Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
FJÖLMENNI mætti við opnun sýn-
ingarinnar Meistarar formsins: Úr
höggmyndasögu 20. aldar, sem
opnuð var í Listasafninu á Akureyri
á laugardaginn.
Þar getur að líta yfirlit yfir högg-
mynda- og rýmislist 20. aldarinnar í
Evrópu með úrvali verka heims-
kunnra listamanna eins Edgar
Degas, Alberto Giacometti, Donald
Jodd og Henry Moore svo ein-
hverjir séu nefndir og auk þess er
boðið upp á yfirlit á verkum ís-
lenskra listamana; m.a. Einars
Jónssonar, Gerðar Helgadóttur og
Kristjáns Guðmundssonar.
Öll erlendu verkin eru fengin að
láni frá þýska ríkislistasafninu í
Berlín utan eitt, vopnataska Axel
Lischke sem kemur frá Galery
Vorsell í Berlín.
Það var sendiherra Þýskalands á
Íslandi, Hendrik Dane, sem opnaði
sýninguna á Akureyri.
Ingólfur Á. Jóhannesson, dósent við
kennaradeild Háskólans á Ak-
ureyri, virðir fyrir sér vopna-
töskuna svokölluðu, listaverk Axel
Lischke.
Meistarar
formsins
á Akureyri
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Frá hægri: Gunnar Eyjólfsson leikari, Kristján Þór Júlíusson,
bæjarstjóri á Akureyri, Guðbjörg Ringsted, eiginkona hans,
og Katrín Arason, eiginkona Gunnars.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Á svip þess-
arar ungu
stúlku, sem
viðstödd var
opnun sýning-
arinnar, má
ráða að henni
þyki sum lista-
verkin svolítið
skrýtin! Gamalt útvarp upp á rönd!
Fyndnasta
myndin sem
þú sérð á árinu!
2 vik
ur
á top
pnum
í USA
!
Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar.Sýnd kl. 10.
Ef þú hélst að þú værir
heimskur, þá hefurðu ekki
hitt Harry og Lloyd.
Þeir eru komnir aftur,
heimskari en nokkru sinni
fyrr í geggjaðri grínmynd!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 10.15. B.i. 12
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kl. 3.40, 5.50 og 8. kl. 4. Ísl. tal. 500 kr.
Ef þú skellir á
ertu dauður!
Spennutryllir
af bestu gerð.
Fór beint á
toppinn í USA.
Frábær mynd
sem heldur
áhorfendum
í heljar
greipum!
Síðasta. sýn. 2 fyrir 1
kl. 4, 6 og 10. bi. 14
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14
Ef þú hélst að þú værir
heimskur, þá hefurðu ekki
hitt Harry og Lloyd.
Þeir eru komnir aftur,
heimskari en nokkru sinni
fyrr í geggjaðri grínmynd!
X-IÐ 97.7
SV MBL
HK DV
ÚTSALAN HEFST Í
Kringlunni - Smáralind Smáralind