Morgunblaðið - 25.01.2004, Side 68

Morgunblaðið - 25.01.2004, Side 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGINN 29. JANÚAR KL. 19:30 TIL SÝNIS: STRADIVARÍUSFIÐLA Á SAMA STAÐ: FIÐLUKONSERT EFTIR BEETHOVEN OG SINFÓNÍA EFTIR SJOSTAKOVITSJ. UPPLÝSINGAR Í SÍMA 545 2500. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Pekka Kuusisto Ludwig van Beethoven ::: Fiðlukonsert Dímitríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 4 Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb 4. sýn í kvöld kl 20 - græn kort - UPPSELT 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT, Su 1/2 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT, Su 15/2 kl 20 Fö 20/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20, Lau 28/2 kl 20- UPPSELT, Su 29/2 kl 20, Fö 5/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20, Lau 27/3 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20, Fö 30/1 kl 20, Su 1/2 kl 20 Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen lau 31/1 kl 20, su 8/2 kl 20, su 15/2, su 22/2 kl 20 Aðeins þessar sýninga RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Í dag kl 16, Lau 31/1 kl 16, Su 1/2 kl 16 Athugið breyttan sýningartíma STEINN STEINARR Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS Í kvöld kl 20:30 Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 31/1 kl 20, Su 8/2 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, - UPPSELT Lau 31/1 kl 14, - UPPSELT, Su 1/2 kl 14, - UPPSELT Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14 MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** NJÓTIÐ ÞESSA AÐ GEFA YKKUR GÓÐAN TÍMA Í LEIKHÚSINU. Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst loftkastalinn@simnet.is Lau. 31. jan. kl. 20 nokkur sæti Lau. 7. feb. kl. 20 nokkur sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18 Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudagskvöld.- sunnudagskvöld. Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur í hádeginu Fös. 30. janúar. k l . 1 1 . 4 5 . Fös. 06. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Tenórinn Lau. 31. jan. k l . 20:00 laus sæti Sun. 08. feb. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fös. 30. jan. k l . 21:00 nokkur sæti Fim. 05. feb. k l . 20:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Vegna fjölda áskoranna verða örfáar aukasýningar Vegna fjölda áskorana Aukasýningar af GREASE! Í tilefni af því er VISA korthöfum boðinn 20% afsláttur á eftirfarandi sýningar: Mið. 4. feb. kl. 19.00 laus sæti Fim. 5. feb. kl. 19.00 laus sæti Mið. 11. feb. kl. 19.00 laus sæti fös. 30. jan. kl. 20 - laus sæti MÁN 26. JANÚAR KL. 20 HVAÐ ERTU TÓNLIST? Námskeiðskynning. Umsjón Jónas Ingimundarson. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. MIÐ 28. JANÚAR KL. 20 TÍBRÁ: ÓMBLÆR. Málverk í tónum, hughrif í draumkenndri upplifun. Tónsmíðar Guðna Franzsonar. FÖSTUDAGUR 30. JAN. KL. 20 SCHUBERTKVÖLD: Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimund- arson flytja DIE SCHÖNE MÜHLERIN. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala í síma 555-2222 Miðsala opin mið, fim, fös, lau, kl. 16 - 19 6. sýn. fös. 30. jan. örfá sæti 7. sýn. lau. 31. jan. nokkur sæti 8. sýn. fös. 6. feb nokkur sæti 9. sýn. lau. 7. feb „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan Miðasala í síma 552 3000 Loftkastalinn Sun. 25. jan. kl. 20.00 Fim. 29. jan. kl. 20.00 Sveinsstykki Arnars Jónssonar Nýr einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson VIÐAR hefur sungið víða um land undanfarna áratugi en gaf þó síðast út sólóplötu fyrir meira en aldarfjórð- ungi. Að þessari plötu hefur hann unnið um nokkra hríð og vandað er til allra hluta, jafnt í upptöku- sem um- búðamálum. Í forgrunni á plötunni er að sjálf- sögðu rödd Viðars. Mjúkur barítón, einkar þægilegur og næstum heim- ilislegur. Viðar má eiga það skuld- laust, að hann er góður söngvari. Undirleikurinn er þá vel í takt við flauelsmjúka framreiðslu söngvar- ans. Lögin eru öll, utan eitt, eftir Viðar. Ekki er nú frumleikanum fyrir að fara þar enda síst tilgangurinn. Hann snertir á nokkurm stílum, allt frá sveitatónlist yfir í hið einstaka ís- lenska alþýðupopp og svo er hér meira að segja lag í úkraínskum stíl. Platan flöktir á milli ballaða og hrað- ari smíða auk þess sem Flakkarinn fer með þig í mettandi ferðalag aftur á bak í tíma („Rósir og vín“, „Sum- arást“, „Að eilífu vina“ og fleiri). Af öðrum lögum má t.d. nefna sjálft tit- illagið; fjörugt og nokkuð rokkað, með nettum kántríbrag. Kvótagreifar fá svo á baukinn í „Kvótagreifinn“ og Hallbjörn Hjartarson er heiðraður í laginu „Kúrekinn“, sem er eðlilega í svölum „Cash“-stíl. Hið kersknislega „Ég er fullur“ er þá í þægilegum vals- takti og lokar plötunni með stíl. Lögin eru reyndar það haglega saman sett að þó að þér finnist eins og þú hafir heyrt þau áður þá er þér eig- inlega alveg sama. Rennslið er bara eitthvað svo dægiljúft, og ekkert eitt lag er verra en eitthvert annað. Í raun er einlægt og brosandi fas Við- ars á umslaginu mjög lýsandi fyrir plötuna sem heild. Allt í allt vel heppnað verk sem höf- undur má vera stoltur af. Tónlist Fullur af ást Viðar Jónsson Flakkarinn Moonlight Records Lög og texta á Flakk- aranum á Viðar Jóns- son. Utan að eitt lagið er amerískt þjóðlag. Viðar syngur, raddar og leikur á kassagítar en honum til aðstoðar er fjöldi hljómlist- armanna. Þeir eru Þórir Úlfarsson, Dan Cass- idy, Vilhjálmur Guð- jónsson, Kristinn Sig- marsson, Jóhann Ásmundsson, Sigfús Óttarsson, Matthías Stefánsson, Kristinn Svavarsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Edda Viðarsdóttir, Úlf- ar Sigmarsson, Axel Einarsson og Arnar Freyr Gunnarsson. Þórir Úlfarsson útsetti og stýrði upptökum. Upptökumenn voru Þórir Úlfarsson og Axel Einarsson. Þórir og Viðar hljóðblönduðu. Arnar Eggert Thoroddsen Viðar ásamt dóttur sinni Eddu sem syngur með honum á plötunni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.