Morgunblaðið - 25.01.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 25.01.2004, Síða 9
 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 34 57 0 1/ 20 04 Hringurinn verður hundrað ára á morgun. Frá upphafi hefur starfsemi félagsins tengst líknar- og mannúðarmálum og síðustu sex áratugina hefur hún beinst að því að safna fé til byggingar barnaspítala. Undirstaða söfnunarstarfs Hringsins hefur alltaf verið mikill og einlægur stuðningur almennings og fyrirtækja sem aldrei hefur skort. Barnaspítali Hringsins var opnaður fyrir einu ári á 99 ára afmæli félagsins. Félagskonur Hringsins eru hreyknar af því að hafa átt þátt í byggingu spítalans og munu styðja starfsemi hans áfram. Hringurinn sendir á þessum tímamótum hjartanlegar kveðjur og einlægar þakkir til allra sem stutt hafa við starfsemi félagsins. Landsbankinn óskar Hringnum hjartanlega til hamingju með aldarafmælið. Samband Landsbankans og Hringsins er grundvallað á langvarandi tryggð og trausti. Heil öld af þakklæti Hringurinn 100 ára www.landsbanki.is sími 560 6000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.