Morgunblaðið - 29.01.2004, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2004 49
Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í
neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14–17 í
neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna.
Organisti Áskirkjuleiðir söng. Allir velkomn-
ir.
Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10–
12.
Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa
kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu
14.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Org-
elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safn-
aðarheimilinu eftir stundina.
Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20.
Landspítali Háskólasjúkrahús. Grensás.
Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Kjartan Örn Sig-
urbjörnsson.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á há-
degi. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið
frá kl. 12. Þjónustu annast Bjarni Karlsson
og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari. Kl.
12.30 er léttur málsverður í boði í safn-
aðarheimilinu. Unglinga Alfa kl. 19. Matur,
fræðsla og samfélag fyrir unglinga í 9. og
10. bekk Laugalækjarskóla og öll gömul
fermingarbörn úr þeim árgöngum, hvar
sem þau annars búa. Spennandi tækifæri.
Neskirkja. Krakkaklúbburinn kl. 14.30.
Starf fyrir 8 og 9 ára börn. Sögur, leikir,
föndur o.fl. Stúlknakór Neskirkju kl. 16.
Kór fyrir 8 og 9 ára stúlkur. Stjórnandi
Steingrímur Þórhallsson, organisti. Uppl.
og skráning í síma 896 8192. NEDÓ ung-
lingaklúbburinn. 8. bekkur kl. 17. 9. bekk-
ur og eldri kl. 19.30. Umsjón Munda og
Hans.
Félagsstarf aldraðra laugardaginn 31. jan-
úar k. 14. Óvissuferð. kaffiveitingar. Þátt-
taka tilkynnist í síma 511 1560 milli kl. 10
og 12 fram á föstudag. Allir velkomnir. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja. Helgistund í íbúðum
aldraðra á Skólabraut kl. 13.30.
Óháði söfnuðurinn. Tólf sporin, andlegt
ferðalag í kvöld kl. 19.
Árbæjarkirkja. Kl. 15.15 STN – starf með
sjö til níu ára börnum í Selásskóla.
Breiðholtskirkja. Tilvist, trú og tilgangur II:
Biblíulestrar í samvinnu leikmannaskólans
og Reykjavíkurprófastsdæmis eystra kl.
20–22. Kennari dr. Sigurbjörn Árni Eyjólfs-
son, héraðsprestur.
Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10.
Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl.
12.10. Unglingakór Digraneskirkju kl.
16.30–19. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15 á
neðri hæð kirkjunnar. (Sjá nánar:
www.digraneskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldustund
(mömmumorgnar) kl. 10–12. Biblíulestur
og helgistund í Gerðubergi kl. 10.30–12 í
umsjá Lilju djákna. Stúlknastarf 8–10 ára
kl. 16.30–17.30. Alfa-námskeið kl. 19.
Sjá nánar: www.kirkjan.is/fella-holakirkja.
Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10.
Dagskráin er fjölbreytt. Boðið er upp á
áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og
fræðandi samverustundir. Kirkjukrakkar
fyrir börn á aldrinum 7–9 ára kl. 17.30–
18.30 í Grafarvogskirkju og einnig í Húsa-
skóla á sama tíma. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga í 8. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20.
Hjallakirkja. Opið hús kl. 12. Kirkjuprakk-
arar, 7–9 ára starf kl. 16.30.
Kópavogskirkja. Starf með eldra fólki kl.
14.30–16 í safnaðarheimilinu Borgum.
Umsjón Sigríður Baldursdóttir. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 17. Fyrirbænaefnum má
koma til kirkjuvarðar eða presta.
Seljakirkja. KFUM 9–12 ára kl. 17.30.
Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í
kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að
koma til prestsins fyrir stundina.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8–9 ára
börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Von-
arhöfn, frá kl. 17–18.30.
Víðistaðakirkja. Foreldrastund (sbr.
mömmumorgunn) í dag kl. 13. Kjörið tæki-
færi fyrir heimavinnandi foreldra til að
koma saman og eiga skemmtilega stund í
notalegu umhverfi. Kaffi og léttar veitingar,
spjall, föndur, fyrirlestrar, kynningar og
fleira.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10–
12 ára krakka kl. 16.30–18.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.10
mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu.
Kaffi, djús og gott samfélag. Sr. Þorvaldur
Víðisson. Nú fer að styttast í næstu heim-
sókn. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðis-
stofnun. Kl. 20 Tólf spora vinna heldur
áfram í KFUM&K heimilinu, nú erum við
kannski komin yfir erfiðasta hjallann. Um-
sjónarfólk.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra
og öryrkja fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.
Umsjón félagar úr Lionsklúbbi Njarðvíkur,
Ástríður Helga Sigurðardóttir og sr. Baldur
Rafn Sigurðsson. Natalía Chow organisti
leikur á orgel við helgistund að spilum lokn-
um.
Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur í
Kirkjulundi: Kl. 15.10–15.50 8. A í Holta-
skóla, kl. 15.55–16.35 8. B í Holtaskóla.
Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.30. For-
eldramorgnar kl. 10.
Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel-
komnir.
AD KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl.
20. Skógarmannavaka. Efni og hugleiðing í
umsjón stjórnar Skógarmanna KFUM o.fl.
Allir karlmenn velkomnir.
Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu
verði í safnaðarheimili eftir stundina.
Glerárkirkja. Opið hús fyrir foreldra og börn
kl. 10–12. Æfing barnakórs Glerárkirkju kl.
17.
Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 20 ung-
lingaafundur fyrir 8. bekk og upp úr.
Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Kl. 20 bibl-
íufræðsla og bæn. Snorri Óskarsson kenn-
ir um Salómon konung, musterið og síðan
klofning Ísraelsríkis. Allir velkomnir.
Foreldramorgnar
á fimmtudögum
í Háteigskirkju
Á FIMMTUDAGSMORGNUM frá
kl. 10–12 tólf hittast foreldrar
ungra barna á neðri hæð safn-
aðarheimilis Háteigskirkju til
skrafs og ráðagerða.
Hér er kjörið tækifæri fyrir þá
sem vilja kynnast foreldrum með
börn á sama reki. Mikil áhersla er
lögð á að foreldrar hafi nægan
tíma til þess að spjalla saman,
hvort heldur börnin sofa úti í
vagni eða leika sér. Öðru hvoru
er boðið upp á 20 mínútna
fræðsluerindi eða breytt út af
vanalegri dagskrá með föndri eða
öðru.
Umsjón með foreldramorgnum
hefur Þórdís Ásgeirsdóttir og gef-
ur hún nánari upplýsingar í síma
511 5405.
Fræðslukvöld
um þrjá spámenn
BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg
býður til fræðslukvölds fyrir al-
menning um þrjá síðustu spámenn
Gamla testamentisins, undir heit-
inu: „Þekkir þú Haggaí, Sakaría
og Malakí?“ í kvöld kl. 20–21.45 í
húsi KFUM og KFUK við Holta-
veg, gegnt Langholtsskóla.
Fræðsla kvöldsins verður í
umsjá Ragnars Gunnarssonar
skólaprests en hún er liður í áætl-
un skólans þar sem öll rit Bibl-
íunnar verða kynnt á þriggja ára
tímabili með mánaðarlegum
fræðslustundum.
Aðgangur er ókeypis og þátt-
taka öllum opin sem hafa áhuga á
að kynna sér þessa þrjá spámenn
betur og kynnast boðskap þeirra.
Nánari upplýsingar eru í síma
588 8899 og á heimasíðu skólans,
www.bibliuskoli.krist.is .
Safnaðarstarf
Morgunblaðið/Ásdís
Háteigskirkja.
Íslandsmót kvenna og yngri
spilara í sveitakeppni
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni
verður haldið helgina 31. jan.–1. feb.
Allir spila við alla, en lengd leikja
fer eftir fjölda sveita. Keppnisstjóri
er Björgvin Már Kristinsson. Þátt-
tökugjald er 10.000 kr. á sveit.
Íslandsmót yngri spilara í sveita-
keppni verður spilað sömu helgi.
Allir spilarar fæddir 1979 eða
seinna eru velkomnir. Aðstoðað er
við myndun sveita. Keppnisstjóri er
Björgvin Már Kristinsson. Þátttaka
er ókeypis.
Bæði mótin byrja kl. 11.00 á laug-
ardag og er spilað í Síðumúla 37, 3.
hæð. Skráning er hafin í s. 587 9360
eða www.bridge.is
Bridskvöld nýliða
Fyrsta spilakvöld ársins verður
sunnudaginn 1. febrúar. Spilað
verður öll sunnudagskvöld í Síðu-
múla 37, 3. hæð, og hefst spila-
mennska kl. 19.30. Allir sem kunna
undirstöðuatriðin í brids eru vel-
komnir. Umsjónarmaður er Sigur-
björn Haraldsson og aðstoðar hann
við að finna spilafélaga fyrir þá sem
mæta stakir.
Metaðsókn í Gullsmára
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 17 borðum mánu-
daginn 26. janúar. Miðlungur 264.
Bezt vóru:
NS
Guðjón Ottós. – Guðm. Guðveigs. 354
Eggert Kristins. – Kristjana Halldórsd. 305
Sigurður Björns. – Auðunn Bergsv. 300
Elís Kristjánsson – Ruth Pálsdóttir 283
AV
Ernst Backmann – Karl Gunnarsson 315
Dóra Friðleifs – Jón Stefánsson 310
Ingólfur Viktorsson – Jón Bondó 299
Ari Þórðarson – Díana Kristjánsdóttir 283
Félag eldri borgara í Kópavogi
Mjög góð þátttaka er hjá eldri
borgurum í tvímenningnum. 22 pör
mættu til keppni þriðjudaginn 20.
janúar og urðu úrslitin þessi í N/S:
Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddsson 255
Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 242
Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss.
230
Hæsta skor í A/V:
Ingibjörg Stefánsd. – Lilja Kristjánsd. 241
Kári Sigurjónss. – Ólafur Ingvarss. 236
Ingibjörg Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 230
Sl. föstudag spiluðu 24 pör og þá
urðu úrslitin þessi í N/S:
Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 272
Auðunn Guðmss. – Bragi Björnsson 260
Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 252
Og í A/V fengu eftirtalin pör
hæstu skorina:
Helga Helgadóttir – Sigrún Pálsd. 251
Eysteinn Einarss. – Magnús Halldórss. 245
Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss.240
Meðalskorin báða dagana var
216.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson fiarf lög um uppbrot og
myndun hringa í vi›skiptum?
Kjördæmafling reykvískra sjálfstæ›ismanna
laugardaginn 31. janúar 2004, Hótel Sögu, Sunnusal
A›alfundur Var›ar – Fulltrúará›s sjálfstæ›isfélaganna
í Reykjavík
1. Venjuleg a›alfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Ávarp formanns Sjálfstæ›isflokksins og
forsætisrá›herra, Daví›s Oddssonar
Opinn fundur:
„fiarf lög um uppbrot og myndun hringa í vi›skiptum?“
Forma›ur Var›ar – Fulltrúará›sins, Margeir Pétursson, flytur inngangsor›
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálará›herra
Sigflrú›ur Ármann, laganemi HÍ
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunarinnar
Óli Björn Kárason, bla›ama›ur
Pallbor›sumræ›ur
Stjórnandi: Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi
fiingforseti: Ásta Möller, varaflingma›ur
fiorrablót sjálfstæ›isfélaganna í Reykjavík
Fer fram í Valhöll
Húsi› opna› kl. 19.00
Hei›ursgestur: Árni Mathiesen, sjávarútvegsrá›herra
Blótsstjóri: Birgir Ármannsson, alflingisma›ur
13.15
14.30
20.00
Dagskrá:
Vör›ur – Fulltrúará› sjálfstæ›isfélaganna í Reykjavík
Sjálfstæ›isflokkurinn
Háaleitisbraut 1
105 Reykjavík
sími 515 1700
www.xd.is
70 íbúðir - 2ja, 3ja og 4ra herbergja
Óskast
Erum að leita fyrir opinberan aðila að 70 íbúðum, 2ja, 3ja og
4ra herbergja, á höfuðborgarsvæðinu. Staðgreiðsla í boði
fyrir réttar eignir. Skoðun og kaup ganga mjög hratt fyrir sig.
Hafið samband við sölumenn Foldar
í síma 552 1400 eða 694 1401!
Laugavegi 170, 2. hæð.
Opið virka daga kl. 8-17.
Sími 562 1400 Fax 552 1405
www.fold.is fold@fold.is