Morgunblaðið - 02.02.2005, Page 44

Morgunblaðið - 02.02.2005, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ kennir ýmissa grasa í Hafn- arhúsi Listasafns Reykjavíkur þessa dagana og eru sýningarnar þrjár, sem þar eru nú til húsa, einkar ólíkar á að líta. Ljósmyndin er t.d. miðill hins einkar áhugaverða breska ljós- myndara Brian Griffith, og raunar líka Bjargeyjar Ólafsdóttur, sem sýnir innsetningu byggða á kvik- mynd og ljósmyndum á efri hæð safnsins, sem hún deilir með hug- myndum Þórðar Ben Sveinssonar um framtíðarskipulag Vatnsmýr- arsvæðisins. Láttu ekki viðkvæmt útlit mitt blekkja þig er heiti innsetningar Bjargeyjar sem byggist á kvik- myndaverkinu Ég missti næstum vit- ið og ljósmyndum úr þeirri mynd. Mikið er lagt upp úr sviðsetningu, leikmynd, búningum og hljóðmynd, auk þess sem leikarar eru notaðir til að tjá þessa stílhreinu og áferð- arfallegu smásögu. Keimlíkt um- hverfi utan myndar og innan eykur þá á tengsl sögupersóna og sýning- argests, til að mynda með hvítum tjöldum sem afmarka bæði sýningar- rými og myndrými verksins og þá fylgist áhorfandinn með verkinu úr sama sófa og áður lá þjakaður karl- maður þessarar hvítu draumsýnar ástar og afbrýði. Það er augljóslega mikið lagt í gerð myndarinnar sem er vel unnin, skemmtilega stíliseruð og skilar fyrir vikið sterkum sjónrænum áhrifum sem eru listakonunni til Náttúra og mannlegt eðli MYNDLIST Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi Safnið er opið alla daga frá kl. 10–17. Sýningunum lýkur 27. febrúar. Láttu ekki viðkvæmt útlit mitt blekkja þig – Bjargey Ólafsdóttir Borg náttúrunnar – Þórður Ben Sveinsson Úr verki Bjargeyjar Láttu ekki viðkvæmt útlit mitt blekkja þig. Ein af hugmyndum Þórðar Ben Sveinssonar á sýningunni Borg náttúrunnar. sóma. Sagan sjálf hefði hins vegar þurft nákvæmari útfærslu við, til að mynda samræður persónanna, enda sagan fullknöpp og naumhyggjuleg til að ná að skila fyllilega togstreit- unni í samskiptum parsins. Sögu- formið skiptir e.t.v. að öllu jöfnu minna máli í myndlist en mörgum öðrum listgreinum, en hefði engu að síður í verki þar sem sagan er slíkur miðpunktur þurft nánari útfærslu við. Fortíð í nútíð Arkitektúr og borgarskipulag fær sjaldan inni í íslenskum söfnum og raunar helst að Listasafn Reykjavík- ur, sem hefur byggingarlistardeild innan sinna veggja, sinni þessum málum. Byggingarlistin telst engu að síður til listgreina og raunar sú sem hvað erfiðast er að leiða hjá sér og ófáir hafa skoðun á. Hversu margir hafa til að mynda ekki ýmist lofað eða bölvað gamla Morgunblaðshús- inu í Aðalstræti? Eða haft sterkar skoðanir á því hvort samtvinnun nýja og gamla tímans í miðbæ borg- arinnar sé af hinu góða eða illa? Þórður Ben Sveinsson er einn þeirra myndlistarmanna sem hafa látið sig borgarskipulagið varða og augljóslega varið umtalsverðum tíma í að hugleiða hvernig best megi tryggja líflegt og fjölbreytilegt mannlíf á götum úti í dyntóttu veð- urfari. Ylstræti, göngugötur og mun þéttari byggð en hingað til hefur þekkst innan borgarmarkanna eru meðal skemmtilegra og framsækinna hugmynda Þórðar. Hugmyndirnar verða heldur ekki minna framsæknar við þá staðreynd að hafa fyrst litið dagsins ljós við upphaf níunda ára- tugarins þó þær hafi e.t.v. tekið nokkrum breytingum er ákveðið var, fyrir þremur árum, að skipuleggja Vatnsmýrarsvæðið upp á nýtt. Stórhuga hugmyndir á borð við þær sem Þórður leggur fram eru góðra gjalda verðar, sem og sá út- gangspunktur sem hann leggur upp með, að borgin taki mið af íslenskri náttúru og menningu. Áherslan sem Þórður leggur á fornan erlendan glæsileik er gagnrýnanda ekki að skapi þar sem tengsl erlendrar há- menningar og íslenskrar náttúru eru takmörkuð. Hugmyndin sjálf, hversu háleita og ævintýralega sem menn annars kunna að telja hana, er engu að síður af hinu góða og vel til þess fallin að vekja umræðu um hvernig borgarmenningu við viljum búa við. Anna Sigríður Einarsdóttir Næstu sýningar: • Föstudag 4/2 kl 20 LAUS SÆTI • Laugardag 5/2 kl 20 LAUS SÆTI geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 “HREINLEGA BRILLJANT”EB DV “SNILLDARLEIKUR”VS Fréttablaðið Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT, Su 6/2 kl 20 - UPPSELT, Fim 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20, - UPPSELT Lau 19/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 - AUKASÝNING, Su 27/2 kl 14 - AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Su 13/2 kl 20 SÍÐASTASÝNING AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Su 6/2, Fö 11/2 kl 20, Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU Í KVÖLD Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upphaf vesturferða Gísli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur Íslendinga Helga Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og aðstæður frumbyggjanna Böðvar Guðmundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Íslendingum Skráning hjá Mími Símenntun á www.mimi.is eða í síma 5801800 Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT Lau 12/2 kl 20, - UPPSELT Su 13/2 kl 20, - UPPSELT Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20, Fi 24/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20 SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Lau 5/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 ATH: Bönnuð yngri en 12 ára Íslenski dansflokkurinn sýnir: VIÐ ERUM ÖLL MARLENE DIETRICH FOR eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Aðalæfing fi 3/2 kl 20 - kr 1.000 Frumsýning fö 4/2 kl 20 - UPPSELT, Hátíðarsýning su 6/2 kl 20, Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 Fö 11/2 kl 20 - Lokasýning SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20, Su 27/2 kl 20 HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana Forsala aðgöngumiða hafin LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR Í kvöld kl 22 - kr. 1.500 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Glæsileg útkoma – frábær fjölskyldu- skemmtun” SS RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Fim. 03.2 kl 20 aukasýn. Örfá sæti Fös. 04.2 kl 20 UPPSELT Lau. 05.2 kl 20 UPPSELT Sun.. 06.2 kl 14 aukasýn. UPPSELT Fös. 11.2 kl 20 UPPSELT Lau. 12.2 kl 20 Örfá sæti Sun.. 13.2 kl 14 aukasýn. Nokkur sæti Fös. 18.2 kl 20 Nokkur sæti Lau. 19.2 kl 20 Nokkur sæti Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Tilboð til Visa-vildarkorthafa: Fljúgðu á Óliver á punktum til 6. feb Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä Einleikari ::: Una Sveinbjarnardóttir Kór ::: Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Íslensk verðlaunaverk Í ár er haldið upp á 25 ára afmæli Myrkra músíkdaga, tónlistarhátíðarinnar sem orðin er ómissandi þáttur í íslensku tónlistarlífi. Þetta er ómetanlegur vettvangur fyrir ný íslensk hljómsveitarverk og má enginn unnandi tónlistar okkar láta þennan viðburð fram hjá sér fara. Jón Nordal ::: Venite ad me, fyrir barnakór og hljómsveit Atli Heimir Sveinsson ::: Draumnökkvi fyrir fiðlu og hljómsveit Haukur Tómasson ::: Gildran – brot úr Fjórða söng Guðrúnar Haukur Tómasson ::: Ardente Kjartan Ólafsson ::: Sólófónía TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 3. FEBRÚAR KL. 19.30 Í Borgarleikhúsinu Frumsýning 4 febrúar Sun. 6 feb. kl. 20:00 Mið. 9 feb. kl. 20:00 Fim. 10 feb. kl. 20:00 Fös. 11 feb. kl.20:00 sími 568 8000 eða midasala@borgarleikhus.is Eftir Ernu Ómarsdóttir og Emil Hrvatin Við erum öll Marlene Dietrich FOR SUNNUD. 6. FEB. KL. 20 ALLRA SÍÐASTA SÝNING MIÐAPANTANIR Í SÍMA 562 9700 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.