Morgunblaðið - 18.12.2004, Síða 82

Morgunblaðið - 18.12.2004, Síða 82
82 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ SUMAR Barbie-dúkkur eru smartari en aðrar. Þessi dúkka klæðist fötum eftir ítalska hönnuðinn Donatellu Vers- ace og er til sölu í Versus-búð í miðborg Sofiu, höfuðborg Búlg- aríu. Dúkkan er ekki ódýr en hún kostar um 12.000 krónur, sem er svipað og meðallaun í landinu. Reuters Þessi Barbie-dúkka er í fötum frá ítalska tískuhúsinu Versace. Barbie | Klæðist fötum eftir Versace Tískudúkka HEIMILDARMYDIN Heimur farfuglanna er komin út á mynd- diski. Þessi verðlaunamynd var opnunarmynd á Franskri kvik- myndahátíð í Háskólabíói í febrúar síðastliðnum og hlaut mikla að- sókn. Nýstárleg myndataka sýnir flug farfugla vítt og breitt um heiminn og er horft með augum fuglanna. Myndin er m.a. tekin upp hérlendis og þykir myndataka öll stórfengleg. Leikstjóri er Jacques Perrin en hann gerði einnig hina athygl- isverðu mynd Microcosmos sem fjallaði um heim skordýranna og naut mikilla vinsælda. „Í myndinni eru einföld skilaboð sem sýna að náttúran er fal- leg en um leið viðkvæm. Við sýnum tegundir sem eru í stöð- ugri baráttu við veðrið, mengun og veiðar mann- anna á þeim. Líf fuglsins er erfitt líf, ekki einfald- lega fallegt og þægilegt eins og flug á heiðum himni,“ sagði Perrin í viðtali við Morgunblaðið snemma á árinu. Heimur farfuglanna er afrakstur fjögurra ára vinnu, þar sem um 450 manna teymi í samvinnu við fjölmargar náttúrufræðistofnanir, með 17 flugmönnum og 14 kvik- myndatökumönnum innanborðs, gengu í lið með farfuglum jarð- arinnar og mynduðu þá með öllum hugsanlegum ráðum, sérsmíðuðum aðdráttarlinsum, loftbelgjum og hátækniflugvélum. Mynddiskurinn er með íslenskri valmynd og íslenskum texta. Einn- ig er þar að finna yfir 70 mínútur af aukaefni, þar af þáttur um gerð myndarinnar og annar um gerð tónlistar. Heimildarmyndir | Heimur farfuglanna kemur út Fjúgandi mynddiskur www.bergvik.is EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSwww.borgarbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 6 og 8.. Ó.Ö.H / DV  Sýnd kl. 1.15, 3.40, 5.45, 8 og 10.15. PoppTíví  PoppTíví  Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. B.i. 16 ára. Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Sjáumst í bíó Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir...  DV ÓÖH... EIN ÓHUGNALEGASTA MYND SEINNI ÁRA Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Sýnd kl. 6. b.i. 16 Sýnd kl. 2, 4 og 6. b.i. 14 Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 12 ára. Kr. 500Kr. 500 TILBOÐ 300 KR. KL. 2 OG 4 KR. 300 KR. 300 KR. 300 SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGAMYND Í ANDA BRUCE-LEE HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI „Balli Popptíví“  Sýnd kl. 6. b.i. 16 Sýnd kl. 2 og 4. b.i 16. Sýnd kl. 3.30 og 5.45. b.i. 12 Sýnd kl. 3.30. b.i. 14 Sýnd kl. 4. b.i. 16Sýnd kl. 2, 4 og 6. b.i. 12 Sýnd kl. 2, 4 og 6. b.i 14. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr.Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. SPENNUHELGI  300 kr. miðaverð ÞORIRÐU ?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.