Morgunblaðið - 25.01.2004, Síða 49
fyrir sína félagsmenn. „Þetta leggst
vel í mig. Við höfum verið með end-
urmenntun fyrir iðnaðarmenn á
flestum stigum iðnmenntunar, en
formlegt nám á háskólastigi að loknu
iðnnámi hefur vantað,“ segir Finn-
bogi en tekur fram að þó slíkt nám
hafi verið í boði í dagskóla, hafi ekki
allir getað farið í dagskóla. „Nú
þurfa iðnaðarmenn á landsbyggðinni
ekki að fara að heiman í lengri tíma
til að stunda nám og það er mjög
gott.
Ég sé í þessu góð tækifæri fyrir
mína félagsmenn. Þetta er líka ein-
mitt það sem atvinnulífið vantar, ein-
hvers konar millistig milli BS-gráðu
og sveinsprófsins. Það hefur verið
kallað eftir svona námi innan félags-
ins. Þessa þörf hafa menn sótt er-
lendis, þó námið hafi verið til staðar
hér á landi. Menn hafa átt auðveld-
ara með að sækja námið þar. Við eig-
um meðal annars fjölmarga iðnaðar-
menn í tækniháskólanum í Horsens í
Danmörku.
Þetta gæti líka hindrað atgervis-
flótta frá landsbyggðinni þegar
menn geta sótt nám úr sinni heima-
byggð,“ segir Finnbjörn.
Tækni- og verkfræðingar með
iðnmenntun verðmætir
Ingi Bogi Bogason, menntafulltrúi
hjá Samtökum iðnaðarins, segir mik-
ilvægt skref stigið hvað varðar end-
urmenntun iðnaðarmanna. „Þetta
leggst afar vel í okkar menn. Við telj-
um að það sé mikið framfaraspor að
bjóða upp á fjarnám í iðnfræði,“ seg-
ir Ingi Bogi. Ástæðuna segir hann þá
að nú gefist starfandi iðnaðarmönn-
um kostur á námi með vinnu. „Það
hafa verið takmarkaðir möguleikar
hjá iðnaðarmönnum til þess að læra
með vinnu hingað til, en þarna er
verið að stíga sambærilegt skref í
tæknimenntun við þá endurmenntun
sem hefur vaxið mjög í viðskipta-
greinum. Þarna er verið að bjóða
Endurmenntunarstofnun háskólans,
Háskólinn í Reykjavík og Bifröst
bjóða viðskiptafræðimenntuðu fólki
upp á góð tækifæri til endurmennt-
unar. Þarna er nú Tækniháskólinn
að bjóða iðnmenntuðu fólki upp á
svipuð tækifæri,“ segir Bogi og bæt-
ir við að mörg iðnfyrirtæki hjá Sam-
tökum iðnaðarins hafi lýst því yfir að
verkfræðingar og tæknifræðingar
sem hafa farið svokallaða iðn-
menntaleið, sem felst í því að nema
verk- eða tæknifræði að loknu iðn-
námi, séu sérstaklega dýrmætir
starfsmenn.
„Þetta fjarnám í iðnfræði lítum við
á að sé fyrsta skrefið í áttina að því
að fjölga tæknimenntuðu fólki á há-
skólastigi sem á að baki iðnmenntun.
Það gætir því mikillar ánægju í okk-
ar herbúðum með þetta,“ segir Ingi
Bogi.
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 2004 49
Hátún 49 - OPIÐ HÚS Í DAG
Virkilega góð 3ja herbergja
87 fm íbúð á 1. hæð,
aðalhæð, í þríbýli ásamt 40
fm bílskúr og góðum garði í
kring. Forstofa/miðrými
með teppi á gólfi. Eldhús
með dúk á gólfi og ágætri
eldri innréttingu. Baðher-
bergi með flísalögðu gólfi,
sturtuklefi. Tvö góð
svefnherbergi, annað með
góðum fataskáp. Stofan er rúmgóð með teppi á gólfi. Sólstofa eða
yfirbyggðar svalir, sem er ekki inní fermetratölu. Í kjallara er sam-
eiginlegt þvottahús. Eign í ágætu ástandi að utan, en þarfnast
einhverrar endurnýjunar að innan. Eignin selst veðbanda-laus.
Laus strax.
Opið hús í dag á milli kl. 14:00 og 16:00. V. 14,2 m. (3764)
WWW.EIGNAVAL.ISSigurður Óskarsson, lögg. fastsali
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
FÉLAG FASTEIGNASALA
Árni Valdimarsson
lögg. fast.sali.
Valdimar Óli
sími 822 6439
Fasteignasalan Bakki, s. 533 4004, Skeifunni 4, Reykjavík
s. 482 4000, Sigtúni 2, Selfossi
SÝNING Í DAG
Vaðlasel 2
SÉRLEGA SKEMMTILEG SÉRHÆÐ, ALLT NÝSTANDSETT,
VANDAÐAR INNRÉTTINGAR, SÉRGARÐUR. Fjöldskyldurýmið allt
á einni hæð, 5 rúmgóð svefnherbergi, 3 baðherbergi, tvöfaldur
bílskúr. Möguleiki að útbúa litla stúdíóíbúð. Þetta er kjörin eign
fyrir stóra fjöldskyldu. Sjón er sögu ríkari. Stærð eignar er 269 fm.
Verið velkomin á milli kl 14.00-17.00 í dag.
Sólveig og Þórður taka vel á móti ykkur.
Langholtsvegur 152
FRÁBÆR KAUP á þessari skemmtilegu 92 fm íbúð, ásamt 40 fm
bílskúr sem er í góðri útleigu sem léttir nú aldeilis
greiðslubyrðina. Hér er hver einasti fermetri nýttur, Þrjú rúmgóð
svefniherbergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stofan
rúmgóð með vönduðu parketti sem og á barnaherbergjum.
Verð 15,9 millj.
Verið velkomin á milli kl 14-17 í dag Guðrún og Heiðar taka vel á
móti ykkur.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Langamýri 57- Garðabæ
3ja herb. endaíbúð
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Falleg og björt 84 fm 3ja herb.
endaíbúð á neðri hæð, íb. 0104,
með sérinngangi á jarðhæð auk
sérgeymslu í sameign. Íbúðin
skiptist í forstofu með góðum
skápum, eldhús með vönduðum
innréttingum og góðri borðað-
stöðu, 2 góð herbergi, bæði með skápum, parketlagða stofu, bað-
herb. og þvottaherbergi. Sérgarður með skjólveggjum og verönd út
af stofu. Vel staðsett eign við opið svæði. Stutt í skóla, leikskóla og
leikvelli. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Verð 15,3 millj.
Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
Verið velkomin.
FASTEIGNASALAN BÚI
Elías H. Ólafsson lögg. fasteignasali
Stærð: 211 m²
Brunabótamat: 23,7 milljónir.
Byggingarefni: Steinsteypa
Byggingarár: 1989
Hverfi: Húsahverfi - Grafarvogi
www.bui.is
Sighvatur Lárusson, sölufulltrúi
8644615 / 5209400
sighvatur@remax.is
Dalhús 63 - OPIÐ HÚS Í DAG
Tveggja hæða parhús rétt við skóla, sundlaug og
íþróttamst. Vel byggt og viðhaldið, góður
garður. 4 svefnh. sjónvarpsh. 2 baðh. Upphituð
sólstofa, upphitun í plani rúmgóður bílskúr. OPIÐ
HÚS í dag kl. 13-15.
Ásett verð: 24,9 millj.
Hörkukeppni á svæðis-
móti Norðurlands eystra
Svæðismót Norðurlands eystra
2004 í sveitakeppni var spilað á
Akureyri 17.–18. janúar. Tíu sveitir
tóku þátt í mótinu og kepptu um fjög-
ur sæti í undanúrslitum Íslandsmóts-
ins 26.–28.3. 2004.
Að vanda var baráttan hörð, sér-
staklega um fjórða sætið. Að lokinni
áttundu og næstsíðustu umferð var
staðan þessi:
1. Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 169
2. Sv. Stefáns Stefánssonar 144
3. Sv. Gylfa Pálssonar 132
4. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 131
5. Sv. Friðriks Jónassonar 125
6. Dalvíkurskjálftinn 118
Í lokaumferðinni spilaði Sparisjóð-
urinn við Stefán V., Stefán St. við
Gylfa en Dalvíkurskjálftinn og Frið-
rik við sveitir neðar í röðinni.
Þegar gert var upp í lokin höfðu
efstu sveitirnar sex skipt um sæti
nema sveit Sparisjóðsins sem þegar
hafði tryggt sér sigurinn með glæsi-
legri frammistöðu.
Lokastaðan varð þessi:
1. Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 194
2. Sv. Gylfa Pálssonar 155
3. Sv. Stefáns Stefánssonar 151
4. Sv. Friðriks Jónassonar 143
5. Dalvíkurskjálftinn 143
6. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 136
Í sigursveit Sparisjóðs Norðlend-
inga spiluðu Frímann Stefánsson,
Björn Þorláksson, Reynir Helgason,
Pétur Guðjónsson og Tryggvi Inga-
son. Sveit Friðriks dæmdist ofar
Dalvíkurskjálftanum vegna sigurs í
innbyrðis leik – á einum impa! Það er
hefð fyrir því á Norðurlandi eystra
að innbyrðis leikur ráði um rétt til
þátttöku í undanúrslitunum.
Gullsmárbrids
Bridsdeild FEBK spilaði tvímenn-
ing á 14 borðum fimmtudaginn 22.
febrúar. Meðalskor 264. Efst vóru:
NS
Leifur Jóhannes. – Aðalbjörn Benedikts. 346
Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 301
Valdimar Lárusson – Einar Elíasson 291
Eggert Kristinsson – Filip Höskuldsson 278
AV
Oddur Jónsson – Stefán Ólafsson 308
Robert Sigmundsson – Viðar Jónsson 303
Hlaðgerður Snæbj. – Halldóra Thorodds.298
Jón Páll Ingib. – Guðlaugur Árnas. 295
Bridsnámskeið hefst um mánaða-
mótin. Skráið ykkur í félagsheimilinu
í Gullsmára 13.
Bridsdeild Félags eldri borgara
í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði í Glæsibæ mánud. 19. jan. 2004.
Spilað var á 11 borðum. Meðalskor
216 stig.
N-S.
Olíver Kristóferss.–Sæmundur Björnss. 256
Jón Árnason–Magnús Oddsson 228
Guðmundur Magnúss.–Þórður Björnss. 218
A-V.
Björn E. Pétursson–Gísli Hafliðason 273
Jón Hallgrímss.–Friðrik Hermannss. 256
Albert Þorsteinss.–Bragi Björnss. 232
Tvímenningskeppni spiluð fimm-
tud. 22. jan. Spilað var á 10 borðum.
Meðalskor 216 stig.
N-S.
Júlíus Guðmundsson–Rafn Kristjánsson 256
Einar Einarsson–Lilja Kristjánsdóttir 256
Olíver Kristóferss.–Sæmundur Björnss. 232
A-V.
Jón Hallgrímsson–Jón Lárusson 267
Björn E. Péturss.–Friðrik Hermannss. 262
Eysteinn Einarsson–Magnús Oddsson 258
Bridsfélag eldri borgara
Hafnarfirði.
Spilaður var Mitchel tvímenningur
þriðjudaginn 20. janúar á 9 borðum.
Miðlungur var 216. Úrslit urðu þessi.
Norður/suður
Sævar Magnúss. - Bjarnar Ingimarss. 279
Sigurður Emilsson - Stígur Herlufsen 250
Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. 236
Þorvarður S. Guðmunds. - Árni Bjarnas. 233
Austur/vestur
Ingimundur Jónsson - Helgi Einarsson 259
Einar Sveinsson - Anton Jónsson 253
Árni Guðmundsson - Hera Guðjónsd. 231
Guðm. Árnason - Maddý Guðmundsd. 219
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433
Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15
Útsala
Fæst í apótekum
og lyfjaverslunum
ER NEFIÐ STÍFLAÐ?
STERIMAR
Skemmir ekki slímhimnu
er náttúrulegur
nefúði sem losar stíflur
og léttir öndun.
Fyrir 0-99 ára.