Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 37
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2003 37
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
„Au pair“ í London
Íslensk fjölskylda, með 18 mánaða dóttur, óskar
eftir að ráða „au pair“ í eitt ár, frá og með
24. júlí nk. Áhugasamir sendi umsóknir á
islendingar@aol.com sem fyrst.
Frekari upplýsingar í síma 00 44 1895 633 487.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu atvinnuhúsnæði
1. Við Barðastaði í Grafarvogi tvö verslun-
arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna
hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn,
veitingar, blómabúð o.fl.
2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg ca 820 m²
jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum.
Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein-
ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki
að vera með starfsemi, sem fer vel með stór-
um virtum förðunarskóla sem er í húsinu,
s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl.
3. Við Tranavog á 2. hæð ca 435 m² stór og
bjartur salur, sem hægt er að skipta upp í
smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta-
og verkfræðingastofur eða léttan iðnað.
Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og
tsh@islandia.is .
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð BJA-02
Bjarnarflagsstöð
Foreinangraðar skiljuvatnslagnir
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í foreinangraðar
skiljuvatnslagnir á virkjanasvæði Bjarnarflags-
stöðvar í Suður-Þingeyjarsýslu, samkvæmt út-
boðsgögnum BJA-02.
Verkið felst í að leggja til um 1300 m af forein-
angruðum rörum úr svörtu stáli og um 225 m
af foreinangruðum rörum úr ryðfríu stáli,
ásamt þennslustykkjum, beygjum og sam-
skeytaefni.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, afgreiðslu, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 3. júlí
gegn óafturkræfu gjaldi kr. 1.000 fyrir hvert
eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík,
fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 16. júlí 2003, þar
sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstödd-
um þeim bjóðendum sem þess óska.
UPPBOÐ
Lausafjáruppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í
Aðalstræti 92, Patreksfirði, Vesturbyggð,
fimmtudaginn 10. júlí 2003, kl. 16.00:
YE 780 YU 369
Greiðsla áskilin við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki
uppboðshaldara.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
2. júlí2. júlí 2003.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
3. júlí. Fimmtudagskvöld
á Þingvöllum.
Kl. 20.00 Lögsögumenn og
valdabarátta. Gísli Sigurðsson,
fræðimaður á Árnastofnun, fjall-
ar um lögsögumenn og valda-
baráttu þeirra. Bók Gísla, Túlkun
Íslendingasagna í ljósi munn-
legrar hefðar, kom út árið 2002
og fjallar m.a. um völd og virð-
ingu í munnlegu menningar-
samfélagi. Gangan hefst klukkan
átta við útsýnisskífuna á Hakinu
og endar við Flosagjá.
Laugardagur 5. júlí.
Kl. 13.00 Þórhallastaðir.
Í gönguferðinni verður Ölkofra-
saga, sagan af Þórhalli ölgerðar-
manni hinum óheppna, rifjuð
upp. Gangan hefst við Flosagjá
og tekur um 3 klst.
Kl. 14.00 Barnastund í þing-
helgi. Farið um þingstaðinn
með yngstu kynslóðina.
Hefst við Flosagjá.
Sunnudagur 6. júlí.
Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing-
vallakirkju. Prestur sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson.
Kl. 15.00 Þinghelgarganga.
Gengið um þingstaðinn forna og
hugað að sögu Þingvalla og
fornleifarannsóknum. Hefst við
kirkju að lokinni guðsþjónustu
og tekur rúmlega 1 klst.
Nánari upplýsingar eru veittar í
þjónustumiðstöð í s. 482 2660
og á heimasíðu þjóðgarðsins
www.thingvellir.is . Þátttaka í
dagskrá þjóðgarðsins á Þing-
völlum er ókeypis og allir eru
velkomnir.
Fimmtudagur 3. júlí
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20.00
Ræðumaður:
Vilhjálmur Friðþjófsson.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Föstudagur 4. júlí 2003
Opinn AA-fundur kl. 20.00.
Mánudagur 7. júlí 2003
UNGSAM kl. 19.00.
www.samhjalp.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Bænastund kl. 19:30.
Samkoma kl. 20.00. Högni
Valsson predikar. Lofgjörð og
fyrirbænir. Gestir okkar frá Suð-
ur-Kóreu þjóna einnig.
Brauðsbrotning.
Allir velkomnir.
Ath. að á sunnudag fellur niður
kennslan um trú kl. 10:00, en
verður eftir sem áður kl. 19:00.
ⓦ
Upplýsingar í
síma 569 1122.
Blaðberar óskast
strax í sumar-
afleysingar
á Arnarnes,
í Garðabæ.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is
mbl.is
ATVINNA
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl.
14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur
undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi
og með því eftir sönginn. Allir velkomnir.
Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12.
Guðrún S. Birgisdóttir, flauta og Kjartan
Sigurjónsson, orgel.
Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20.
Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í
kirkjunni kl. 22. Gott er að ljúka deginum
og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og
ber þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bæn-
arefni eru skráð í bænabók kirkjunnar af
prestum og djákna. Boðið er upp á mola-
sopa og djús að lokinni stundinni í kirkj-
unni.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung
börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn-
aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið
hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu
Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30.
Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl.
20.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10
mömmumorgunn/foreldramorgunn. Sam-
verustund foreldra með börnum sínum.
Kaffi og spjall.
Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel-
komnir.
Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu
verði í safnaðarheimili eftir stundina.
Safnaðarstarf
Hallgrímskirkja.
Sumarstemning
í Sumarbrids
Mánudaginn 23. júní var spilaður
Monrad Barómeter með þátttöku 18
para. Vinkonurnar Unnur Sveins-
dóttir og Inga Lára Guðmundsdóttir
voru fremstar meðal jafningja þegar
upp var staðið eftir 7 umferðir.
Lokastaða efstu para var þessi:
Unnur Sveinsd. – Inga Lára Guðmundsd. 40
Ómar Olgeirsson – Páll Þórsson 39
Unnar Atli Guðmundss. – Viðar Jónss. 30
Gísli Steingrímsson – Sveinn Þorvaldsson23
Guðrún Jóhannesd. – Haraldur Ingason 22
Ómar og Páll unnu Verðlauna-
pottinn.
Þriðjudaginn 24. júní spiluðu 22
pör Snúnings-Mitchell. Spiluð voru
27 spil og efstu pör voru:
Jóhann Stefánsson – Páll Jónsson 40
Unnar Atli Guðmundss. – Viðar Jónss. 35
Sigurjón Karlsson – Þorvaldur Hjarðar 26
Guðrún Jóhannesd. – Kristjana Steingr. 23
Daníel Már Sig. – Björgvin Már Kristinss.
20
Miðvikudaginn 25. júní mættu 22
pör til leiks og var spilaformið Mon-
rad Barómeter. Guðlaugur Sveins-
son og Jón Stefánsson voru óstöðv-
andi og skoruðu þegar upp var
staðið 64,6% skor. Það dugði í efsta
sætið auk þess sem þeir tóku Verð-
launapottinn. Efstu pör voru:
Guðlaugur Sveinsson – Jón Stefánsson 82
Sveinn R. Þorvaldss. – Gísli Steingrímss. 48
Sigurður Steingrímss. – Óskar Sigurðss. 33
Ingólfur Hlynsson – Snorri Sturluson 26
Loftur Pétursson – Alfreð Kristjánsson 25
Fimmtudaginn 26. júní spiluðu 16
pör Howell-tvímenning. Spiluð voru
30 spil og efstu pör voru:
Sveinn Þorvaldsson – Gísli Steingrímsson38
Guðm. Baldurss. – Hallgrímur Hallgr. 37
Unnur Sveinsd. – Inga Lára Guðmundsd. 30
Arngunnur Jónsd. – Daníel Már Sigurðss.26
Þorvaldur Pálmas. – Jón Viðar Jónm. 22
Öll úrslit og aðrar upplýsingar um
sumarbrids er að finna á vefsíðu
BSÍ, www.bridge.is og er sumar-
brids efst í valröndinni vinstra meg-
in, auk þess sem sumarbrids er að
finna á textavarpinu á síðu 326.
Spilarar, 20 ára og yngri, sem og
þeir nemar sem voru í brids sem
valgrein borga 300 kr en aðrir 700
kr.
Sumarbrids í góðum
gír fyrir norðan
Þrátt fyrir frábært veður hefur
fólk gefið sér tíma til að mæta í sum-
arbrids á Akureyri. Þriðjudaginn 24.
júní mættu 8 pör og höfðu Reynir
Helgason og Sverrir Haraldsson
betur:
Reynir – Sverrir 60,1%
Sveinn Pálss. – Stefán Stefánss. 56,5%
Björn Þorlákss. – Frímann Stefánss. 53,6%
Hinn 1. júlí mættu 12 pör enda
var góð mæting hjá utanbæjarfólki
og unnu Dalvíkingarnir Hákon og
Kristján með mjög gott skor:
Hákon – Kristján 67,8%
Pétur Guðjónss. - Soffía Guðmundsd. 65,9%
Jón Sverriss. – Una Sveinsd. 57,4%
Guðmundss. – Hjalti Bergman 54,8%
Stefán Vilhj. – Frímann Stefánss. 54,8%
Sumarbrids er spilað á þriðjudög-
um í Hamri, félagsheimili Þórs, kl.
19.30. Látið endilega sjá ykkur :-)
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Moggabúðin
Reiknivél, aðeins 950 kr.