Morgunblaðið - 02.02.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.02.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ 50% afsláttur af öllum vörum Róbert Bangsi ...og unglingarnir, Hlíðasmára 12, Hverafold 1-3 og Firði, Hafnarfirði, sími 555 6688. Kassavanir kettlingar fást gef- ins. Upplýsingar í s. 697 4872. Hundaræktarfélag Íslands Alþjóðleg hundasýning HRFÍ verður haldin 4.-6. mars nk. Skráningarfrestur á sýninguna er til 4. feb. Hægt er að skrá á heim- asíðu www.hrfi.is og á skrifstofu félagsins á opnunartíma að Síðu- múla 15, s. 588 5255. www.infrarex.com Verkjalaus án lyfja. Ótrúlegt til- boð á Infrarex tækinu + PAIN FREE tækinu og aukablöðkur á aðeins 8.990. Eitt stk. Infrarex 6.999 kr. og eitt stk. PAIN FREE 6.680 kr. Tilboðið gildir til 2. febr. Póstsendi um allt land. Upplýsingar í síma 865 4015. NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. NÝTT LÍF - BETRI HEILSA. Herbalife/ShapeWorks: Nýtt lífs- stílskerfi. Sérsniðin áhrifarík prógr- ömm. 100% stuðningur. Viltu grennast, þyngjast, öðlast aukna orku? Hanna/hjúkrunarfræðingur, sími 897 4181 og 557 6181. cranio@internet.is www.internet.is/heilsa Bowen tækni. Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn út febrúar. Rolfing® stofan Klapparstíg 25-27, Rvík. S. 561 7080 og 893 5480. Sófalist. Fallegar yfirbreiðslur fyrir sófa og stóla. Áklæði yfir borðstofustóla. Opið mán.— fimmt. 15-18.30, laug. 11-15. Sófalist, Síðumúla 20 (2. hæð), www.sofalist.is. Sími 553 0444. Glæsilegur sófi til sölu. Nýlegur þriggja sæta sófi frá Tekk/Com- pany til sölu v. flutnings. S. 891 7677, 552 3208. 5 herb. íbúð/hús óskast. Mjög reglusöm 3ja barna móðir óskar eftir 5 herb. íbúðarhúsnæði sem fyrst. Bankaábyrgð liggur fyrir og jafnvel einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 863 0030. Óskum eftir til kaups eða leigu atvinnuhúsnæði með innkeyrslu- dyrum, 80-150 fm. Upplýsingar í síma 567 3660 og 899 4274. bonfus@centrum.is Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í s. 896 9629. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverki ehf. í Hveragerði. Gott verð - áratuga reynsla. Teiknum eftir óskum kaupenda. Sýningarhús á staðnum. S. 660 8732, 660 8730, 483 5009, stodverk@simnet.is . Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendanám- skeið í Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 3.-6. mars í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma 863 0611 eða á www.upledger.is. Microsoft-nám enn á hagstæðu verði. MCSA-nám 270 st. á að- eins 209.900. Windows XP á 69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar- skólinn www.raf.is. Internetið fyrir byrjendur Stutt, hnitmiðað og skemmtilegt nám- skeið fyrir þá, sem vilja nýta sér netið betur. VR endurgreiðir 50%. Uppl. í síma 517 1944, Netvistun.is. Heimanám - Fjarnám. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Excel - Word - Acc- ess - PowerPoint - Skrifstofu- námskeið - Photoshop - Tölvuvið- gerðir o.fl. www.heimanam.is. Sími 562 6212. Dáleiðsla - sjálfstyrking. Frelsi frá streitu og kvíða. Reykingastopp, afsláttur fyrir hjónafólk. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur. Sími 694 5494. Bjóðum fána og Bannera í öll- um stærðum. Vönduð vara, fljót afgreiðsla. Gerum föst verðtilboð. Bjóðum einnig haldara fyrir Banner í fánastangir, þannig að fáninn er alltaf útréttur í logni og stormi. Alpha ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík, símar 895 6040 og 555 6048. 4/5 Íslendinga leita að þér á netinu! 87% internetnotenda afla sér uppl. um vörur og þjónustu á netinu. (Hagst. Ísl.). Ert þú að nýta þér þá staðreynd? Netið er okkar fag. Netvistun.is, sími 517 1944. Ármúla 15. Nýkomnar mjög góðar svartar stretsbuxur, bolir, skyrtur st. 48- 54, svartar stretsbuxur st. S-XXL. Takmarkað magn. Símar 588 8488 og 588 8050. Rosa flottur og fæst í stórum skál- astærðum! Kr. 4.980. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Fundaraðstaða til leigu 20-24 manna salur til leigu með eða án veitinga, útbúinn með sjónvarpi, DVD, vídeo, tölvuteng- ingu og tússtöflu. QUIZNOS, Suðurlandsbraut 32, sími 577 5775. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Til sölu VW Polo, árg '96, ek. 103 þús., CD, álfelgur, yfir- farin vél, bremsur o.fl. Verð 350 þús. Upplýsingar í síma 698 7128. PATROL Til sölu Nissan Patol Luxury árg. 03/2003, ekinn 39.500 km. Bíll í topp standi með ýmsum auka- búnaði. Einn eigandi. Verð 3.695 þús. staðgreitt. Nánari uppl. í síma 695 5125. Grand Cherokee Limited 4,7 árg. 2002. Mjög fallegur bíll með öllum aukabúnaði. Ekinn 59 þ. km. Upphækkaður á nýjum 31" dekkj- um. Til sölu á 3.200 þús. (listaverð 3.914 þús). Upplýsingar í síma 893 8033. Frúarbíll Subaru Legacy Sedan, árg. 2000, sjálfskiptur með vind- skeið, ek. aðeins 37.000 km. Mjög vel með farinn. Sumardekk á álf- elgum, vetrardekk á stálfelgum. Staðgrverð kr. 1.300.000. Uppl. í s. 567 2727 og 824 7227. Dodge Dakota Sport 4x4 árg. 2000, 4700 cc, bensínvél, ssk., vökvastýri, álfelgur o.m.fl. Ekinn 100 þús. km. Verð kr. 1.990.000. Egill Vilhjálmsson ehf. Upplýsingasími 896 5838. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Driver.is Ökukennsla, aksturs- mat og endurtökupróf. Subaru Legacy, árg. 2004 4x4. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum HB FASTEIGNIR Teitur Lárusson sölufulltrúi Gsm 894 8090 teitur@hbfasteignir.is - www.hbfasteignir.is Þarftu að selja fasteign? - hringdu í mig Sími 534 4400 • Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík Hrafnhildur Bridde Löggiltur fasteignasali Hafðu samband við okkur mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.