Morgunblaðið - 18.12.2004, Síða 74
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ÉG HUGSA AÐ
ÉG KLÓRI JÓN
ÉG ÆTLA AÐ FARA ÚT Í BÚÐ
AÐ KAUPA ÍS FYRIR OKKUR
EF EINHVERJUM DETTUR Í HUG AÐ
KLÓRA JÓN ÞÁ ER MÉR AÐ MÆTA
FISKABÚR?
AF HVERJU
VARSTU AÐ
KAUPA
FISKABÚR?
ÞVÍ ÞAÐ
ER STJÖRNU-
MERKIÐ
MITT.
FISKABÚRIÐ!
FISKARNIR
HVAÐ? EKKERT!
STÓRIR BRÆÐUR
VITA ALDREI UM HVAÐ
ÞEIR ERU AÐ TALA
ÉG ER
KOMINN
MEÐ NIÐUR-
STÖÐURNAR
ÚR NÝRRI
KÖNNUN
MEIRIHÁTTAR GÓÐU FRÉTTIRNAR ERU
ÞÆR AÐ FLEST ALLIR Á
HEIMILINU ÞEKKJA ÞIG SEM
PABBA. ALLIR SEX ÁRA
KRAKKARNIR
ÞEKKTU
ÞIG UNDIR
NAFNINU,
PABBI
ÞVÍ MIÐUR MÁ REKJA
ÞESSA ÞEKKINGU MANNA Á
ÞESSUM TITLI ÞÍNUM TIL ÞESS
AÐ ÞÚ STJÓRNAR ÖLLU MEÐ
HARÐRI HENDI OG ORÐRÓMUR
HEFUR KOMIST Á KREIK AÐ
RÁÐGERT SÉ AÐ KJÓSA
MÖMMU SEM NÝJAN PABBA
VISSIR
ÞÚ
EITTHVAÐ
UM
ÞETTA?
FYRSTA VERK
MITT SEM PABBI
ER AÐ LÁTA ÞIG
ELDA!
BÍDDU!
ÞETTA
BREYTIR
ÖLLU!
Risaeðlugrín
EN HVAÐ ÞETTA ER
FALLEGT
© DARGAUD
MÁ ÉG
LÍKA!
VÁÁ, ALGJÖRT ÆÐI!! ÞETTA VERÐUR
NÆSTA TÍSKUBYLGJA
ÚÚ, ALVEG RÉTT! MÉR FINNST ÞÚ
VERA MEÐ YNDISLEG AUGU SVONA
LÍKAR YKKUR ÞETTA STELPUR! Í RAUN ER ÉG
AÐ PRÚFA NÝTT TÆKI SEM GERIR OKKUR
KLEIFT AÐ SJÁ BETUR
JÁ! MEÐ ÞVÍ AÐ NOTA BETUR PUSSAÐA KRISTALLA
ER HÆGT AÐ BÆTA SJÓNINA EN BETUR
AUÐVITA ER ÞETTA EKKI ALVEG TILBÚIÐ, EN
ÍMYNDIÐ YKKUR HVAÐ ÞETTA GETUR HJÁLPAÐ
MÖRGUM SEM SJÁ ILLA
EN DÍNÓ ERT ÞÚ EKKI MEÐ
AFBRAGÐS SJÓN!
ÁN ÞESS AÐ HAFA ÞESSA
FJÁRANS KRISTALLA FYRIR
AUGUNUM, ... JÁ!!
Dagbók
Í dag er laugardagur 18. desember, 353. dagur ársins 2004
Víkverji stóð í íbúð-arkaupum á dög-
unum. Það er að ýmsu
að huga í þessum efn-
um, pappírsflóðið
yfirgengilegt og lögin
og reglurnar á tíðum
alltof flóknar. Og hús-
næði er nú svo sem
ekkert á útsölu þessa
dagana og þess vegna
þurfti Víkverji að fá
lánaðar nokkrar krón-
ur til að fjármagna
kaupin. Víkverji gekk
til samninga við
Íbúðalánasjóð og vil
koma á framfæri
þökkum við starfsfólk sjóðsins fyrir
einstaka þjónustulipurð, kurteisi og
þolinmæði.
Þó er eitt sem enn þá er að angra
Víkverja. Það eru þessi blessuð
gjöld sem Víkverji þarf að inna af
hendi hjá fasteignakaupin.
Fasteignasalinn tekur sitt, lána-
stofnunin sitt og ríkið tekur sitt.
Víkverji getur svo sem vel skilið að
fasteignasalinn taki eitthvað fyrir
sinn snúð og jafnvel lánveitandinn
líka. En Víkverja er ómögulegt að
skilja hvers vegna ríkið þarf að seil-
ast svo djúpt í vasa hans. Hin svo-
kölluðu þinglýsingargjöld eru ekk-
ert nema forneskjuskattur sem ætti
fyrir löngu að vera bú-
ið að afnema. Víkverji
er ennþá með óbragð í
munninum eftir heim-
sókn sína til sýslu-
manns.
x x x
Víkverji er ekkertsérlega ánægður
með jólasveinana sem
renna ofan úr fjöll-
unum þessa dagana.
Grýla hefur greinilega
ekki nennt að gera
neitt fyrir þessi jól,
bara sagt sveinunum
að fara í sjoppuna og
kaupa nammi handa krökkunum
sem bíða í ofvæni eftir einhverju úr
hendi þeirra rauðklæddu.
Sem sagt, mikill vinur Víkverja,
tæpra tveggja ára gamall, fór á jóla-
ball á dögunum. Þar voru að sjálf-
sögðu jólasveinar á ferð og sá stutti
var ekkert hræddur við þá, að eigin
sögn. Enda fékk hann líka stóran
stóran pakka frá sveinka. Og pakk-
inn var bólginn af sælgæti! Hvar
eru nú eplin og appelsínurnar? Er
ekki sniðugra að rétta börnunum
eitthvert smádót í stað þess að
belgja þau út af nammi foreldrum,
ömmum og öfum til mikillar ar-
mæðu?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Þjóðleikhúskjallarinn | Blásið verður til mikillar grín- og gleðiveislu í kvöld,
þegar uppistandsgrínarinn og leiklistarfrömuðurinn Snorri Hergill Krist-
jánsson heldur upp á þrítugsafmæli sitt í Þjóðleikhúskjallaranum. Alls munu
fimm uppistandarar fara með gamanmál, en á eftir verður síðan háskólateiti
þar sem góðvinir Snorra í hljómsveitinni Hraun! skemmta gestum.
Ein af kollegum Snorra er Taffeta Wood, frá Bandaríkjunum, en hún
stundar nám við enskudeild Háskóla Íslands. Þau munu bæði kitla hlát-
urtaugar gesta í kvöld ásamt þeim Birni Hjaltasyni, Bjarna töframanni og
Ágústu Skúla.
Morgunblaðið/Kristinn
Grínveisla og partí
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Liðið er á nóttina og dagurinn í nánd. Leggjum því af verk myrkursins
og klæðumst hertygjum ljóssins. (Róm. 13. 12.)