Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 49
fyrir sína félagsmenn. „Þetta leggst vel í mig. Við höfum verið með end- urmenntun fyrir iðnaðarmenn á flestum stigum iðnmenntunar, en formlegt nám á háskólastigi að loknu iðnnámi hefur vantað,“ segir Finn- bogi en tekur fram að þó slíkt nám hafi verið í boði í dagskóla, hafi ekki allir getað farið í dagskóla. „Nú þurfa iðnaðarmenn á landsbyggðinni ekki að fara að heiman í lengri tíma til að stunda nám og það er mjög gott. Ég sé í þessu góð tækifæri fyrir mína félagsmenn. Þetta er líka ein- mitt það sem atvinnulífið vantar, ein- hvers konar millistig milli BS-gráðu og sveinsprófsins. Það hefur verið kallað eftir svona námi innan félags- ins. Þessa þörf hafa menn sótt er- lendis, þó námið hafi verið til staðar hér á landi. Menn hafa átt auðveld- ara með að sækja námið þar. Við eig- um meðal annars fjölmarga iðnaðar- menn í tækniháskólanum í Horsens í Danmörku. Þetta gæti líka hindrað atgervis- flótta frá landsbyggðinni þegar menn geta sótt nám úr sinni heima- byggð,“ segir Finnbjörn. Tækni- og verkfræðingar með iðnmenntun verðmætir Ingi Bogi Bogason, menntafulltrúi hjá Samtökum iðnaðarins, segir mik- ilvægt skref stigið hvað varðar end- urmenntun iðnaðarmanna. „Þetta leggst afar vel í okkar menn. Við telj- um að það sé mikið framfaraspor að bjóða upp á fjarnám í iðnfræði,“ seg- ir Ingi Bogi. Ástæðuna segir hann þá að nú gefist starfandi iðnaðarmönn- um kostur á námi með vinnu. „Það hafa verið takmarkaðir möguleikar hjá iðnaðarmönnum til þess að læra með vinnu hingað til, en þarna er verið að stíga sambærilegt skref í tæknimenntun við þá endurmenntun sem hefur vaxið mjög í viðskipta- greinum. Þarna er verið að bjóða Endurmenntunarstofnun háskólans, Háskólinn í Reykjavík og Bifröst bjóða viðskiptafræðimenntuðu fólki upp á góð tækifæri til endurmennt- unar. Þarna er nú Tækniháskólinn að bjóða iðnmenntuðu fólki upp á svipuð tækifæri,“ segir Bogi og bæt- ir við að mörg iðnfyrirtæki hjá Sam- tökum iðnaðarins hafi lýst því yfir að verkfræðingar og tæknifræðingar sem hafa farið svokallaða iðn- menntaleið, sem felst í því að nema verk- eða tæknifræði að loknu iðn- námi, séu sérstaklega dýrmætir starfsmenn. „Þetta fjarnám í iðnfræði lítum við á að sé fyrsta skrefið í áttina að því að fjölga tæknimenntuðu fólki á há- skólastigi sem á að baki iðnmenntun. Það gætir því mikillar ánægju í okk- ar herbúðum með þetta,“ segir Ingi Bogi. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 2004 49 Hátún 49 - OPIÐ HÚS Í DAG Virkilega góð 3ja herbergja 87 fm íbúð á 1. hæð, aðalhæð, í þríbýli ásamt 40 fm bílskúr og góðum garði í kring. Forstofa/miðrými með teppi á gólfi. Eldhús með dúk á gólfi og ágætri eldri innréttingu. Baðher- bergi með flísalögðu gólfi, sturtuklefi. Tvö góð svefnherbergi, annað með góðum fataskáp. Stofan er rúmgóð með teppi á gólfi. Sólstofa eða yfirbyggðar svalir, sem er ekki inní fermetratölu. Í kjallara er sam- eiginlegt þvottahús. Eign í ágætu ástandi að utan, en þarfnast einhverrar endurnýjunar að innan. Eignin selst veðbanda-laus. Laus strax. Opið hús í dag á milli kl. 14:00 og 16:00. V. 14,2 m. (3764) WWW.EIGNAVAL.ISSigurður Óskarsson, lögg. fastsali SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 FÉLAG FASTEIGNASALA Árni Valdimarsson lögg. fast.sali. Valdimar Óli sími 822 6439 Fasteignasalan Bakki, s. 533 4004, Skeifunni 4, Reykjavík s. 482 4000, Sigtúni 2, Selfossi SÝNING Í DAG Vaðlasel 2 SÉRLEGA SKEMMTILEG SÉRHÆÐ, ALLT NÝSTANDSETT, VANDAÐAR INNRÉTTINGAR, SÉRGARÐUR. Fjöldskyldurýmið allt á einni hæð, 5 rúmgóð svefnherbergi, 3 baðherbergi, tvöfaldur bílskúr. Möguleiki að útbúa litla stúdíóíbúð. Þetta er kjörin eign fyrir stóra fjöldskyldu. Sjón er sögu ríkari. Stærð eignar er 269 fm. Verið velkomin á milli kl 14.00-17.00 í dag. Sólveig og Þórður taka vel á móti ykkur. Langholtsvegur 152 FRÁBÆR KAUP á þessari skemmtilegu 92 fm íbúð, ásamt 40 fm bílskúr sem er í góðri útleigu sem léttir nú aldeilis greiðslubyrðina. Hér er hver einasti fermetri nýttur, Þrjú rúmgóð svefniherbergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stofan rúmgóð með vönduðu parketti sem og á barnaherbergjum. Verð 15,9 millj. Verið velkomin á milli kl 14-17 í dag Guðrún og Heiðar taka vel á móti ykkur. FASTEIGNA MARKAÐURINN Langamýri 57- Garðabæ 3ja herb. endaíbúð Opið hús í dag frá kl. 14-16 Falleg og björt 84 fm 3ja herb. endaíbúð á neðri hæð, íb. 0104, með sérinngangi á jarðhæð auk sérgeymslu í sameign. Íbúðin skiptist í forstofu með góðum skápum, eldhús með vönduðum innréttingum og góðri borðað- stöðu, 2 góð herbergi, bæði með skápum, parketlagða stofu, bað- herb. og þvottaherbergi. Sérgarður með skjólveggjum og verönd út af stofu. Vel staðsett eign við opið svæði. Stutt í skóla, leikskóla og leikvelli. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Verð 15,3 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. FASTEIGNASALAN BÚI Elías H. Ólafsson lögg. fasteignasali Stærð: 211 m² Brunabótamat: 23,7 milljónir. Byggingarefni: Steinsteypa Byggingarár: 1989 Hverfi: Húsahverfi - Grafarvogi www.bui.is Sighvatur Lárusson, sölufulltrúi 8644615 / 5209400 sighvatur@remax.is Dalhús 63 - OPIÐ HÚS Í DAG Tveggja hæða parhús rétt við skóla, sundlaug og íþróttamst. Vel byggt og viðhaldið, góður garður. 4 svefnh. sjónvarpsh. 2 baðh. Upphituð sólstofa, upphitun í plani rúmgóður bílskúr. OPIÐ HÚS í dag kl. 13-15. Ásett verð: 24,9 millj. Hörkukeppni á svæðis- móti Norðurlands eystra Svæðismót Norðurlands eystra 2004 í sveitakeppni var spilað á Akureyri 17.–18. janúar. Tíu sveitir tóku þátt í mótinu og kepptu um fjög- ur sæti í undanúrslitum Íslandsmóts- ins 26.–28.3. 2004. Að vanda var baráttan hörð, sér- staklega um fjórða sætið. Að lokinni áttundu og næstsíðustu umferð var staðan þessi: 1. Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 169 2. Sv. Stefáns Stefánssonar 144 3. Sv. Gylfa Pálssonar 132 4. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 131 5. Sv. Friðriks Jónassonar 125 6. Dalvíkurskjálftinn 118 Í lokaumferðinni spilaði Sparisjóð- urinn við Stefán V., Stefán St. við Gylfa en Dalvíkurskjálftinn og Frið- rik við sveitir neðar í röðinni. Þegar gert var upp í lokin höfðu efstu sveitirnar sex skipt um sæti nema sveit Sparisjóðsins sem þegar hafði tryggt sér sigurinn með glæsi- legri frammistöðu. Lokastaðan varð þessi: 1. Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 194 2. Sv. Gylfa Pálssonar 155 3. Sv. Stefáns Stefánssonar 151 4. Sv. Friðriks Jónassonar 143 5. Dalvíkurskjálftinn 143 6. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 136 Í sigursveit Sparisjóðs Norðlend- inga spiluðu Frímann Stefánsson, Björn Þorláksson, Reynir Helgason, Pétur Guðjónsson og Tryggvi Inga- son. Sveit Friðriks dæmdist ofar Dalvíkurskjálftanum vegna sigurs í innbyrðis leik – á einum impa! Það er hefð fyrir því á Norðurlandi eystra að innbyrðis leikur ráði um rétt til þátttöku í undanúrslitunum. Gullsmárbrids Bridsdeild FEBK spilaði tvímenn- ing á 14 borðum fimmtudaginn 22. febrúar. Meðalskor 264. Efst vóru: NS Leifur Jóhannes. – Aðalbjörn Benedikts. 346 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 301 Valdimar Lárusson – Einar Elíasson 291 Eggert Kristinsson – Filip Höskuldsson 278 AV Oddur Jónsson – Stefán Ólafsson 308 Robert Sigmundsson – Viðar Jónsson 303 Hlaðgerður Snæbj. – Halldóra Thorodds.298 Jón Páll Ingib. – Guðlaugur Árnas. 295 Bridsnámskeið hefst um mánaða- mótin. Skráið ykkur í félagsheimilinu í Gullsmára 13. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði í Glæsibæ mánud. 19. jan. 2004. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. N-S. Olíver Kristóferss.–Sæmundur Björnss. 256 Jón Árnason–Magnús Oddsson 228 Guðmundur Magnúss.–Þórður Björnss. 218 A-V. Björn E. Pétursson–Gísli Hafliðason 273 Jón Hallgrímss.–Friðrik Hermannss. 256 Albert Þorsteinss.–Bragi Björnss. 232 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 22. jan. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. N-S. Júlíus Guðmundsson–Rafn Kristjánsson 256 Einar Einarsson–Lilja Kristjánsdóttir 256 Olíver Kristóferss.–Sæmundur Björnss. 232 A-V. Jón Hallgrímsson–Jón Lárusson 267 Björn E. Péturss.–Friðrik Hermannss. 262 Eysteinn Einarsson–Magnús Oddsson 258 Bridsfélag eldri borgara Hafnarfirði. Spilaður var Mitchel tvímenningur þriðjudaginn 20. janúar á 9 borðum. Miðlungur var 216. Úrslit urðu þessi. Norður/suður Sævar Magnúss. - Bjarnar Ingimarss. 279 Sigurður Emilsson - Stígur Herlufsen 250 Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. 236 Þorvarður S. Guðmunds. - Árni Bjarnas. 233 Austur/vestur Ingimundur Jónsson - Helgi Einarsson 259 Einar Sveinsson - Anton Jónsson 253 Árni Guðmundsson - Hera Guðjónsd. 231 Guðm. Árnason - Maddý Guðmundsd. 219 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Útsala Fæst í apótekum og lyfjaverslunum ER NEFIÐ STÍFLAÐ? STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.