,- 118 kr. ltr ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 23. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Gott & blandað hlauppoki.............. 159 175 994 kr. kg Caramel bar Tunnocks ................... 59 75 1735 kr. kg Góa hraunbitar stórir ..................... 239 265 1086 kr. kg Doritos nacho cheese 200 g .......... 279 310 1395 kr. kg Doritos cool American 200 g .......... 279 310 1395 kr. kg Kexsm. möffins m/súkkul.b. ........... 349 409 873 kr. kg Kexsmiðjan möffins /skúffuköku ..... 349 409 873 kr. kg Egils Kristall m/sítrónu .................. 109 140 218 kr. ltr Emmess ís djæf íspinnar................ 159 179 1988 kr. ltr 11-11 Gildir 3.–9. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Bautabúrs rauðvíns grísakótilettur... 974 1298 974 kr. kg Goða vínarpylsur 10 stk. ................ 621 828 621 kr. kg Libby’s tómatsósa ......................... 159 209 230 kr. kg Bahncke sinnep sætt ..................... 129 159 290 kr. kg Bahncke steiktur laukur ................. 59 78 590 kr. kg Betty Crocker súkkulaðiköku mix..... 299 399 299 kr. pk. Betty Crocker súkkulaðiköku krem .. 239 299 239 kr. pk. Emmess ávaxtastangir 10 stk. ........ 289 399 289 kr. pk. FJARÐARKAUP Gildir 3.–5. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Jenseńs salatdressing ................... 198 223 198 kr. st. Jenseńs grillsósur.......................... 245 265 245 kr. st. Klettasalat.................................... 249 298 249 kr. pk. Frise salatblanda .......................... 249 298 249 kr. pk. Úrvals salatblanda ........................ 249 298 249 kr. pk. Myllu pylsubrauð........................... 59 89 59 kr. pk. Goðapylsur ................................... 497 828 497 kr. kg Úrb. grísakótilettur í marineringu..... 998 1498 998 kr. kg KRÓNAN Gildir 3.–9. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Ali þurrkr. Mex. kótilettur ................ 844 1298 844 kr. kg Bautab. rauðvínsl. svínalærisneiðar 548 997 548 kr. kg Bautab. lamba ofnsteik ................. 863 1438 863 kr. kg Krónu grillborgarar m/ brauði ......... 253 389 253 kr. kg Freschetta pizzur 4 bragðtegundir ... 389 479 389 kr. st. Fetaostur í kryddolíu...................... 259 298 259 kr. st. Ostakaka m/bláberjum ................. 799 998 799 kr. st. Park Lane sælgætishlaup ............... 79 Nýt 630 kr. kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Nettó þurrkr. lambasneiðar ............ 898 998 898 kr. kg Nettó þurrkr. lambagrillsneiðar ....... 898 998 898 kr. kg Léttr. grísakótel. hunangs gourmet .. 973 1298 1298 kr. kg Lambalæri krydduð gourmet .......... 1124 1499 1124 kr. kg Emmess hversdagsís súkkulaði 2 ltr 399 459 200 kr. ltr BKI kaffi extra 400 g...................... 239 245 598 kr. kg Nói hríssúkkulði 200 g................... 199 229 955 kr. kg Batch. bollasúpa minestrone ......... 139 149 NÓATÚN Gildir 3.–9. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Hunts BBQ lambalærisn. ............... 799 998 799 kr. kg SS rauðvínslegið lambalæri............ 1049 1398 1049 kr. kg Goða ostagrillpylsur....................... 727 1039 727 kr. kg Fullsteikt kjúkl.læri magnpakkn. ..... 799 999 799 kr. kg Kea hangilæri soðið ....................... 1974 2820 2820 kr. kg Big choc súkkulaði kremkex ........... 189 235 378 kr. kg Nóa Nóa Kropp ............................. 199 225 1330 kr. kg SAMKAUP Gildir 3.–8. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Lambaofnsteik Bautab. ................. 1.150 14381.150 kr. kg Hangilæri úrb.soðið Húsav.............. 1.790 2.7731.790 kr. kg Lambainnralæri gourmet................ 2.659 3.324 2.659kr. kg Lamba special lærvöðvi ................. 1.590 19891.590 kr. kg Lamba rib-eye gourmet.................. 2.276 2.8822.276 kr. kg Lambagrillsteik gourmet ................ 1.399 1.7501.399 kr. kg Nóa kropp .................................... 159 189 1060 kr. kg Rjómaskeljar ................................ 229 259 1145 kr kg Nói hjúplakkrís .............................. 139 169 695 kr. kg Mc vities caramels ........................ 199 239 663 kr. kg Mc vites hob nobs milk.................. 179 209 596 kr. kg Bassetts lakkrískonfekt .................. 229 297 573 kr. kg Kjörís heimaís van. ........................ 499 569 250 kr. ltr Kjörís heimaís súkkul..................... 499 569 250 kr. ltr Kjörís íspinnar vanillu MP............... 249 429 31 kr. st. Kjörís tyggjóís heimilisp. ................ 399 565 997 kr. ltr MS létt drykk.jógúrt jarðarberja ....... 74 82 296 kr. ltr MS létt drykk.jógúrt melónu ........... 74 82 296 kr. ltr SELECT Gildir 26. júní–29. júlí nú kr. áður mælie.verð Rís stórt ....................................... 89 120 89 kr. stk. Mentos allar tegundir .................... 59 80 59 kr. stk. Egils appelsín ............................... 109 140 218 kr. ltr Stjörnupopp venjulegt ................... 99 128 1100 kr. kg Stjörnupopp osta .......................... 109 137 1090 kr. kg Merrild kaffi .................................. 359 436 718 kr. kg Pik nik .......................................... 89 110 1780 kr. kg Pik nik .......................................... 189 230 1680 kr. kg Frón vanillu-/súkkulaðikremkex ...... 159 195 530 kr. kg ÚRVAL Gildir 3.–8. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Lambaofnsteik Bautab. ................. 1.150 14381.150 kr. kg Hangilæri úrb.soðið Húsav.............. 1.790 2.7731.790 kr. kg Lambainnralæri gourmet................ 2.659 3.324 2.659kr. kg Lamba special lærvöðvi ................. 1.590 19891.590 kr. kg Lamba rib-eye gourmet.................. 2.276 2.8822.276 kr. kg Lambagrillsteik gourmet ................ 1.399 1.7501.399 kr. kg Nóa kropp .................................... 159 189 1060 kr. kg Rjómaskeljar ................................ 229 259 1145 kr. kg Nói hjúplakkrís .............................. 139 169 695 kr. kg Mc vities caramels ........................ 199 239 663 kr. kg Mc vites hob nobs milk.................. 179 209 596 kr. kg Bassetts lakkrískonfekt .................. 229 297 573 kr. kg Kjörís heimaís van. ........................ 499 569 250 kr. ltr Kjörís heimaís súkkul..................... 499 569 250 kr. ltr Kjörís íspinnar vanillu MP............... 249 429 31 kr. st. Kjörís tyggjóís heimilisp. ................ 399 565 997 kr. ltr MS létt drykk.jógúrt jarðarberja ....... 74 82 296 kr. ltr MS létt drykk.jógúrt melónu ........... 74 82 296 kr. ltr UPPGRIP – Verslanir OLÍS Júlítilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Lion bar 4 stk................................ 298 420 Maryland kex hnetu ....................... 129 149 Maryland kex kókos ....................... 129 149 Maryland kex súkkulaði.................. 129 149 Maryland kex venjulegt .................. 129 149 Chupa seikjó ................................ 30 45 Rex súkkulaðistykki ....................... 49 65 Mónu buff .................................... 69 85 Freyju draumur stór 2 stk. .............. 198 220 Yankie bar gigant .......................... 95 108 Holly bar peanut gigant.................. 95 108 Frönsk baguette ............................ 299 319 ÞÍN VERSLUN Gildir 3.–9. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Hunangs ofnsteik .......................... 1150 1438 1150 kr. kg Sítrónukryddaðar grísahnakkasn..... 796 995 796 kr. kg Tex mex BBQ kjúklingalæri ............. 699 Nýtt 699 kr. kg Kartöflusalat................................. 235 294 470 kr. kg Kartöflugratín ................................ 279 316 446 kr. kg Truly vöfflur ................................... 298 362 745 kr. ltr Þeytirjómi ..................................... 198 249 792 kr. kg Tommi & Jenni lurkar ..................... 259 329 51 kr. st. Heimaís vanillu 1 ltr....................... 299 358 299 kr. ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Grillmatur og salat með afslætti SUMARÚTSÖLURNAR eru byrjaðar í versl- unum og er af sem áður var þegar kaupmenn biðu með afsláttartilboð sín þar til eftir versl- unarmannahelgi. „Sumarið er varla byrjað og allar vörur komnar á sumarútsölu,“ sagði einn viðmælenda úr röðum kaupmanna í samtali við Morg- unblaðið. Nokkrar verslanir lækkuðu vöruverð í gær og í fyrradag, en útsölutímabilið byrjar formlega í Kringlunni í dag og stendur til 26. júlí, sam- kvæmt upplýsingum frá skrifstofu Kringlunnar. Í Smáralind eru nokkrar verslanir þegar byrj- aðar með útsölu og segir Þorvaldur Þorláksson, aðstoðarframkvæmdastjóri, þær muni standa frameftir júlí í húsinu. Nokkrar verslanir við Laugaveginn hafa jafn- framt byrjað útsölu og fylgja fleiri í kjölfarið á morgun, samkvæmt upplýsingum frá starfs- manni Noa Noa sem var með forútsölu í gær- kvöldi. Morgunblaðið/Kristinn Útsölur eru að hefjast af fullum krafti í verslunum. Sumarútsöl- urnar byrjaðar LISTIR GUÐRÚN S. Birgisdóttir flautu- leikari og organistinn Kjartan Sig- urjónsson halda tónleika í Hall- grímskirkju kl. 12 í dag og marka þeir upphaf sumartónleikarað- arinnar Sumarkvöld við orgelið. Liður í henni eru hádegistónleikar á fimmtudögum og laugardögum. Efnisskrá þeirra Guðrúnar og Kjartans er tvískipt. Í fyrri hlut- anum leika þau Intermezzo eftir Bizet og Morceau de concours eftir Fauré. Þá leikur Kjartan org- elverkið Lux aeternam eftir finnska tónskáldið Joonas Kekkon- en. Í síðari hlutanum leika þau þrjú flautuverk eftir íslensk tónskáld. Það eru Kansóna eftir Áskel Más- son, Intermezzo II eftir Atla Heimi Sveinsson og Siciliano eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sem lokaverk leik- ur Kjartan Partitu um sálmalagið Veni creator spiritus eftir belgíska tónskáldið Flor Peeters. Það er tónleikaröðin Sumarkvöld við orgelið sem stendur að hádeg- istónleikaröðinni ásamt Félagi ís- lenskra organleikara. Fyrstu hádegis- tónleikar sumarsins í Hallgrímskirkju Morgunblaðið/Jim Smart Kjartan Sigurjónsson organisti og Guðrún Birgisdóttir flautuleikari. „STUNDUM dreifir byrðin sér um allar æðar og vöðva, og ég engist og hitna, af sársauka yfir öllum þeim sorgum og óláni sem er til, og enginn veit um – .... – og stundum er ég sterkur þegar þessi byrði dreifist um allar mínar æðar og vöðva, ég vex lík- amlega og andi minn sér lengra og hræðist ekki örðugleika, en sigrast á öllu í mínu mikla ásmagni. Því ég finn að ég ber kraft heillar þjóðar í sjálfum mér…“ Orðin hér að ofan eru úr bréfi sem Kjarval skrifaði og birtist í bók Thors Vilhjálmssonar, Kjarval, sem fyrst kom út myndskreytt hjá Helgafelli 1964. Síðan birtist texti Thors aftur á bók í útgáfu Iðunnar 1978. Listamenn gera misjafnar kröfur til sjálfs sín og listar sinnar og hlut- verks hennar, aðrar í dag en fyrr á tímum. Við eigum marga listamenn sem bera hag íslenskrar þjóðar og náttúru mjög fyrir brjósti og birtist það í verkum þeirra á ólíkan hátt. Við gerum þó ekki þær kröfur til allra okkar listamanna að þeir hugsi fyrst og síðast um ættjörðina, Ísland er löngu orðið sjálfstætt land, að minnsta kosti heitir það svo. Goð- sögnin um fátæka listamanninn er líka sem betur fer að hverfa, þeim fer fækkandi sem segja að listamenn skapi best á fastandi maga. Vinnutími listamanna er farinn að líkjast vinnu- tíma annarra, vinnustofan skrifstofu með tölvu, síma og faxtæki. Listsköp- unin er að verða eins og hver önnur vinna, ég held að fáir listamenn bíði eftir andagift í dag, jöfn og stöðug vinna reynist betur. En það er spurning hvort brott- hvarf snillingsins sem lætur hvers- dagslíf lönd og leið, gleymir að matast og sofa, gleymir sjálfum sér í ein- hvers konar algleymi sköpunarinnar, verði til þess að minna verði til af listaverkum sem lifa áfram, standast tímans tönn, líkt og verk meistara Kjarvals. Ætli Kjarval hefði skapað eins mikið hefði hann verið í stöðugu gemsasambandi? Hvað ætli hann hefði gert hefði hann verið uppi í dag? Hefði hann fengið það frelsi sem hann tók sér á sínum tíma, eða hefði hann verið úrskurðaður ofvirkur eða maní- skur og settur á geðlyf? Ætli við megum ekki þakka fyrir að hann var uppi á sínum tíma og skapaði það ævistarf sem við búum að. Lífshlaup í Gerðarsafni Það er alltaf jafnmikill innblástur í verkum Kjarvals, sama hvað maður sér þau oft. Nú sýnir Gerðarsafn valin Kjarvalsverk úr safni Þorvaldar Guð- mundssonar og Ingibjargar Guð- mundsdóttur. Verk Kjarvals í því safni, sem Gerðarsafn hefur til varð- veislu, skipta hundruðum. Sýning- unni nú er skipt í þrennt, Lífshlaupið er sýnt í vestursal, nú á aðskildum flekum en ekki í formi vinnustofunnar eins og síðast var gert. Myndirnar njóta sín vissulega betur svona, þegar meiri fjarlægð gefst við skoðun þeirra. Saman skapa verkin sjö eina heild sem má túlka sem myndir úr ævi Kjarvals sjálfs og úr sögu þjóð- arinnar, eins og segir í sýningarskrá. Í Austursal má sjá þó nokkrar portrettmyndir, draumalandslags- myndir og ýmislegt fleira, til dæmis er falleg myndin af Fyrstu tunglför- unum frá sjöunda áratugnum. Á neðri hæð eru svo landslags- myndir frá Þingvöllum. Það stafar þvílíkri lífsást og hrein- lega lífi af öllum verkum Kjarvals að hægt er að skoða þau endalaust, aftur og ætíð ná þau að smita frá sér þess- um eiginleikum. „Ungir sýningarstjórar/Ungir listamenn“, „Fame, I wanna live for- ever“, er yfirskrift samsýningar fimm ungra listamanna í Gallerí Hlemmi. Það eru þau Ragnar Jónasson, Tóm- as Lemarquis, Hildigunnur Birgis- dóttir, Hörn Harðardóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. Í fréttatilkynn- Kraftur heillar þjóðar MYNDLIST Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn Til 6. september. Gerðarsafn er opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11–17. MÁLVERK, KJARVAL Í EINKASAFNI ÞOR- VALDAR GUÐMUNDSSONAR OG INGI- BJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Kling&Bang gallerí, Laugavegi 23 Til 13. júlí. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14–18. SJÁUM TIL, BLÖNDUÐ TÆKNI, PÉTUR MÁR GUNNARSSON Gallerí Hlemmur Til 22. júlí. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14–18. UNGIR SÝNINGARSTJÓRAR/UNGIR LISTA- MENN, FAME, I WANT TO LIVE FOREVER, FIMM UNGIR LISTAMENN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.