Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF b a k k a v o r . c o m BAKKAVÖR GROUP HF. 2005 A›alfundur Bakkavör Group hf. ver›ur haldinn föstudaginn 25. febrúar 2005, kl. 17 í fijó›minjasafni Íslands, Su›urgötu 41, 101 Reykjavík. Eftirtalin mál eru á dagskrá fundarins: 1. Sk‡rsla stjórnar um starfsemi á sí›astli›nu ári. 2. Ársreikningur fyrir li›i› starfsár, ásamt sk‡rslu endursko›anda lag›ur fram til samflykktar. 3. Breytingar á samflykktum. 4. Ákvör›un um rá›stöfun hagna›ar á reikningsárinu. 5. Ákvör›un um stjórnarlaun. 6. Kosning stjórnar. 7. Kosning endursko›anda. 8. Heimild til kaupa á eigin hlutum. 9. Önnur mál. Fundarstörf fara fram á ensku. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins ásamt sk‡rslu stjórnar og endursko›anda munu liggja frammi á skrifstofu félagsins a› Su›urlandsbraut 4, 108 Reykjavík, viku fyrir a›alfundinn. Atkvæ›ase›lar og önnur fundargögn ver›a afhent vi› innganginn vi› upphaf fundarins. Stjórn Bakkavör Group hf.                   () *  +,$-. / !! *0, +,$-. /-,1 ,2 32,4") '5 ,46 )$,! 7-57" 1 , 87 '9 '! / 9 '! 05-' : '9 '! 87 '  ,"7 "( ," 7 5 5 43 ,! .) ;<",3 ), -;-, 32,4") '5 ,96 =-,       !; ,! 1-, 87 ' >/ +, ' > ;. 13 ' >, 14,?) )6 @A,< 4' , B & ,19$, ' , :C4)D!' 3A1-, '' E<",3 8 72)-,4F7 5 -1-,7 ' 07-; 1)01 <, 14,?) <6 ,?55 '5 ; 1)01 ' G ''7-)01 ' @$,;A1-, , ;; B D9",5     !" -)-,9 !!  !"7 ?3 43 ,1 , : 'C; 87 ' D! 4D, ! #$ %& #H C1 ) * 1!6*",1                  B B B  B   B  B B  B B B B /,"?) '5 4,2 4?,, * 1!6*",1     B B B    B B B B B B B B B B B B B B B B B B B I J I J I J B I BJ I B J I J I  J I J I  J I J I J I BJ I BJ B B B B B B B I J B B B B B B I J B B B B >" 7 ,* 1! .)  5 '  79$1 C 7$!  5K  -. 7  6  6  6   6 6 66  6  6  6  6 6  6  6  6 6 B  6 B B 6 B   B 6 6  B B  B B B B               B    B                                B      G 1! .) C LM6 !,6 >6 N )<-5-' ,7 ) 307 * 1! .)     B  B B  B   B  B B  B B B B >6B O*  -; 24, ;< 7 ' 07- <7-) 432,6 >6B !?7 ) 7 1 7"553 4, ; ?4 ,)0!-) 79$1 <"4-, )$4' )6 TÓLF mánaða verðbólga hér á landi mælist 4,5%, samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Það er 0,5% yfir efri þolmörkum Seðlabanka Íslands. Verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5% verðbólga en svokölluð þol- mörk eru þar 1,5% yfir eða undir. Seðlabankinn þarf að skila grein- argerð til ríkisstjórnarinnar ef þol- mörkin eru rofin. Þar skal greint frá því hvernig bregðast skuli við og hve langan tíma ætla má að það taki til að verðbólgan fari niður fyrir þol- mörkin á nýjan leik. Mest munar um húsnæðið Vísitala neysluverðs í febrúar var 239,7 stig og hafði hún þá hækkað um 4,5% frá því í febrúarmánuði ár- ið 2004 en þá var hún 230,1 stig. Vísitala neysluverðs án húsnæðis í febrúar var 228,6 stig en 224,5 stig fyrir ári og hefur hún því hækkað um 2,3%. Vísitala matar og drykkjarvöru sem vegur mest í vísitölu neysluvöru án húsnæðis hefur á ársgrundvelli hækkað um 1,94%, en auk þess hafa aðrar helstu undirvísitölur einnig hækkað. Vísitölur sem innihalda að miklu leyti innfluttar vörur, svo sem áfengi og tóbak, húsgögn og heim- ilisbúnað, auk vísitölu ferða og flutn- inga, sem inniheldur meðal annars farartæki, varahluti og eldsneyti, auk flugfargjalda og flutninga- gjalda, hækkuðu flestar á ársgrund- velli. Hækkun á verði áfengis og tóbaks varð þó mest. Vísitala fata og skófatnaðar lækk- aði um 1,53% á ársgrundvelli. Gengið styrkist Gengisvísitala krónunnar var í byrjun febrúar á síðasta ári 119,47 stig en í byrjun þessa mánaðar var hún 110,49 stig og hefur hún því lækkað um 7,5% og tímabilinu. Hef- ur gengi krónunnar styrkst sem því nemur. Gengisvísitalan er reiknuð út frá gengisskráningarvog sem er endurskoðuð einu sinni á ári og í nýjustu gengisskráningarvog Seðla- bankans vega Bandaríkjadalur, evra og sterlingspund samanlagt 76,1% af gengisvísitölunni. Á tímabilinu febrúar 2004 til febrúar 2005 hefur gengi Bandaríkjadals lækkað um 8,9% á meðan gengi evru hefur lækkað um 6,47% og gengi punds um 7,04%. Þetta eru þeir gjaldmiðl- ar sem íslenskir innflytjendur skipta langmest með og af ofansögðu er ljóst að gengishækkun krónunnar hefur ekki skilað sér sem skyldi inn í vöruverð hér á landi. Miklar kostnaðarhækkanir „Það hafa orðið miklar kostnaðar- hækkanir hér innanlands, bæði hjá opinberum aðilum og öðrum og hlýt- ur það að koma fram í verðinu,“ seg- ir Sigurður Jónsson, framkvæmda- stjóri Samtaka verslunar og þjónustu í samtali við Morgunblaðið. „Það hefur verið mikið launaskrið sem hefur sitt að segja auk þess sem ýmiss konar gjöld hafa hækkað. Einnig hefur kostnaður við eftirlit aukist mikið og hefur hann áhrif,“ segir Sigurður. Verðbólgan eykst enn Mælist 4,5% í febrúar     +,- +.- +%- ++- +--               %/- %,- %.- %%- %+-                 '  (    )$ * BAUGUR Group er eins og hrað- skreitt rándýr að því er fram kemur í umfjöllun Financial Times í gær í til- efni af óformlegu kauptilboði félags- ins í Somerfield, sem tilkynnt var um í Kauphöllinni í London í fyrradag. Samkvæmt FT hefur Baugur gefið út yfirlýsingar um að mynda eigi klasa úr fyrirtækjunum, sem geti unnið saman og myndað samlegðar- áhrif, en hingað til hafi Baugur aðeins myndað klasa í tískugeiranum. Blaðið vitnar einnig til breskra greiningarsérfræðinga eins og Clive Black, hjá Shore Capital, sem segir: „Við erum að velta fyrir okkur hvaða hag Baugur sjái sér í þessu tilboði. En það er ekki vandamál hluthafa Som- erfield, og þar sem Baugur er einka- fyrirtæki kemur þeim einum við hvað þeir borga.“ Black segist ekki sjá hvaða samlegðaráhrif stjórnendur Baugs telja sig sjá í yfirtöku á Somer- field. Annar sérfræðingur sem FT vitnar í segir þó að kaupverðið sé sanngjarnt og að samlegðaráhrif geti orðið veru- leg. Times veltir fyrir sér hvort kaup- verðið sé of hátt eða of lágt. Hefur blaðið eftir sérfræðingum að mögu- leiki sé á að annar aðili yfirbjóði Baug. Lokagengi Somerfield í kauphöll- inni í London í fyrradag var 184,5 pens, og hækkaði um 15% frá deg- inum áður, og hafði það ekki verið hærra í 5 ár. Lokaverðið var það sama í gær. Hraðskreitt rándýr HAGNAÐUR Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum eftir skatta var rúmlega tvöfalt meiri í fyrra en árið áður. Hagnaðurinn á árinu 2004 nam 548 milljónum króna, en þar af var hagnaðurinn á fjórða fjórðungi árs- ins 222 milljónir. Árið áður var hagn- aður félagsins 249 milljónir. Rekstr- artekjur Vinnslustöðvarinnar námu 4,0 milljörðum króna á árinu 2004 en 3,4 milljörðum á árinu 2003. Rekstr- arhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) var 3,0 milljarðar í fyrra samanborið við 2,4 milljarða árið áð- ur. Hagnaður fyrir fjármagnsliði var 385 milljónir á síðasta ári en 464 milljónir árið áður. Fjármagnsliðir bötnu mikið milli ára og voru já- kvæðir um 262 milljónir í fyrra en þeir voru neikvæðir um 215 milljónir á árinu 2003. Arðsemi eigin fjár jókst milli ára úr 12,5% í 25,5%. Stjórn Vinnslustöðvarinnar legg- ur til að greiddur verði 30% arður af hlutafé. Hagnaður Vinnslu- stöðvarinnar hf. tvöfaldast milli ára  !  " # #$! % &  '  (   )*  +* ,  .    / * Uppgjör Vinnslustöðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.