Morgunblaðið - 29.01.2004, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2004 35
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.388,41 0,02
FTSE 100 ................................................................ 4.468,10 0,47
DAX í Frankfurt ....................................................... 4.150,24 0,38
CAC 40 í París ........................................................ 3.706,79 0,25
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 266,03 -0,54
OMX í Stokkhólmi .................................................. 672,10 -0,46
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.468,37 -1,33
Nasdaq ................................................................... 2.077,37 -1,83
S&P 500 ................................................................. 1.128,48 -1,36
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.852,47 -0,69
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.431,78 -2,40
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 11,07 0,64
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 162,00 0,00
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 99,50 -1,49
Lúða 443 378 399 15 5,983
Sandkoli 23 23 23 2 46
Skötuselur 90 90 90 1 90
Steinbítur 47 40 44 630 27,718
Ufsi 19 18 18 23 419
Und.Ýsa 36 30 35 778 27,540
Und.Þorskur 105 93 101 300 30,300
Ýsa 109 49 64 5,143 330,199
Þorskhrogn 185 185 185 23 4,255
Þorskur 195 28 151 4,478 678,374
Samtals 96 12,001 1,147,301
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 77 77 77 201 15,477
Keila 40 36 37 435 16,000
Langa 73 73 73 44 3,212
Lúða 423 406 417 12 5,008
Skarkoli 246 246 246 2 492
Skötuselur 207 207 207 92 19,044
Steinbítur 15 15 15 6 90
Tindaskata 13 13 13 788 10,244
Und.Þorskur 91 91 91 141 12,831
Ýsa 71 50 70 2,754 192,500
Þorskhrogn 185 182 183 136 24,953
Þorskur 113 101 107 771 82,754
Samtals 71 5,382 382,605
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Annar Flatfiskur 1 1 1 30 30
Grásleppa 30 30 30 5 150
Gullkarfi 89 71 72 4,522 325,937
Hrogn Ýmis 60 60 60 3 180
Keila 31 30 30 1,915 57,750
Langa 66 10 50 1,637 82,187
Lúða 446 446 446 56 24,976
Rauðmagi 54 54 54 103 5,562
Sandkoli 8 8 8 1 8
Skarkoli 212 118 211 1,426 300,338
Skötuselur 200 109 197 995 195,976
Steinbítur 73 21 46 2,064 94,389
Tindaskata 14 14 14 79 1,106
Und.Ýsa 39 36 39 1,255 48,585
Und.Þorskur 100 84 99 782 77,560
Ýsa 105 33 79 27,186 2,147,892
Þorskhrogn 185 185 185 75 13,875
Þorskur 237 129 167 23,911 3,999,852
Þykkvalúra 335 335 335 141 47,235
Samtals 112 66,186 7,423,588
FMS ÍSAFIRÐI
Hlýri 52 49 51 35 1,790
Keila 21 21 21 15 315
Langa 16 16 16 3 48
Lúða 442 442 442 5 2,210
Steinbítur 63 54 58 115 6,705
Und.Ýsa 26 26 26 300 7,800
Und.Þorskur 74 53 57 1,572 89,778
Ýsa 103 65 88 4,163 366,496
Þorskhrogn 174 158 170 134 22,772
Þorskur 213 111 161 5,023 807,166
Samtals 115 11,365 1,305,080
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 56 56 56 30 1,680
Grásleppa 50 38 46 108 4,989
Gullkarfi 84 24 64 7,348 467,883
Hlýri 80 37 59 442 26,235
Keila 55 21 28 488 13,654
Langa 92 17 62 384 23,892
Lax 259 197 223 113 25,123
Lifur 46 20 20 1,266 25,810
Lúða 690 403 483 272 131,282
Rauðmagi 63 16 56 294 16,521
Sandkoli 70 35 68 218 14,875
Skarkoli 305 202 285 6,365 1,815,470
Skata 7 7 7 3 21
Skrápflúra 65 65 65 332 21,580
Skötuselur 199 147 170 93 15,833
Steinbítur 89 7 62 15,131 937,627
Tindaskata 10 10 10 46 460
Ufsi 45 23 37 657 24,350
Und.Ýsa 40 20 35 2,405 84,345
Und.Þorskur 92 60 87 7,327 640,465
Ýsa 117 32 79 43,853 3,461,851
Þorskhrogn 260 105 180 1,073 192,778
Þorskur 255 60 160 77,832 12,422,499
Þykkvalúra 429 429 429 400 171,600
Samtals 123 166,480 20,540,824
Und.Ýsa 23 22 22 50 1,120
Und.Þorskur 68 57 61 950 58,000
Ýsa 101 62 86 3,350 288,150
Þorskur 186 127 136 11,800 1,600,900
Samtals 121 16,159 1,950,521
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gullkarfi 17 8 11 69 793
Hlýri 46 46 46 96 4,416
Hrogn Ýmis 145 145 145 136 19,720
Keila 28 28 28 124 3,472
Langa 21 21 21 5 105
Steinbítur 52 52 52 281 14,612
Und.Ýsa 24 24 24 408 9,792
Und.Þorskur 62 62 62 754 46,748
Ýsa 97 62 81 2,293 184,759
Þorskhrogn 174 174 174 103 17,922
Þorskur 188 129 147 5,759 849,280
Samtals 115 10,028 1,151,619
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Steinbítur 38 38 38 1,650 62,700
Und.Þorskur 63 62 63 2,679 167,577
Ýsa 64 44 47 2,400 112,600
Þorskhrogn 164 164 164 75 12,300
Þorskur 182 117 134 3,460 463,320
Samtals 80 10,264 818,497
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 610 610 610 25 15,250
Gullkarfi 10 10 10 25 250
Hlýri 64 49 61 158 9,651
Keila 39 39 39 81 3,159
Lúða 407 407 407 11 4,477
Skarkoli 246 246 246 4 984
Steinbítur 63 45 46 230 10,629
Und.Ýsa 24 24 24 285 6,840
Und.Þorskur 72 69 70 465 32,775
Ýsa 92 39 78 6,082 476,069
Þorskhrogn 171 152 161 244 39,254
Þorskur 205 79 141 6,788 958,014
Samtals 108 14,398 1,557,352
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 38 38 38 6 228
Steinbítur 69 69 69 4 276
Ufsi 45 45 45 8,300 373,500
Ýsa 80 55 73 491 36,005
Þorskur 130 130 130 19 2,470
Samtals 47 8,820 412,479
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Ýsa 76 76 76 481 36,556
Samtals 76 481 36,556
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Lúða 426 426 426 5 2,130
Und.Þorskur 58 58 58 200 11,600
Ýsa 99 54 81 357 28,782
Þorskhrogn 164 136 151 110 16,600
Þorskur 245 129 156 8,582 1,341,399
Samtals 151 9,254 1,400,511
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 55 50 53 126 6,660
Gullkarfi 97 77 90 5,075 458,859
Hlýri 81 81 81 342 27,702
Hrogn Ýmis 69 69 69 40 2,760
Hvítaskata 6 6 6 27 162
Keila 46 30 41 4,258 175,867
Langa 84 76 81 4,524 365,016
Litli Karfi 5 5 5 72 360
Lúða 605 376 463 72 33,353
Lýsa 41 23 32 500 16,000
Skarkoli 269 264 265 684 181,496
Skata 117 5 86 28 2,418
Skötuselur 176 170 175 56 9,814
Steinbítur 27 27 27 300 8,100
Sv-Bland 80 80 80 41 3,280
Ufsi 52 46 48 3,021 143,967
Und.Ýsa 45 37 41 1,472 60,820
Und.Þorskur 104 104 104 300 31,200
Ýsa 127 52 92 15,657 1,448,187
Þorskhrogn 183 140 168 275 46,190
Þorskur 227 148 176 6,845 1,204,358
Þykkvalúra 315 315 315 64 20,160
Samtals 97 43,779 4,246,729
FMS HAFNARFIRÐI
Grásleppa 40 40 40 15 600
Gullkarfi 82 73 76 340 25,876
Keila 28 26 27 94 2,532
Kinnfiskur 438 438 438 14 6,132
Langa 62 30 50 145 7,237
ALLIR FISKMARKAÐIR
Annar Flatfiskur 1 1 1 30 30
Blálanga 59 50 55 215 11,821
Gellur 610 610 610 25 15,250
Grálúða 251 251 251 11 2,761
Grásleppa 50 30 45 145 6,504
Gullkarfi 97 8 75 24,052 1,802,616
Hlýri 84 37 70 12,605 885,673
Hrogn Ýmis 145 60 133 267 35,420
Hvítaskata 9 6 7 53 396
Keila 55 21 45 22,753 1,028,167
Kinnfiskur 438 438 438 14 6,132
Langa 92 10 79 15,048 1,181,735
Lax 259 197 223 113 25,123
Lifur 46 20 20 1,266 25,810
Litli Karfi 5 5 5 72 360
Lúða 690 376 451 832 375,410
Lýsa 41 23 32 513 16,312
Rauðmagi 67 16 56 402 22,418
Sandkoli 70 8 68 221 14,929
Skarkoli 305 118 271 8,528 2,309,637
Skata 117 5 92 54 4,969
Skrápflúra 65 65 65 332 21,580
Skötuselur 207 90 194 1,499 290,102
Steinbítur 89 7 57 23,837 1,358,267
Sv-Bland 80 80 80 41 3,280
Tindaskata 14 8 13 920 11,866
Ufsi 52 18 44 14,585 644,784
Und.Ýsa 45 20 34 7,888 270,147
Und.Þorskur 105 51 73 19,026 1,395,255
Ýsa 127 32 80 122,443 9,845,994
Þorskhrogn 260 105 173 3,899 675,648
Þorskur 255 28 158 183,486 28,905,107
Þykkvalúra 429 315 395 605 238,995
Samtals 110 465,779 51,432,498
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 251 251 251 11 2,761
Hlýri 69 69 69 4,239 292,491
Skarkoli 250 234 237 44 10,440
Ýsa 81 81 81 198 16,038
Þorskhrogn 156 156 156 30 4,680
Þorskur 135 135 135 774 104,490
Samtals 81 5,296 430,900
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gullkarfi 76 73 75 2,383 178,602
Hlýri 71 70 71 6,540 462,009
Keila 55 55 55 297 16,335
Langa 35 35 35 119 4,165
Lúða 550 419 433 258 111,725
Skötuselur 183 183 183 121 22,143
Steinbítur 71 34 65 1,024 66,163
Ufsi 29 29 29 921 26,709
Und.Ýsa 23 23 23 193 4,439
Und.Þorskur 56 56 56 265 14,840
Ýsa 66 52 57 874 49,564
Þorskur 234 129 156 3,372 525,822
Samtals 91 16,367 1,482,516
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 41 41 41 17 697
Keila 27 27 27 21 567
Langa 13 13 13 4 52
Lúða 451 451 451 14 6,314
Steinbítur 54 54 54 1,675 90,450
Und.Ýsa 23 23 23 592 13,616
Und.Þorskur 57 57 57 270 15,390
Ýsa 93 79 88 949 83,287
Þorskhrogn 166 166 166 126 20,916
Þorskur 188 188 188 211 39,668
Samtals 70 3,879 270,957
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Blálanga 59 59 59 59 3,481
Gullkarfi 79 64 78 3,042 235,863
Hlýri 84 71 83 732 60,506
Hrogn Ýmis 145 145 145 88 12,760
Hvítaskata 9 9 9 26 234
Keila 54 46 51 12,911 662,287
Langa 92 78 88 6,143 541,754
Lúða 465 380 433 93 40,253
Skötuselur 169 169 169 28 4,732
Steinbítur 55 42 54 677 36,858
Ufsi 49 29 45 1,449 65,880
Þorskhrogn 180 163 171 1,288 220,858
Samtals 71 26,536 1,885,465
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Hlýri 44 44 44 4 176
Lúða 435 435 435 5 2,175
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
28. 1. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
!" !!#! $
!
%& !'! ( )!*'!+ )
$,
, , , , $,
, , ,
!
"-..!/ ! )
LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöld-
in v.d. kl. 17–22, . Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–
23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjana-
beiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn
um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – helgarvakt. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. Sími 564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún-
aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjald-
frjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430. Til-
kynningar um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
BORIST hefur eftirfarandi álykt-
un frá Sambandi íslenskra berkla-
og brjóstholssjúklinga (SÍBS):
„Samband íslenskra berkla- og
brjóstholssjúklinga (SÍBS) harmar
þá fyrirætlan heilbrigðisyfirvalda
að loka bráðamóttökunni á Land-
spítala við Hringbraut um helgar,
frá kl. 16.00 á föstudögum til kl.
8.00 á mánudögum eins og fram
hefur komið í fjölmiðlum. Bráða-
móttakan sinnir m.a. bráðatilvik-
um hjartasjúklinga. Miklu máli
skiptir að viðkomandi sjúklingar
fái jafnt um helgar sem aðra daga
tafarlausa bráðameðferð.
SÍBS skorar því á viðkomandi
stjórnvöld að afturkalla fyrirhug-
aða helgarlokun bráðamóttöku-
nnar. Þá varar SÍBS við fyrirhug-
uðum fjöldauppsögnum í
heilbrigðiskerfinu sem munu óhjá-
kvæmilega bitna á skjólstæðingum
SÍBS.“
Harma lokun bráða-
móttöku um helgar
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
TEKIÐ hefur til starfa matreiðslu-
fyrirtækið Móðir náttúra sem sér-
hæfir sig í grænmetisréttum. Eig-
endur eru hjónin Valentína
Björnsdóttir og Karl Eiríksson.
Móðir náttúra annast grænmetis-
rétti fyrir mötuneyti og stóreldhús
og sér auk þess um grænmetisveisl-
ur, námskeiðahald fyrir matráða og
almenning og margt fleira.
Valentína Björnsdóttir hefur um
árabil verið matráður og lagt áherslu
á að kynna grænmetismatargerð.
Karl hefur tuttugu ára reynslu sem
matreiðslumaður og þar af átta ár á
veitingahúsinu Grænum kosti, segir
í fréttatilkynningu. Móðir náttúra er
til húsa á Gufunesvegi og hefur net-
fangið modir@nattura.is.
Móðir náttúra
nýtt matreiðslu-
fyrirtæki
HARÐVIÐARVAL ehf. opnaði
breytta og stærri verslun 12. janúar
sl. Verslunin er á Krókhálsi 4 og hef-
ur verið stækkuð um meira en helm-
ing, í 1000 fermetra.
Nú býður Harðviðarval ehf. upp á
málningu, hreinlætistæki, blöndun-
artæki, stærri flísadeild og smávöru-
deild ásamt öllum vöruflokkunum
sem áður voru í boði.
Í smávörudeildinni má finna
pensla, rúllur, verkfæri, nagla,
hreinsiefni og annað sem tilheyrir
byggingarvörum.
Þjónusta hefur verið markmið fyr-
irtækisins frá upphafi og hefur
Harðviðarval ehf. í 30 ár boðið upp á
parket, flísar og hurðir, segir í
fréttatilkynningu.
Harðviðarval
opnar stærri
verslun
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111