Morgunblaðið - 29.01.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.01.2004, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.30. B.i. 12.Sýnd kl. 5.50.Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. 4 GOLDEN GLOBEverðlaun Tilnefningar til óskarsverðlauna11 HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Með ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. kl. 6 og 10. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 85.000 gestir Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. 4 GOLDEN GLOBEverðlaun Tilnefningar til óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besti leikstjóri 11 Tilnefningar til óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besti leikstjóri 10 Sýnd kl. 10.15. B.i. 10 ára. hlutverki. Affleck var raunar einnig tilnefndur fyrir vondan leik í mynd- unum Daredevil og Paycheck. Myndirnar Kötturinn með hött- inn, sem Mike Myers lék aðalhlut- verkið í, og söngvamyndin From Justin to Kelly, með Idol-stjörnun- um Kelly Clarkson og Justin Guarini fengu átta tilnefningar hvor. Framhaldsmyndin um Engl- ana hans Kalla, með Drew Barry- more, Cameron Diaz og Lucy Liu fékk sjö tilnefningar. Affleck keppir um verðlaun fyrir versta leik í aðalhlutverki við Cuba Gooding Jr. fyrir myndirnar Boat Trip, Fighting Temptations og Radio, Mike Myers fyrir Köttinn með höttinn, Ashton Kutcher fyrir ÞÓTT þau Ben Affleck og Jennifer Lopez séu skilin að skiptum skiptu þau bróðurlega á milli sín tilnefn- ingum til Gullnu hindberjaverð- launanna, skammarverðlauna sem um árabil hafa verið veitt í Holly- wood kvöldið áður en Óskarsverð- launin eru veitt. Þau Lopez og Affleck voru til- nefnd sem versta leikkona og versti leikari fyrir myndina Gigli, sem þau léku saman í fyrir rúmum tveimur árum en þau Lopes og Affleck trú- lofuðu sig eftir að kvikmyndatökum lauk. Þá voru þau tilnefnd sem versta kvikmyndaparið á síðasta ári. Lopez er raunar ekki óvön því að vera tilnefnd til þessara verðlauna en Gigli var almennt rökkuð niður af gagnrýnendum jafnt sem áhorf- endum og umsjónarmenn hind- berjaverðlaunanna sáu því ástæðu til að tilnefna myndina til níu verð- launa. Þar á meðal voru Al Pacino, Christopher Walken og Lanie Kaz- an tilnefnd fyrir versta leik í auka- myndirnar Cheaper by the Dozen, Just Married og My Boss’s Daughter og Justin Guarini fyrir myndina From Justin to Kelly. Lopez þykir nokkuð sigurstrang- leg en hún keppir við þær stöllur Barrymore og Diaz fyrir Engla Kalla, Angelinu Jolie fyrir Beyond Borders og Tomb Raider 2, og Kelly Clarkson fyrir myndina From Justin to Kelly. Þá setti Sylvester Stallone met þegar hann fékk 30. tilnefningu sína til hindberjaverðlauna þótt þau hafi aðeins verið veitt síðan 1980. Að þessu sinni var hann tilnefndur fyr- ir myndina Spy Kids 3-D: Game Over, þar sem hann leikur fimm hlutverk. Ben og Jennifer Ben og Jennifer þykja ósannfærandi par í Gigli. Kannski ekki að undra… Fremst í röðum hinna öftustu Á LAUGARDAGINN staðfestu Landsbankinn og Galleríið Kling og Bang samstarfssamning um rekstur á nýrri lista- smiðju, Klink og Bank. Verður smiðjan í Hamp- iðjuhúsinu í Þverholti og er áætlað að aðstaða verði fyrir 20 til 30 vinnustofur þar sem hægt verður að vinna að hinni fjölbreytilegustu list. Fulltrúar bankans og listamenn komu saman í húsnæðinu og fögnuðu áfanganum, tóku tal sam- an og nutu hljómlistar auk annarra gjörninga. Morgunblaðið/Jim Smart Meðlimir orgelkvartettsins Apparats íbyggnir á svip. Lóð á vogarskálina Listasmiðjan Klink og Bank opnuð Alex MacNeil framdi óræðan gjörning.  ACOUSTIC CAFE , Vitastíg: Aggi (Light on the Highway) laugardag kl. 23 til 02. Bjarni Tryggva tekur lagið sunnudag kl. 23 til 00. Garðar Garðarsson heldur uppi rómantík- inni þriðjudag.  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí leik- ur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23:30.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breiðholti: Gulli Reynis föstudag og laugardag, boltinn í beinni.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Oxford laugardag.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Buff ásamt Einari úr Dúnd- urfréttum föstudag og laugardag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Hermann Ingi föstudag og laugardag.  CELTIC CROSS: Garðar Garðars trúbador laugardag og sunnudag.  CLUB OPUS: Brynjar Már þeytir skífur föstudag. Carnival partí, Brynjar Már með plötur á fóninum laugardag kl. 22.  DÁTINN, Akureyri: Dj Andri í búrinu fimmtudag kl. 22 til 01. MTV á öllum tjöldum. Dj Lilja í Búrinu föstudag kl. 20.30. American Idol á öllum tjöldum.  FELIX: Dj Valdi föstudag og laug- ardag.  FJÖRUKRÁIN: Rúnar Þór og fé- lagar leika föstudag og laugardag kl. 23 til 03.  GAUKUR Á STÖNG: SúEllen með útgáfutónleika í tilefni af útgáfu fimmtudag kl. 22. Gestir verða Bú- álfarnir og Tilþrif. Dansleikur með SúEllen föstudag. Írafár laugardag.  GLAUMBAR: Gunni Óla & Einar Ágúst til 23, Atli skemmtanalögga eftir það fimmtudag. Dj Bjarki föstudag og laugardag.  GRANDROKK: Hljómsveitin Feel Freeman fimmtudag kl. 22 með Red Hot Chili Peppers tribute. Pub- Quiz kl. 17. 30 föstudag. Dikta og Tristan kl. 23. Dáðadrengir, Coral og Lokbrá laugardag kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Dj Barefoot föstudag og laugardag.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudag og laugardag til kl. 03.  HITT HÚSIÐ: Pan, Amos og Dikta á fimmtudagsforleik, fimmtu- dag. 16 ára aldurstakmark og frítt inn.  HÓTEL BORG: Vinir Dóra, Páll Rósinkranz, Kalli Bjarni Idolstjarna fimmtudag kl. 21 í Gyllta salnum. Hljómsveitin Stefnumót ásamt söngvurunum Ruth Reginalds og André Bachmann leika danstónlist föstudag og laugardag kl. 22 til 01.  HVERFISBARINN: Ari og Gunni fimmtudag. Atli skemmtanalögga föstudag og laugardag.  HÖFÐABORG, Hofsósi: Hljóm- sveitin Traffic leikur laugardag.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Hljómsveitin Traffic leikur föstudag.  KAFFI LIST: Samnorræni djass- kvartettinn Rodent fimmtudag kl. 22.30.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njalli úr Víkingband föstudag og laugar- dag.  KLÚBBURINN VIÐ GULL- INBRÚ: Hunang laugardag.  KRINGLUKRÁIN: Eyjólfur Kristjánsson og Íslands eina von föstudag og laugardag.  KRISTJÁN X., Hellu: Gleðisveitin Gilitrutt leikur á grímuballi laugar- dag.  MIÐBÆR: Siggi Sjarmör föstu- dag, laugardag og sunnudag.  LEIKHÚSKJALLARINN: Baddi Rugl föstudag. Gullfoss & Geysir laugardag.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hildir- Hans og Kári Kolbeins föstudag og laugardag.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Í svörtum fötum föstudag. Von laugardag.  PRAVDA: Dj Áki á efri hæðinni, Dj Kári á neðri hæðinni föstudag. Dj Bling og Dj Tommi á neðri hæðinni, Dj Áki á efri hæðinni laugardag.  RAUÐA LJÓNIÐ: Blátt áfram föstudag og laugardag.  STÚDENTAKJALLARINN: Djassbandið Angurgapi leikur fimmtudag kl. 21.30. Á efnisskránni er eingöngu frumsamið efni eftir meðlimi sveitarinnar. FráAtilÖ Morgunblaðið/Árni Torfason Ruth Reginalds syngur með André Bachmann og félögum í Stefnumótum á Hótel Borg um helgina. Morgunblaðið/Sverrir Dikta er meðal sveita sem leika á fimmtudags- forleik Hins hússins í kvöld. Morgunblaðið/Eggert Birgitta og Írafár verða í afslöppuðu ballstuði á Gauknum á laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.