Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ FJÖLMENNI mætti við opnun sýn- ingarinnar Meistarar formsins: Úr höggmyndasögu 20. aldar, sem opnuð var í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn. Þar getur að líta yfirlit yfir högg- mynda- og rýmislist 20. aldarinnar í Evrópu með úrvali verka heims- kunnra listamanna eins Edgar Degas, Alberto Giacometti, Donald Jodd og Henry Moore svo ein- hverjir séu nefndir og auk þess er boðið upp á yfirlit á verkum ís- lenskra listamana; m.a. Einars Jónssonar, Gerðar Helgadóttur og Kristjáns Guðmundssonar. Öll erlendu verkin eru fengin að láni frá þýska ríkislistasafninu í Berlín utan eitt, vopnataska Axel Lischke sem kemur frá Galery Vorsell í Berlín. Það var sendiherra Þýskalands á Íslandi, Hendrik Dane, sem opnaði sýninguna á Akureyri. Ingólfur Á. Jóhannesson, dósent við kennaradeild Háskólans á Ak- ureyri, virðir fyrir sér vopna- töskuna svokölluðu, listaverk Axel Lischke. Meistarar formsins á Akureyri Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Frá hægri: Gunnar Eyjólfsson leikari, Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, Guðbjörg Ringsted, eiginkona hans, og Katrín Arason, eiginkona Gunnars. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Á svip þess- arar ungu stúlku, sem viðstödd var opnun sýning- arinnar, má ráða að henni þyki sum lista- verkin svolítið skrýtin! Gamalt útvarp upp á rönd! Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar.Sýnd kl. 10. Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 10.15. B.i. 12 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 3.40, 5.50 og 8. kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Ef þú skellir á ertu dauður! Spennutryllir af bestu gerð. Fór beint á toppinn í USA. Frábær mynd sem heldur áhorfendum í heljar greipum! Síðasta. sýn. 2 fyrir 1 kl. 4, 6 og 10. bi. 14 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd!  X-IÐ 97.7  SV MBL  HK DV ÚTSALAN HEFST Í Kringlunni - Smáralind Smáralind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.