Morgunblaðið - 18.12.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.12.2004, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 29 ERLENT næ st Nokkrir ljósir punktar í jólaönnum Bílahúsin eru þægileg í notkun og alltaf á næsta leiti. Ótakmarkaður tími býðst á stöðumælum í miðborginni. Tímamiðar úr miðamælum gilda áfram þegar lagt er við stöðumæli. Í desember verða bílahúsin opin klukkustund lengur en verslanir í miðborginni. Gleðilega aðventu.Munum alltaf að leggja ekki í sérmerkt stæði fyrir hreyfihamlaða án þess að hafa til þess heimild. Kalkofnsvegi 3 Bergstaðastræti 2 Vesturgötu 7 Tjarnargötu 11 Hverfisgötu 20 Lindargötu 57 HLERUNARBÚNAÐUR hef- ur fundist í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna, SÞ, í Evrópu. Talskona Sameinuðu þjóðanna sagði í gær að bún- aðurinn hefði fundist fyrir stuttu þegar verið var að gera við Franska salinn svonefnda sem oft er notaður fyrir síma- fundi með höfuðstöðvum sam- takanna í New York. Höfuðstöðvar SÞ í Evrópu eru í Genf í Sviss. Sagt er að ráðherrar frá helstu stórveld- um heims hafi notað salinn síð- astliðið ár m.a. til að ræða leynilega um málefni Íraks. Þá fer fram í salnum á hverjum miðvikudegi myndsímafundur yfirmanns Evrópuskrifstof- unnar og Kofis Annans fram- kvæmdastjóra SÞ. Talskonan, Marie Heuze, sagði að málið hefði verið rannsakað en ekki hefði tekist að komast að því hver kom búnaðinum fyrir. Öryggissérfræðingur sem sá myndir af búnaðinum sagðist, í samtali við svissneska sjón- varpsstöð, telja að búnaðurinn væri frá Rússlandi eða Aust- ur-Evrópu. Mjög þróaður búnaður „Þetta er mjög þróaður bún- aður til hlerunar þar sem hægt er að taka upp hljóð og það sent áfram,“ sagði sér- fræðingurinn, Patrick Daniel Eugster. Af stærðinni að dæma taldi hann búnaðinn vera þriggja til fjögurra ára. Búnaðurinn hýsir tvo hljóð- nema. Hlerunar- búnaður finnst hjá SÞ í Genf Genf. AP. LIKUDFLOKKUR Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, og Verka- mannaflokkurinn, stærsti flokkur stjórnarandstöðunnar, hafa náð samningum um myndun nýrrar stjórnar. Asaf Shariv, talsmaður Sharons, staðfesti þetta í gærkvöld en sagt er, að Verkamannaflokkurinn muni fá átta ráðherraembætti, þar af tvö án ráðuneytis. Verður Shimon Per- es, formaður flokksins, aðstoð- arforsætisráðherra. Gert er ráð fyrir því að Ehud Olmert aðstoðarforsætisráðherra haldi embættinu. Miðstjórn Verkamannaflokksins á eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið en stefnt er að því að hnýta alla lausa enda um helgina. AP Sharon kveikir á kertum með rabbínum og ungmennum á skrifstofu sinni. Ný stjórn í Ísrael Jerúsalem. AFP. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.