Morgunblaðið - 25.01.2004, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 25.01.2004, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 2004 73 meðlimir hennar auk þeirra Giménez og Juanlu meðlimir ýmissa annarra sveita, en hljómsveitin óformlega sem þannig myndaðist kallaðist Ojos de Brujo, augu galdramannsins. Þannig urðu lögin á fyrstu breiðskífu sveit- arinnar til og liðsmenn meðal annars Dani „Monoloco“ (óði apinn svokall- aði sem heitir í dag Macaco) og Beto úr sveitinni Macaco, Muñeco úr Amp- aranoia, Antonio Rodriguez úr Los Flamencorros, Xavi Turull úr Amal- gama, Marina „La Canillas“ Abad út Aguita Tope og DJ Panko úr Electric Funkdango. Vengue kom út haustið 2000 og í kjölfarið varð Ojos de Brujo að eig- inlegri hljómsveit með Ramón Giménez, Juanlu, Marina, Xavi Tu- rull, Panko, Sergio Ramos og Max- well Wright sem kjarna en aðrir koma til sögunnar eftir því sem þurfa þykir. Eftir að Mani hvarf úr sveitinni varð hlutur söngkonunnar og rapp- arans Marinu „La Canillas“ Abad enn meiri og setur einkar sterkan og skemmtilegan svip á sveitina. „Fjandi gott“ Eftir tónleikaferð til að kynna Vengue hélt sveitin í hljóðver og nú var unnið af meiri einbeitingu en forðum. Hún ákvað líka að setja á stofn eigin útgáfu, „Litaverksmiðj- una“, og gefa næstu plötu út sjálf. Sú kom svo út í september 2002 og kall- ast Barí, sem þýðir fjandi gott á sígaunaslangri. Barí er meira en fjandi góð, öllum sem heyrt hafa þykir hún hreint af- bragð og víða var hún ofarlega á list- um yfir bestu plötur ársins 2002 eða 2003, eftir því hvenær hún barst til manna, en eins og vill vera þegar menn eru að gefa skífur út sjálfir tek- ur mislangan tíma að koma þeim til ólíkra landa. Þannig er Smekkleysa rétt að byrja að flytja Barí inn um þessa mundir, en hún hefur ekki fengist hér til þessa. Á Vengue var safn sviplíkra laga en Barí er mun sterkari heild og ólík áhrif renna mun betur saman, sama spilagleði en galsanum haldið í meiri skefjum sem gerir plötuna lífseigari en ella. Ramon „Metralleta“ Giménez, metralleta þýðir hríðskotabyssa, er aðalgítarleikari sveitarinnar og segja má að hann sé nokkuð dæmigerður fyrir þau ólíku áhrif sem renna saman í Ojos de Brujo, sígauni sem ólst upp við flamenco í úthverfi Barcelona. Fimmtán ára lagði hann gítarinn á hilluna, fór að hlusta á hiphop og breika með eigin gengi. Nokkrum ár- um síðar tók hann gítarinn fram að nýju þegar honum bauðst að spila með fönkmetalsveit. Flamencoið sneri svo aftur er hann fór að spinna með Ojos de Brujo en nú talsvert frá- brugðið því sem hann hafði kynnst í uppvextinum. Til stendur að gefa út efni með reggíguðföðurnum Bob Marley sem aldrei hefur komið út áður. Er um að ræða yfir 200 lög sem hann hljóðritaði snemma á ferli sínum, á árunum 1967–1972. Hluti af þessum lögum hefur komið út í misjafnlega boðlegum sjóræn- ingjaútgáfum en nú hefur útgef- andinn Universal Music látið hreinsa upptökurnar og end- urnýja. Mörg laganna voru hljóð- rituð af Marley ásamt hljómsveit hans The Wailers, áður en sveitin sló í gegn. Fyrsta útgáfan verður þriggja diska safn og kemur út í mars. Meðal óútgefinna laga þar eru Music Conna Teach og One Love True Love en meðal annarra þekktari laga sem verða þar í áður óútgefnum útgáfum eru Guava Jelly, Concrete Jungle og Stir it Up …Íslandsvinurinn Will Old- ham mun gefa út allsérstæða safnplötu í mars. Hann ætlar að endurhljóðrita nokkur lög í Nash- ville með sjóuðum leiguspilurum þar í borg. Það má því segja að Will sé kominn úr jaðarkántríinu yfir í meginstraumskántríið! Plat- an ber heitið Bonnie „Prince“ Billy Sings Greatest Palace Music og inniheldur lög sem aðdáendur kusu í gegnum heimasíðu Oldham. Því er ekki um að ræða heild- stæða sanfplötu en fimm lög af fimmtán eru af Days in the Wake (eða Palace Brothers frá ’94)og fjögur af Viva Last Blues. Þá eru einnig lög af Mountain EP, Ohio River Boat Song sjötommunni, Hope EP, Arrow Through the Bitch EP og There Is No One What Will Take Care of You. FÓLK Ífréttum ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Kvikmyndir.is DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. GH. Kvikmyndir.com Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Besti aðalleikari Tom Cruise Besti leikari í aukahlutverki Ken Watanabe Besta frumsamda tónlistin Hans Zimmer 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna KEFLAVÍK kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 2, 4 OG 6. Kvikmyndir.is  HJ.MBL KEFLAVÍK Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 14 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 11. B.i. 14 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6. KRINGLAN Kl. 2 og 4. Ísl. tal. KRINGLAN Kl. 1.45, 3.50. Ísl. tal. Kl. 6. Enskt. tal. FRUMSÝNING ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! FRUMSÝNING KEFLAVÍK Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.  ÓHT. Rás2 ÁLFABAKKI Kl. 1.45, 3.40. Ísl. tal. Kl. 2. Enskt. tal. AKUREYRI kl. 2. Ísl. tal. AKUREYRI kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Kl. 1.50 og 4. Ísl. tal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.