Morgunblaðið - 23.05.2004, Side 31

Morgunblaðið - 23.05.2004, Side 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 31 SÍÐASTA sýning á Línu Langsokki eftir Astrid Lindgren í Borgarleik- húsinu verður í dag. Þá hefur Lína staðið á sviðinu í 62 skipti frá því í haust og áhorfendur komnir vel yfir 30.000. Nú fer Lína í sumarfrí en til huggunar fyrir þá sem ekki hafa náð því að sjá Línu í vetur hefur hún lof- að því að koma aftur í Borgarleik- húsið strax í haust og halda áfram að skemmta börnum og fullorðnum. Það er Ilmur Kristjánsdóttir sem leikur Línu Langsokk, en leikstjóri sýningarinnar er María Reyndal. Lína fer í sumarfrí Kl. 15 Hallgrímskirkja Solisti Veneti leika ítalska háklassík. Kl. 21 Nasa NCCP leikur napól- íska þjóðlagatónlist. Kl. 21:30 Samkomuhúsið á Akureyri Skáldið og sekkjapípu- leikarinn. Seamus Heaney og Liam O’Flynn. Listahátíð í Reykjavík 14.– 31. maí Dagskráin í dag NORRÆNI leikhópurinn Subfrau efnir til gestasýningar, This is Not My Body, í Borgarleikhúsinu næst- komandi laugardag, 29. maí. Átta norrænar leikkonur stofn- uðu Subfrau í Helsinki árið 2001. Þær gerðu það í kjölfarið á nám- skeiði hjá gjörningalistakonunni, dansaranum og dragkónginum Diane Torr. Námskeiðið hét „Gend- er as construction – drag king for a day“ og var þáttur í norræna mag- isterárinu (NorMa) í leiklist í leik- listarháskólanum í Helsinki. Subfrau vill rannsaka hinn goðsagnakennda sannleika um hvað konur og karlar eru og beina kastljósi sínu að kvenleika sem sjaldan eða aldrei sést á leiksvið- inu. This is Not My Body var loka- atriði á alþjóðlegu dragkóngahátíð- inni Go-Drag! í Berlín 2002. Íslendingurinn í hópnum er María Pálsdóttir leikkona og til liðs við sig í sýningunni hér á Íslandi hefur hópurinn fengið aðra íslenska leikkonu, Kristjönu Skúladóttur. Atriði úr sýningu Subfrau, This is Not My Body. Leikhópurinn Subfrau í Borgarleikhúsinu ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Sjálfstæ›isflokkurinn fagnar 75 ára afmæli flri›judaginn 25. maí. Af flví tilefni ver›ur efnt til afmælisveislu á Hótel Nordica, Su›urlandsbraut 2, Reykjavík, kl. 17-19 á afmælisdaginn flar sem sjálfstæ›ismenn munu gle›jast saman. Dagskrá hefst kl. 17.30. • Óperusöngvararnir Sigrún Hjálmt‡sdóttir og Bergflór Pálsson syngja vi› undirleik Jónasar Ingimundarsonar. • Forma›ur Sjálfstæ›isflokksins, Daví› Oddsson, forsætisrá›herra, flytur ávarp. • Veitingar í bo›i. Afmælisdagskráin ver›ur send út beint á heimasí›u Sjálfstæ›isflokksins, www.xd.is. Útsendingin hefst kl. 17.30. Allir velkomnir. Sjálfstæ›isflokkurinn Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík sími 515 1700 www.xd.is Afmælisveisla fiér er bo›i›! N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 2 2 9 0 • s ia .is Námi› veitir fjölbreytta atvinnumöguleika til sjós og lands og tækifæri til áframhaldandi háskólanáms. Nemendur geta afla› sér stigvaxandi starfsréttinda sem n‡tast t.d. í sjávarútvegi, flutningum, orkufyrirtækjum og i›na›i. Viltu komast í nám bara bóknám? sem er Umsóknir og nánari uppl‡singar: Menntafélagi› ehf, Sjómannaskólanum vi› Háteigsveg Sími 522 3300 ekki www.mennta.is Menntafélagi› ehf er n‡r rekstrara›ili Vélskóla Íslands - St‡rimannaskólans í Reykjavík. INNRITUN FYRIR HAUSTÖNN STENDUR YFIR MÖGULEIKI Á STÚDENTS- PRÓFI SAMHLIÐA NÁMI Námi› er lánshæft hjá LÍN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.