Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2003 53 K R I N G L U N N I ÚTSALAN HEFST Í DAG 30-40% AFSLÁTTUR STRÁKAR!!! ÞAÐ ER STUNDUM GOTT AÐ VERA NAKINN EN . . . . . . EKKI ALLTAF  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ KRINGLAN kl. 5.50, 8 og 10.10 Svalasta mynd sumarsins er komin. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.  X-IÐ 97.7  DV KEFLAVÍK kl. 8 og 10. AKUREYRI kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Kl. 5.50, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára.  ARI Í ÖGRI: Trúbadorinn Óskar Einarsson fimmtudag. Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag.  BILLABAR, Seyðisfirði: Dj Skugga-Baldur föstudag.  CAFÉ AMSTERDAM: Stóri- Björn föstudag og laugardag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Sváfnir Sigurðsson föstu- dag og laugardag.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin 3- some föstudag og laugardag.  FÉLAGSHEIMILIÐ PATREKS- FIRÐI: Paparnir laugardag.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með Leaves og Vínyl fimmtudag.  GRANDROKK: Sign fimmtudag kl. 22. Ég föstudag. Ensími laug- ardag.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Jasstríóið Hrafnaspark fimmtudag. Hot́n Sweet ásamt Hermanni Inga föstudag og laugardag.  HAFNARBARINN, Þórshöfn: Dj Skugga-Baldur laugardag.  HUMARHÁTÍÐ, Höfn : Í svörtum fötum föstudag og laugardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Pap- ar föstudag kl. 22.  JÓMFRÚIN, Lækjargötu: Guitar Islancio tríóið laugardag kl. 16–18.  KRÁIN, Laugavegi 73: Trúbador- inn Ingi Valur föstudag og laug- ardag.  KRINGLUKRÁIN: Mannakorn föstudag og laugardag.  MIÐGARÐUR, Skagafirði: Stuð- menn laugardag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Greifarnir á sveitaballi á mölinni föstudag.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Land og synir föstudag. BSG laugardag.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Sín föstudag og laugardag.  SIRKUS, Klapparstíg: Mike Poll- ock og Thordeeez fimmtudag.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Hljóm- sveitin Þúsöld laugardag.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Á móti sól laugardag.  VÍDALÍN: Gleðisveitin Gilitrutt föstudag.  VÍKIN, Höfn: Dj Skugga-Baldur fimmtudag. Á móti sól föstudag á humarhátíð. FráAtilÖ Mike Pollock verður á Sirkus í kvöld. Á móti sól leikur á Höfn og Egilsstöðum um helgina. Ensími á Grand Rokk á laugardag. Nicole Kidman er flutt inn til Lenny Kravits, nokkrum dögum eftir að fyrstu fregnir bárust af meintu ást- arævintýri ástr- ölsku leikkon- unnar og bandaríska tónlist- armannsins. Blaðafulltrúi Kid- man hefur staðfest að hún sé flutt inn í íbúð Kravitz, sem er í SoHo-hverfi New York-borgar, en heldur staðfastlega fram að hún hafi fengið íbúðina lánaða á meðan verið er að gera hennar íbúð í West Village upp. Kravitz dvelji hinsvegar ekki í íbúðinni á meðan því þau séu að- eins gamlir og góðir vinir. Á meðan sést til þeirra á hverju stefnu- mótinu á fætur öðru …Charles Ingram, herliðs- foringinn sem svindlaði í breska Viltu vinna millj- ón?-spurn- ingaþættinum á nú yfir höfði sér að vera rekinn úr hernum. Frægt er orð- ið að Ingram notaði háþróað hóstkerfi til að fá aðstoð úr sal við að svara spurningum rétt. Kerfið svínvirkaði, herliðsforinginn vann milljón pund og átti þau – þar til upp komst um svindl- ið. Fyrr á árinu var Ingram svo fund- inn sekur um fjársvik. Í næstu viku verður skorið úr um hvort hann verði rekinn úr hernum. Verði raunin sú er þó ekki búist við að hann verði rekinn með skömm …Slóvenska sveitin Lai- bach, sem margir telja undanfara Rammsteins, er vöknuð úr dvala og tilbúin með nýja plötu. Fyrsta smá- skífan kemur út 4. ágúst og heitir „Tanz mit Laibach“ og verður að finna á plötunni WAT sem kemur út síðar á árinu. Síðast gaf Laibach út plötuna Jesus Christ Superstar árið 1996. Nýja lagið er að sögn liðsmanna tileinkað vináttunni milli Þjóðverja og Bandaríkjamanna. Laibach mun koma fram á Amorph Festival í Hels- inki 29. ágúst næstkomandi … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.