Morgunblaðið - 25.01.2004, Side 74
ÚTVARP/SJÓNVARP
74 SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Hannes Örn
Blandon prófastur flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Missa
Solemnis í B-Dúr eftir Joseph Haydn.
Lynda Russel, Catherine Wyn-Rogers,
William Kendall og Michael George flytja
ásamt kór Dómkirkjunnar í Winchester og
Brandenburgar hljómsveitinni; David Hill
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Aldarafmæli heimastjórnar. Fyrri
þáttur: Aðdragandinn. Umsjón: Páll
Björnsson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju.
Séra Helga Steina Sturlaugsdóttir prédik-
ar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Sumar á Englandi
eftir Evald Flisar. Þýðing: Hallmar Sig-
urðsson. Leikendur: Jón G. Kristinsson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir, Arndís
Hrönn Egilsdóttir, Steinn Ármann Magn-
ússon, María Ellingsen, Pétur Einarsson,
Björn Ingi Hilmarsson, Margrét Guð-
mundsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Hjálmar
Hjálmarsson. Leikstjórn: Hjálmar Hjálm-
arson. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson.
14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr
segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson (Aftur á laugardag).
15.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan
Guðrún Á. Símonar. Umsjón: Jónatan
Garðarsson. (Áður flutt 26.12).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson
fá til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Aftur
á miðvikudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón-
leikaupptökur af innlendum og erlendum
vettvangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Bókmenntaverðlaun Norð-
urlandaráðs. Fyrsti þáttur. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Jón Leifs. Mors et
vita, kvartett I, ópus 21. Yggdrasil kvart-
ettinn leikur. Söngvar. Finnur Bjarnason
syngur; Örn Magnússon leikur með á pí-
anó.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá
því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón:Jón Ormar
Ormsson. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall-
dórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Áður í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök-
ulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstund
barnanna
10.55 Nýjasta tækni og
vísindi e.
11.10 Spaugstofan e.
11.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.25 Dópstríðið e. (3:3)
13.15 Af fingrum fram e.
14.00 Mósaík e.
14.40 Burt með kílóin (En
dröm och kilonas förbann-
else) e.
15.10 Lífshættir spendýra
(The Life of Mammals) e.
(9:10)
16.00 Stundin okkar
16.30 Krakkar á ferð og
flugi (3:10)
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 EM í handbolta
17.25.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Í brennidepli Frétta-
skýringaþáttur þar sem
kafað er undir yfirborð
samfélagsins. Umsjón-
armaður þáttanna er Páll
Benediktsson fréttamað-
ur.
20.50 Hálandahöfðinginn
(Monarch of the Glen IV)
Aðalhlutverk: Alastair
MacKenzie, Richard
Briers og Susan Hamp-
shire. (9:10)
21.45 Helgarsportið
22.10 Átta konur Frönsk
verðlaunamynd frá 2002
sýnd í tilefni þess að nú
stendur yfir frönsk kvik-
myndahátíð í Reykjavík.
Leikstjóri er François
Ozon og meðal leikenda
eru Danielle Darrieux,
Catherine Deneuve, Isa-
belle Huppert o.fl.
24.00 EM í handbolta Sýnd
verður upptaka frá leik Ís-
lendinga og Tékka.
01.30 Kastljósið e.
01.50 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Dvergurinn Rauðgrani,
Alfinnur álfakóngur, Dísa
ljósálfur, Áfram Latibær,
Klukkukarlarnir, Leir-
karlarnir, Í Erilborg, Kolli
káti, Svampur, Vélakrílin,
Finnur og Fróði, Snjó-
börnin, Titeuf, Batman,
Shin Chan
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.50 Idol-Stjörnuleit
(Þáttur 18 - Bara það
besta) (e)
14.50 American Idol 3 (e)
15.40 American Idol 3 (e)
16.40 Sjálfstætt fólk (Idol-
stjörnur) (e)
17.15 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Sjálfstætt fólk (Her-
mann Gunnarsson)
20.05 Monk (Mr. Monk
Goes To The Ballgame)
(3:16)
20.50 Cold Case (Óupplýst
mál) Myndaflokkur um
lögreglukonuna Lilly Rush
sem starfar í morðdeild-
inni í Fíladelfíu. Framleið-
andi er Jerry Bruckhei-
mer. (1:22)
21.40 Twenty Four 3 (24)
Spennuþáttaröð, sem ger-
ist á einum sólarhring.
Þrjú ár eru liðin frá bar-
áttu leyniþjónustumanns-
ins Jacks Bauers við
hryðjuverkamenn. Aðal-
hlutverkið Kiefer Suther-
land (1:24)
22.25 Curb Your Ent-
husiasm (Rólegan æsing
3) (3:10)
23.00 American Idol 3 (e)
00.00 Golden Globe Pre-
show (Golden Globe verð-
launahátíðin)
01.00 Golden Globe
Awards Bein útsending
04.05 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
12.45 Enski boltinn
(Man.City - Tottenham)
Bein útsending
14.50 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.50 Enski boltinn
(Northampton - Man.Utd.)
Bein útsending
18.00 NBA (Dallas - Sacra-
mento) Bein útsending
20.35 US Champions Tour
2004 (US PGA 2004 - In-
side the PGA Tour) Viku-
legur fréttaþáttur sem
fjallar um bandarísku
mótaröðina í golfi á ný-
stárlegan hátt.
21.05 Hnefaleikar (Arturo
Gatti - Gianluca Branco)
23.05 The Poseidon Ad-
venture (Poseidon-slysið)
Klassísk stórmynd sem
var tilnefnd til sjö Ósk-
arsverðlauna. Á gamlárs-
kvöld er farþegaskipið
Poseidon á siglingu. Svo
óheppilega vill til að skip-
inu hvolfir og óttast er um
farþega og áhöfn. Aðal-
hlutverk: Ernest Borgn-
ine, Gene Hackman og
Red Buttons. Leikstjóri:
Ronald Neame. 1972.
Bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok - Næt-
urrásin
Í KVÖLD hefst þriðja þátta-
röðin af hinum geysipenn-
andi þætti 24. Eins og nafnið
gefur til kynna gerast þætt-
irnir á einum sólarhring eða
svo gott sem í rauntíma.
Með aðalhlutverkið fer hinn
hæfileikaríki Kiefer Suther-
land sem hefur öðlast upp-
reisn æru í leiklistarheim-
inum fyrir túlkun sína á
Jack Bauer sem er í enda-
lausu kapphlaupi við klukk-
una til að bjarga eigin skinni
sem og annarra. Nú eru lið-
in þrjú ár síðan Bauer lenti
síðast í honum kröppum en
frið virðist hann aldrei ætla
að fá og enn og aftur þarf
hann að taka á honum stóra
sínum. Innvígðir 24 aðdá-
endur sverja og sárt við
leggja að það sé ekki fræði-
legur möguleiki á að standa
upp frá þættinum er hann
byrjar, slík sé spennan…
EKKI missa af…
…kapp-
hlaupinu
mikla
Ný þáttaröð af 24 hefst
á Stöð 2 í kvöld kl.
21.40
Kiefer Sutherland leikur
sem fyrr Jack Bauer.
07.00 Blandað efni
18.30 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Fíladelfía
23.00 Robert Schuller
24.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 19.30 Hermann Gunnarsson hefur frá mörgu að
segja. Hann var búsettur um hríð í Taílandi en kom heim á
síðasta ári. Hann tók við nýju starfi fyrir jól, þá rétt búinn
að jafna sig eftir erfið veikindi.
06.10 Firelight
08.00 Jimmy Neutron
10.00 Guinevere
12.00 Vanilla Sky
14.15 Jimmy Neutron
16.00 Guinevere
18.00 Vanilla Sky
20.00 Men of Honor
22.05 Jerry & Tom
24.00 The Fast and the
Furious
02.00 Firelight
04.00 Jerry & Tom
OMEGA
07.00 Meiri músík
16.00 Geim TV
20.00 Popworld 2003
21.00 Pepsílistinn Ólöf
María fer yfir stöðu á 20
vinsælustu lögum dagsins í
dag. Þú getur haft áhrif á
íslenska Popplistann á
www.vaxtalinan.is.
23.00 Súpersport (e)
23.05 Lúkkið Tískulöggan
og dragdrottningin Skjöld-
ur Eyfjörð fjallar um allt
milli himins og jarðar í
tísku- og menningarþætt-
inum Lúkkinu.
23.25 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
20.55 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
21.20 Fóstbræður Íslensk-
ur gamanþáttur um allt
sem máli skiptir. (7:8)
21.45 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
22.05 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?)
22.30 MAD TV
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
01.10 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
01.35 Fóstbræður Íslensk-
ur gamanþáttur um allt
sem máli skiptir. (7:8)
02.00 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar) Dom Joly
bregður sér öll hlutverk
sem hugsast getur.
02.20 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar
02.45 MAD TV Grínþáttur
þar sem allir fá á baukinn,
jafnt forsetar sem flæk-
ingar.
12.30 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
14.00 Maður á mann Mað-
ur á mann er beinskeyttur
viðtalsþáttur þar sem Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga í
ítarlega yfirheyrslu um líf
þeirra og störf, viðhorf og
skoðanir. (e)
15.00 Fólk - með Sirrý Fólk
með Sirrý er þáttur sem
fjallar um allt milli himins
og jarðar. (e)
16.00 Judging Amy Banda-
rískir þættir um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum. (e)
17.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera. Aðstoðamenn
hennar í vetur eru Friðrik
Weisshappel, Kormákur
Geirharðsson og Helgi
Pétursson. (e)
18.00 Joe Millionaire Evan
þarf að taka á honum stóra
sínum og velja annaðhvort
Söru eða Zora. (e)
19.00 Grounded for Life
Bandarísk þáttaröð um
Finnerty-fjölskylduna. (e)
19.30 The Jamie Kennedy
Experiment Grínarinn
Jamie K veiðir fólk í gildru
og kvikmyndar með falinni
myndavél. (e)
20.00 Mr. Sterling
21.00 The Practice Banda-
rísk þáttaröð um líf og
störf verjenda í Boston.
22.00 Maður á mann Mað-
ur á mann er beinskeittur
viðtalsþáttur þar sem Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga í
ítarlega yfirheyrslu.
22.50 Popppunktur (e)
23.45 Family Guy (e)
00.10 Dr. Phil (e)
Stöð 3
SNEMMA á áttunda áratugnum urðu stór-
slysamyndir málið og hver myndin rak aðra;
brennandi skip og flugvélar, hrynjandi ný-
byggingar og svo má telja. Poseidonslysið er
frá 1972 og talin með helstu fulltrúum þessa
sérstæða geira sem gekk í endurnýjun lífdag-
anna á tíunda áratugnum (Volcano, Alive, nú
og svo að sjálfsögðu Titanic!). Poseidonslysið
kom þessu öllu saman af stað og fékk hún til-
nefningu til sjö Óskarsverðlauna á sínum tíma,
hvorki meira né minna. Stórslysamyndir eru
nú viðurkenndur geiri innan kvikmyndafræða
og stunda fræðimenn samanburðarrannsóknir
á eldri og nýrri stórslysamyndum í gríð og erg
(sjá t.a.m. Disaster Movies: the Cinema of
Catastrophe eftir Stephen Keane frá 2001).
Leikaravalið er heldur ekki af verri endanum
en með hlutverk fara m.a. Gene Hackman,
Ernest Borgnine, Roddy McDowall og sjálfum
Leslie Nielsen bregður einnig fyrir.
Stórslys
Poseidonslysið er á dagskrá Sýnar kl.
23.05.
Lifir Maggi tvöföldu lífi? Þarf Lúlú að sitja við hliðina á almúgafólki?
Hvað gerir Sigga þegar Maggi er í viðskiptaferð? Tekur Maggi boltann
og Stebba fram yfir Siggu? Fylgstu vel með Klassafólki í sjónvarpinu um
helgina.
Fjör hjá Klassafólki
Ekki missa af Klassafólki í auglýsingatímanum sem hefst í kvöld um kl. 21.40 á
Stöð 2. Einnig um kl. 22.20 á Skjá 1.
A u g l ý s i n g