Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 51
Ljósmynd/Scanpix Nordfoto Umsögn um tónleika Bjarkar á Hróarskeldu TÓNLEIKAR Bjarkar Guðmunds- dóttur á lokadegi Hróars- kelduhátíðarinnar fá hæstu ein- kunn, sex stjörnur, í grein gagnrýnanda blaðsins Berlingske Tidende, Pers Reinholdts Nielsens. Hann þakkar henni að lokahluti há- tíðarinnar hafi orðið hinn glæsileg- asti í manna minnum. Tónleikar Bjarkar voru haldnir á sunnudagskvöld. Nielsen segir í grein sinni sem ber yfirskriftina „Ferðalag upp himnastigann“ að þá séu að jafnaði margir hátíðargesta á förum, en í þetta sinn hafi verið þéttaskipað við sviðið. Greinin er hástemmd og Björk er sögð vera „róttækasti popptónlist- armaður nútímans“, hún hafi verið eins og „hvítur engill“ eða „fram- andi og stórkostlegur söngfugl“. Samkvæmt Nielsen gekk allt saman upp hjá henni og meðspil- urum, hver einasta nóta rétt slegin, öll tímasetning hárnákvæm, allt fullkomið. Lagavalið hafi verið frá- bært, blanda gamalla frægra laga og nýrri „hávaðalistar“ hafi ein- kennst af smekkvísi. Því er að endingu haldið fram að á meðan tryggt er að skapandi og óhræddir listamenn eins og Björk og Blur, sem þóttu einnig standa sig vel, komi fram á Hróarskeldu sé framtíð hátíðarinnar borgið. TENGLAR ..................................................... www.berlingske.dk Mögnuðustu tónleikar í manna minnum Björk er lýst sem sönnum söngfugli í BT. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 Martröðin er raunveruleg! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16  sv MBL T H E Y Ef þú skellir á ertu dauður! Spennutryllir af bestu gerð. Fór beint á toppinn í USA. Frábær mynd sem heldur áhorfendum í heljar greipum! f llir rt r! tr llir f t r . r i t t i í . r r l r rf í lj r r i !  X-IÐ 97.7  SV MBL  HK DV Sýnd k. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10. Ef þú hélst að þú værirheimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Hann taldi sig hafa séð allt, þar til hann sá of mikið! KIM BASINGER TÉA LEONI Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! A L P A C I N O KELLY Osbourne hefur eignast nýj- an kærasta. Pilturinn sá heitir Rob Aston og er höfuðpaur hljómsveit- arinnar The Transplants. Kelly var áður með söngvara hljómsveit- arinnar Used, Bert McCrack- en, en sá kaus að slíta sambandi þeirra á Valent- ínusardag. Foreldrar yngismeyj- arinnar, rokkhundurinn Ozzy og kona hans Sharon, eru ekki hrifin af ráðahag dótturinnar. Þau segja að húðflúr elskhugans séu honum ekki til framdráttar og því sé ekki æski- legt að hann sé í tygjum við Kelly. Þau vilja að hún nái sér í þrifalegri ástvin, sem jafnframt sé ríkur. Þessi afstaða Ozzys skýtur skökku við, þar sem hann er sjálfur þakinn húð- flúri …Meira af pörutelpunni henni Kelly. Samkvæmt heimildum Screen Daily hefur hún fallist á að leika Lísu í nýrri endurgerð á sígildu ævintýri Lewis Carolls, Lísu í Undralandi, sem á að heita Malice in Sunderland … Höfuðpaur Death Row útgáfunnar, Suge Knight, er að öllum líkindum á leið aftur í fang- elsi eftir að hafa ráðist að starfs- manni næturklúbbs í Los Angeles. Starfsmaðurinn, sem vann við að leggja bílum, var ekki nógu fljótur til er Suge óskaði eftir þjónustu hans og fékk hann hnefahögg að launum. Ef Suge verður fundinn sekur gæti hann þurft að dúsa í fangelsi fyrir að brjóta skilorð sitt. …Bandaríski jassflautuleik- arinn Herbie Mann er látinn, 73 ára að aldri. Mann, sem hafði barist við krabba- mein frá 1997, lést á heimili sínu í Santa Fe í Nýju Mexíkó, en þar hafði hann búið frá því að hann flutti frá New York á níunda áratug 20. aldar. Hann var einkum þekktur meðal unnenda djasstónlistar. Haft var eftir bandaríska útvarpsmann- inum Billy Taylor að Mann hefði komið unnendum djasstónlistar á óvart og leitað nýrra leiða í tónlist- arsköpun sinni … FÓLK Ífréttum DAG 30-60% AFSL. Kringlunni - Smáralind Laugavegi 95 - Kringlunni - Smáralind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.