Morgunblaðið - 02.02.2005, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.02.2005, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 21 MINNSTAÐUR S Í M E N N T U N Gagn og gaman 2005 Innri tun fer f ram á Grensásvegi 16A, í s íma 580 1800 e›a á heimasí›unni www.mimir . is - Golfnámskei› - Sjálfsstyrking - Ljósmyndun - Skrautritun - Mósaík - Körfuger› - Gítarnám - Kántr‡fígúrur - Kertager› - Da›ur og deit - A› gera upp gömul húsgögn - Hönnun og skipulag - Lært á GSM og GPS - Gluggaútstillingar - Fatahönnun - Fatasaumur - Útsaumur - Tölvunám - Interneti› - Kransakökuger› - Matarger› í Marokkó - Indversk matarger› - Mexíkósk matarger› E in n t v e ir o g þ r ír 4 .1 21- Tapas - Vínsmökkun - För›un - Nudd Eitthvað við allra hæfi www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár Með kveðju. Sveinn, sími 695 9808. VOGAR - HEIMAR - SUND Mér hefur verið falið að leita eftir hæð, rað, par eða einbýlishúsi á þessu svæði. Um tvo aðila er að ræða og á annar aðilinn fallegt einbýlishús auk bílskúrs í Mosfellsbæ, en hinn aðilinn á fallega sérhæð í Vogunum og gæti því orðið um makaskipti að ræða. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband og ég mun fúslega veita nánari upplýsingar. Nýkomin í sölu í gamla góða vesturbænum 240 fm íbúð á tveimur hæðum í fjölbýli. Efri hæð er samsett úr tveimur 3ja herb. íbúðum. Í kjallara hefur verið útbúin tveggja herbergja 85 fm íbúð með sér- inngangi og er hún í útleigu í dag. Tvennar svalir. Sérgarður við inngang. Eign sem býður upp á mikla möguleika. 6619 Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. VÍÐIMELUR - 107 REYKJAVÍK Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. Tvær glæsieignir á Akranesi Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is -Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Sími 588-4477 Glæsileg 128 fm íbúð á efstu hæð (6. hæð) í suðvestur ásamt stæði í bílageymslu (innangengt). Um er að ræða best staðsettu íbúð hússins með mögnuðu útsýni yfir Akranes, Akraneshöfn, Reykjanes, Faxaflóa, Snæfellsnes, Hafnafjall, Skarðsheiði o.fl. Húsið, sem er lyftuhús, stendur á frábærum stað rétt við Langa- sand og er klætt að utan og nær viðhaldsfrítt. Íbúðin er glæsilega innréttuð með eikarinnréttingum, skápum og hurðum, parket og flísar á gólfum, þrjú svefnherbergi og þvottaherbergi + geymsla í íbúð. Stórar suðvestur svalir. Íbúðin getur losnað fljótlega. Verð 23,6 millj. Jaðarsbraut - útsýnisíbúð á efstu hæð Glæsilegt nýlegt einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum tvö- földum bílskúr, alls 318 fm, á frábærum og rólegum stað við golf- völlinn og skóræktina á Akranesi, innsta hús í botnlanga. Húsið er glæsilega innréttað með eikarinnréttingum, parketi (rauðeik) og flísum á gólfum, góðum stofum, forstofuherbergi og 4 rúmgóðum svefnherbergjum. Innbyggður rúmgóður tvöf. bílskúr (56 fm) með sjálfv. opnurum. Húsið er klætt með Í-múr kápu að utan. Falleg ræktuð lóð. Glæsileg eign á einstökum stað. Verð 35,5 millj. Jörundarholt - glæsilegt einbýli fyrir vandláta Síðumúla 27 LANDIÐ Borgarnes | Hallbera Eiríksdóttir er íþróttamaður Borgarbyggðar árið 2004, og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Hall- bera, sem er tvítug, hefur æft með Frjálsíþróttadeild Skallagríms í 14 ár og keppir í kringlukasti og sleggjukasti. Helsti árangur henn- ar á árinu 2004 er sigur á Lands- mótinu á Sauðarkróki, auk þess sem hún varð bikarmeistari. Á Meistaramóti Íslands varð Hall- bera í örðu sæti og á árinu náði hún öðrum besta árangri í kringlu- kasti kvenna. Alls bárust níu tilnefningar til kjörsins. Trausti Eiríksson, bróðir Hallberu, var valinn golfari og badmintonmaður ársins. Hesta- mannafélagið Faxi tilnefndi Úrsúlu Hönnu Karlsdóttur og Hesta- mannafélagið Skuggi tilnefndi Martein Valdimarsson. Tóm- stundanefnd valdi Martein sem hestamann ársins. Knatt- spyrnumaður ársins var valinn Bjarni H. Kristmarsson, sundmað- ur ársins var Sigurður Þórarinsson og körfuknattleiksmaður ársins var Pálmi Þór Sævarsson. Frjáls- íþróttadeild Stafholtstungna til- nefndi Bergþór Jóhannesson og Frjálsíþróttadeild Skallagríms til- nefndi Hallberu Eiríksdóttur og varð Hallbera fyrir valinu sem frjálsíþróttamaður ársins. Við sama tækifæri var veitt úr minningarsjóði Auðuns Hlíðkvist Kristmarssonar og var það Hall- björg Erla Fjeldsted sem hlaut viðurkenningu fyrir framúrskar- andi árangur í íþróttum. Hallbjörg stundar einnig nám í Tónlistar- skóla Borgarfjarðar þar sem hún hefur náð góðum árangri. Unnur Halldórsdóttir og Hjörtur Árnason á Shell fengu viðurkenningu fyrir stuðning við íþróttastarf. Morgunblaðið/Guðrún Vala Íþróttamaður ársins Hallbera Eiríksdóttir (fyrir miðju) ásamt öðrum sem hlutu viðurkenningu. Íþróttamaður ársins í annað sinn Blönduós | Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi hlaut hvatning- arverðlaunin fyrir árið 2004 vegna „dugnaðar og áræðis sem aðstand- endur safnsins hafa sýnt við upp- byggingu starfseminnar“, eins og segir í áliti stjórnar Atvinnuþróun- arfélags Norðurlands vestra, sem veitir verðlaunin árlega. „Heimilisiðnaðarsafnið á Blöndu- ósi er safn heimagerðra tóvinnu- og textílmuna og hið eina sinnar teg- undar á Íslandi. Kvenfélagskonur í Austur-Húnavatnssýslu stofnuðu safnið sem var opnað á 100 ára af- mæli Blönduóss árið 1976. [...] Upp- bygging Heimilisiðnaðarsafnsins hefur vakið athygli og þeir sem hér standa að málum eru öðrum gott fordæmi um dugnað og útsjón- arsemi,“ sagði Guðmundur Skarp- héðinsson, formaður stjórnar At- vinnuþróunarfélagsins, í ávarpi sínu. Guðmundur Skarphéðinsson af- henti verðlaunin í safninu sl. föstu- dag og veitti Elín Sigurðardóttir, forstöðumaður safnsins, verðlaun- unum móttöku með vel völdum orð- um og þakkaði stuðning við safnið. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Verðlaun Guðmundur afhenti Elínu hvatningarverðlaunin. Fengu hvatningar- verðlaun smáauglýsingar mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.