Morgunblaðið - 23.05.2004, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.05.2004, Qupperneq 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 2004 31 SÍÐASTA sýning á Línu Langsokki eftir Astrid Lindgren í Borgarleik- húsinu verður í dag. Þá hefur Lína staðið á sviðinu í 62 skipti frá því í haust og áhorfendur komnir vel yfir 30.000. Nú fer Lína í sumarfrí en til huggunar fyrir þá sem ekki hafa náð því að sjá Línu í vetur hefur hún lof- að því að koma aftur í Borgarleik- húsið strax í haust og halda áfram að skemmta börnum og fullorðnum. Það er Ilmur Kristjánsdóttir sem leikur Línu Langsokk, en leikstjóri sýningarinnar er María Reyndal. Lína fer í sumarfrí Kl. 15 Hallgrímskirkja Solisti Veneti leika ítalska háklassík. Kl. 21 Nasa NCCP leikur napól- íska þjóðlagatónlist. Kl. 21:30 Samkomuhúsið á Akureyri Skáldið og sekkjapípu- leikarinn. Seamus Heaney og Liam O’Flynn. Listahátíð í Reykjavík 14.– 31. maí Dagskráin í dag NORRÆNI leikhópurinn Subfrau efnir til gestasýningar, This is Not My Body, í Borgarleikhúsinu næst- komandi laugardag, 29. maí. Átta norrænar leikkonur stofn- uðu Subfrau í Helsinki árið 2001. Þær gerðu það í kjölfarið á nám- skeiði hjá gjörningalistakonunni, dansaranum og dragkónginum Diane Torr. Námskeiðið hét „Gend- er as construction – drag king for a day“ og var þáttur í norræna mag- isterárinu (NorMa) í leiklist í leik- listarháskólanum í Helsinki. Subfrau vill rannsaka hinn goðsagnakennda sannleika um hvað konur og karlar eru og beina kastljósi sínu að kvenleika sem sjaldan eða aldrei sést á leiksvið- inu. This is Not My Body var loka- atriði á alþjóðlegu dragkóngahátíð- inni Go-Drag! í Berlín 2002. Íslendingurinn í hópnum er María Pálsdóttir leikkona og til liðs við sig í sýningunni hér á Íslandi hefur hópurinn fengið aðra íslenska leikkonu, Kristjönu Skúladóttur. Atriði úr sýningu Subfrau, This is Not My Body. Leikhópurinn Subfrau í Borgarleikhúsinu ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Sjálfstæ›isflokkurinn fagnar 75 ára afmæli flri›judaginn 25. maí. Af flví tilefni ver›ur efnt til afmælisveislu á Hótel Nordica, Su›urlandsbraut 2, Reykjavík, kl. 17-19 á afmælisdaginn flar sem sjálfstæ›ismenn munu gle›jast saman. Dagskrá hefst kl. 17.30. • Óperusöngvararnir Sigrún Hjálmt‡sdóttir og Bergflór Pálsson syngja vi› undirleik Jónasar Ingimundarsonar. • Forma›ur Sjálfstæ›isflokksins, Daví› Oddsson, forsætisrá›herra, flytur ávarp. • Veitingar í bo›i. Afmælisdagskráin ver›ur send út beint á heimasí›u Sjálfstæ›isflokksins, www.xd.is. Útsendingin hefst kl. 17.30. Allir velkomnir. Sjálfstæ›isflokkurinn Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík sími 515 1700 www.xd.is Afmælisveisla fiér er bo›i›! N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 2 2 9 0 • s ia .is Námi› veitir fjölbreytta atvinnumöguleika til sjós og lands og tækifæri til áframhaldandi háskólanáms. Nemendur geta afla› sér stigvaxandi starfsréttinda sem n‡tast t.d. í sjávarútvegi, flutningum, orkufyrirtækjum og i›na›i. Viltu komast í nám bara bóknám? sem er Umsóknir og nánari uppl‡singar: Menntafélagi› ehf, Sjómannaskólanum vi› Háteigsveg Sími 522 3300 ekki www.mennta.is Menntafélagi› ehf er n‡r rekstrara›ili Vélskóla Íslands - St‡rimannaskólans í Reykjavík. INNRITUN FYRIR HAUSTÖNN STENDUR YFIR MÖGULEIKI Á STÚDENTS- PRÓFI SAMHLIÐA NÁMI Námi› er lánshæft hjá LÍN.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.