Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 37
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2003 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“ í London Íslensk fjölskylda, með 18 mánaða dóttur, óskar eftir að ráða „au pair“ í eitt ár, frá og með 24. júlí nk. Áhugasamir sendi umsóknir á islendingar@aol.com sem fyrst. Frekari upplýsingar í síma 00 44 1895 633 487. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Barðastaði í Grafarvogi tvö verslun- arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn, veitingar, blómabúð o.fl. 2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg ca 820 m² jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein- ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki að vera með starfsemi, sem fer vel með stór- um virtum förðunarskóla sem er í húsinu, s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl. 3. Við Tranavog á 2. hæð ca 435 m² stór og bjartur salur, sem hægt er að skipta upp í smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta- og verkfræðingastofur eða léttan iðnað. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og tsh@islandia.is . TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð BJA-02 Bjarnarflagsstöð Foreinangraðar skiljuvatnslagnir Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í foreinangraðar skiljuvatnslagnir á virkjanasvæði Bjarnarflags- stöðvar í Suður-Þingeyjarsýslu, samkvæmt út- boðsgögnum BJA-02. Verkið felst í að leggja til um 1300 m af forein- angruðum rörum úr svörtu stáli og um 225 m af foreinangruðum rörum úr ryðfríu stáli, ásamt þennslustykkjum, beygjum og sam- skeytaefni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, afgreiðslu, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 3. júlí gegn óafturkræfu gjaldi kr. 1.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 16. júlí 2003, þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. UPPBOÐ Lausafjáruppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðalstræti 92, Patreksfirði, Vesturbyggð, fimmtudaginn 10. júlí 2003, kl. 16.00: YE 780 YU 369 Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 2. júlí2. júlí 2003. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 3. júlí. Fimmtudagskvöld á Þingvöllum. Kl. 20.00 Lögsögumenn og valdabarátta. Gísli Sigurðsson, fræðimaður á Árnastofnun, fjall- ar um lögsögumenn og valda- baráttu þeirra. Bók Gísla, Túlkun Íslendingasagna í ljósi munn- legrar hefðar, kom út árið 2002 og fjallar m.a. um völd og virð- ingu í munnlegu menningar- samfélagi. Gangan hefst klukkan átta við útsýnisskífuna á Hakinu og endar við Flosagjá. Laugardagur 5. júlí. Kl. 13.00 Þórhallastaðir. Í gönguferðinni verður Ölkofra- saga, sagan af Þórhalli ölgerðar- manni hinum óheppna, rifjuð upp. Gangan hefst við Flosagjá og tekur um 3 klst. Kl. 14.00 Barnastund í þing- helgi. Farið um þingstaðinn með yngstu kynslóðina. Hefst við Flosagjá. Sunnudagur 6. júlí. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Kl. 15.00 Þinghelgarganga. Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu Þingvalla og fornleifarannsóknum. Hefst við kirkju að lokinni guðsþjónustu og tekur rúmlega 1 klst. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð í s. 482 2660 og á heimasíðu þjóðgarðsins www.thingvellir.is . Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þing- völlum er ókeypis og allir eru velkomnir. Fimmtudagur 3. júlí Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00 Ræðumaður: Vilhjálmur Friðþjófsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 4. júlí 2003 Opinn AA-fundur kl. 20.00. Mánudagur 7. júlí 2003 UNGSAM kl. 19.00. www.samhjalp.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20.00. Högni Valsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Gestir okkar frá Suð- ur-Kóreu þjóna einnig. Brauðsbrotning. Allir velkomnir. Ath. að á sunnudag fellur niður kennslan um trú kl. 10:00, en verður eftir sem áður kl. 19:00. ⓦ Upplýsingar í síma 569 1122. Blaðberar óskast strax í sumar- afleysingar á Arnarnes, í Garðabæ. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is mbl.is ATVINNA Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Guðrún S. Birgisdóttir, flauta og Kjartan Sigurjónsson, orgel. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og ber þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bæn- arefni eru skráð í bænabók kirkjunnar af prestum og djákna. Boðið er upp á mola- sopa og djús að lokinni stundinni í kirkj- unni. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn/foreldramorgunn. Sam- verustund foreldra með börnum sínum. Kaffi og spjall. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í safnaðarheimili eftir stundina. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Sumarstemning í Sumarbrids Mánudaginn 23. júní var spilaður Monrad Barómeter með þátttöku 18 para. Vinkonurnar Unnur Sveins- dóttir og Inga Lára Guðmundsdóttir voru fremstar meðal jafningja þegar upp var staðið eftir 7 umferðir. Lokastaða efstu para var þessi: Unnur Sveinsd. – Inga Lára Guðmundsd. 40 Ómar Olgeirsson – Páll Þórsson 39 Unnar Atli Guðmundss. – Viðar Jónss. 30 Gísli Steingrímsson – Sveinn Þorvaldsson23 Guðrún Jóhannesd. – Haraldur Ingason 22 Ómar og Páll unnu Verðlauna- pottinn. Þriðjudaginn 24. júní spiluðu 22 pör Snúnings-Mitchell. Spiluð voru 27 spil og efstu pör voru: Jóhann Stefánsson – Páll Jónsson 40 Unnar Atli Guðmundss. – Viðar Jónss. 35 Sigurjón Karlsson – Þorvaldur Hjarðar 26 Guðrún Jóhannesd. – Kristjana Steingr. 23 Daníel Már Sig. – Björgvin Már Kristinss. 20 Miðvikudaginn 25. júní mættu 22 pör til leiks og var spilaformið Mon- rad Barómeter. Guðlaugur Sveins- son og Jón Stefánsson voru óstöðv- andi og skoruðu þegar upp var staðið 64,6% skor. Það dugði í efsta sætið auk þess sem þeir tóku Verð- launapottinn. Efstu pör voru: Guðlaugur Sveinsson – Jón Stefánsson 82 Sveinn R. Þorvaldss. – Gísli Steingrímss. 48 Sigurður Steingrímss. – Óskar Sigurðss. 33 Ingólfur Hlynsson – Snorri Sturluson 26 Loftur Pétursson – Alfreð Kristjánsson 25 Fimmtudaginn 26. júní spiluðu 16 pör Howell-tvímenning. Spiluð voru 30 spil og efstu pör voru: Sveinn Þorvaldsson – Gísli Steingrímsson38 Guðm. Baldurss. – Hallgrímur Hallgr. 37 Unnur Sveinsd. – Inga Lára Guðmundsd. 30 Arngunnur Jónsd. – Daníel Már Sigurðss.26 Þorvaldur Pálmas. – Jón Viðar Jónm. 22 Öll úrslit og aðrar upplýsingar um sumarbrids er að finna á vefsíðu BSÍ, www.bridge.is og er sumar- brids efst í valröndinni vinstra meg- in, auk þess sem sumarbrids er að finna á textavarpinu á síðu 326. Spilarar, 20 ára og yngri, sem og þeir nemar sem voru í brids sem valgrein borga 300 kr en aðrir 700 kr. Sumarbrids í góðum gír fyrir norðan Þrátt fyrir frábært veður hefur fólk gefið sér tíma til að mæta í sum- arbrids á Akureyri. Þriðjudaginn 24. júní mættu 8 pör og höfðu Reynir Helgason og Sverrir Haraldsson betur: Reynir – Sverrir 60,1% Sveinn Pálss. – Stefán Stefánss. 56,5% Björn Þorlákss. – Frímann Stefánss. 53,6% Hinn 1. júlí mættu 12 pör enda var góð mæting hjá utanbæjarfólki og unnu Dalvíkingarnir Hákon og Kristján með mjög gott skor: Hákon – Kristján 67,8% Pétur Guðjónss. - Soffía Guðmundsd. 65,9% Jón Sverriss. – Una Sveinsd. 57,4% Guðmundss. – Hjalti Bergman 54,8% Stefán Vilhj. – Frímann Stefánss. 54,8% Sumarbrids er spilað á þriðjudög- um í Hamri, félagsheimili Þórs, kl. 19.30. Látið endilega sjá ykkur :-) BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.